Fréttablaðið - 26.05.2018, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 26.05.2018, Blaðsíða 64
Vefumsjón Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn auglýsir laust starf við vefumsjón Starfið felur í sér umsjón með vefkerfum safnsins, skipulag og viðhald vefkerfa, forritun, þróun nýrra lausna og þjónustu við ábyrgðaraðila vefja og samstarfsmenn á safninu. Einnig þátttaka í stefnumótun um vef- og samfélag- smiðlastefnu safnsins og eftirfylgni stefnunnar. Starfssvið • Hönnun, utanumhald og skipulagning á vefþjónustum safnsins • Viðhald og þróun vefsvæða í vefumsjónarkerfi • Eftirlit með efni vefjanna, teymisvinna, þjónusta og sam- starf við ábyrgðaraðila efnis • Regluleg vinnsla tölfræði um notkun á vefþjónustum safnsins • Eftirlit með samfélagsmiðlum safnsins, virkni þeirra og efni Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta (bæði í ræðu og riti) • Kunnátta í textagerð, úrvinnslu og framsetningu tölfræði- gagna • Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum • Metnaður, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð • Haldgóð þekking á þróun framhliða vefsvæða með HTML, CSS, JavaScript og PHP • Kunnátta í notkun myndvinnsluforrita • Áhugi á varðveislu og miðlun menningararfsins Nánari upplýsingar veitir: Edda G. Björgvinsdóttir, sviðsstjóri rekstr arsviðs, 525-5698 edda@landsbokasafn.is Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni viðkom- andi í starfið. Umsóknarfrestur er til og með 4. júní 2018. Sótt er um starfið rafrænt á Starfatorgi ríkisins. starfatorg.is Við ráðningar er tekið mið af jafnréttisáætlun safnsins. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Um er að ræða fullt starf. Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn | Þjóðarbókhlöðunni | s. 525-5600 | www.landsbokasafn.is Þekkingarveita í allra þágu Skaftárhreppur Starf skólastjóra tónlistarskólans í Skaftárhreppi Laust er til umsóknar starf skólastjóra tónlistarskólans í Skaf- tárhreppi. Umsækjandi þarf að geta hafið störf í ágúst 2018. Leitað er eftir einstaklingi sem er tilbúinn til að byggja upp öflugt tónlistarstarf og kennslu. Einnig er laust starf organista í hlutas- tarfi í Kirkjubæjarklaustursprestakalli sem getur hentað samh- liða starfi tónlistarskólastjóra. Umsóknarfrestur er til og með 18. júní n.k. Nánari upplýsingar um starfið og umsóknarferlið má finna á www.klaustur.is Skaftárhreppur er annað landstærsta sveitarfélag landsins og býr yfir miklum og fjölbreyttum tækifærum í leik og starfi fyrir fólk á öllum aldri. Í Skaftárhreppi er samfélagið fjöl- skylduvænt með um 560 íbúa. Á Kirkjubæjarklaustri búa um 170 manns. Á Kirkjubæjarklaustri er að finna alla nauðsyn- lega þjónustu s.s. verslun, banka, heilsugæslustöð, leikskóla, bókasafn, kaffihús og íþróttamiðstöð. Í íþróttamiðstöðinni er að finna glæsilegt íþróttahús, sundlaug og tækjasal. Veðurfar og náttúrufegurð Skaftárhrepps er rómað. Laus störf í Skaftárhreppi 8 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 6 . m A í 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 2 6 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :3 9 F B 1 4 4 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F E A -9 0 7 C 1 F E A -8 F 4 0 1 F E A -8 E 0 4 1 F E A -8 C C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 4 4 s _ 2 5 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.