Fréttablaðið - 26.05.2018, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 26.05.2018, Blaðsíða 65
Waldorfskólinn Sólstafir í Reykjavík auglýsir lausar stöður skólaárið 2018-2019. Waldorfskólinn er sjálfstæður grunnskóli staðsettur í Sóltúni 6 Skólinn byggir á framsækinni alþjóðlegri skólastefnu. Við óskum eftir samstarfi við öfluga kennara sem hafa áhuga á að starfa í hvetjandi og hugvekjandi skólaum- hverfi þar sem sjálfstæð vinnubrögð, nýsköpun og listrænir kennsluhættir fá að njóta sín. Staða raungreinakennara í 70-100 % stöðu Menntunar og hæfniskröfur: • Starfsleyfi grunnskólakennara • Fagmenntun í raungreinum æskileg sem og áhugi á framþróun í skólastarfi Staða waldorfkennara við skólann Menntunar og hæfniskröfur: • Starfsleyfi grunnskólakennara • MA í Waldorf kennslufræðum. • Sérkennslumenntun æskileg Waldorfleikskólinn Sólstafir óskar einnig eftir að ráða leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk á leikskólann í Sóltúni 6. Nánari upplýsingar um störfin og umsóknir á solstafir@waldorf.is og í sima 5771110. Laust er starf lögfræðings við vettvangsathuganir hjá Fjármálaeftirlitinu. Vettvangsteymið annast vettvangsathuganir þvert á þá markaði sem Fjármálaeftirlitið hefur eftirlit með. Teymið aflar upplýsinga og gagna með sjálfstæðri skoðun á vettvangi þar sem athuganir geta m.a. beinst að tilteknum afmörkuðum þáttum í starfsemi eftirlitsskyldra aðila. Leitað er að lögfræðingi með reynslu af eftirliti eða störfum á fjármálamarkaði og sem býr yfir góðri samskiptahæfni. LÖGFRÆÐINGUR Í VETTVANGSATHUGUNUM Við leitum að öflugum lögfræðingi Frekari upplýsingar veita Rúna Malmquist, forstöðumaður vettvangs- athugana (runa@fme.is) og Árni Ragnar Stefánsson, mannauðsstjóri (arni@fme.is). Umsækjendur eru vinsamlegas beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Fjármálaeftirlitsins, www.fme.is eða á www.starfatorg.is. Umsóknarfrestur er til og með 11. júní nk. Umsóknum um starfið þarf að fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu rökstudd. Starfssvið • Undirbúningur og framkvæmd vettvangsathugana • Greining gagna og skýrslugerð • Verkefnastjórnun • Þátttaka í innlendu samstarfi • Þátttaka í innra starfi Fjármálaeftirlitsins • Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfnikröfur • Meistara- eða embættispróf í lögfræði • Þekking á stjórnsýslurétti og löggjöf á fjármálamarkaði • Reynsla af eftirlitsstörfum eða störfum tengdum fjármálamarkaði • Reynsla af störfum innan stjórnsýslunnar • Reynsla af verkefnastjórnun • Lipurð í mannlegum samskiptum og hæfni til að vinna með öðrum • Öguð vinnubrögð, ábyrgð, sjálfstæði og metnaður í starfi • Hæfni til að tjá sig og miðla upplýsingum í ræðu og riti á íslensku og ensku Maren og Jón Kolbeinn starfa sem verkfræðingar hjá Isavia og vinna að uppbyggingu Keflavíkurflugvallar. S TA R F S S T Ö Ð : K E F L AV Í K U M S Ó K N I R : I S AV I A . I S/AT V I N N A U M S Ó K N A R F R E S T U R : 1 0 . J Ú N Í Isavia leitar að öflugum málara í viðhaldsteymi eignaumsýsludeildar félagsins í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Helstu verkefni eru almenn málarvinna bæði innan og utanhúss auk annarra verkefna. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sævar Garðarsson, deildarstjóri eignaumsýsludeildar, saevar.gardarsson@isavia.is. Hæfniskröfur • Sveinspróf í málun • Vandvirkni og sjálfstæði í starfi • Geta unnið undir álagi • Þarf að geta unnið í teymi M Á L A R I Í F L U G S T Ö Ð L E I F S E I R Í K S S O N A R Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnskoðunar lögreglu og vera með hreint sakavottorð. Nánari upplýsingar er að finna á isavia.is. Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia hefur hlotið gullmerki PwC fyrir launajafnrétti og hvetjum við bæði konur og karla til að sækja um þau störf sem í boði eru. V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ? 2 6 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :3 9 F B 1 4 4 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F E A -9 0 7 C 1 F E A -8 F 4 0 1 F E A -8 E 0 4 1 F E A -8 C C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 4 4 s _ 2 5 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.