Fréttablaðið - 26.05.2018, Blaðsíða 74

Fréttablaðið - 26.05.2018, Blaðsíða 74
Tvö laus störf skipulags- og byggingafulltrúi og menningar- og markaðsfulltrúi Grundarfjarðarbær auglýsir laus til umsóknar tvö störf, starf skipulags- og byggingafulltrúa og starf menningar- og markaðsfulltrúa. Um er að ræða mjög spennandi störf í áhugaverðu umhverfi. Bæði störfin eru 100% og er ráðið í þau sem fyrst. Leitað er að metnaðarfullum, drífandi og framsýnum einstaklingum í störfin. Starf skipulags- og byggingafulltrúa Skipulags- og byggingafulltrúi ber m.a. ábyrgð á skráningu mannvirkja, úttektum, staðfestingu eignaskiptayfirlýsinga, gjaldtöku, skráningu, varðveislu og miðlun upplýsinga um mannvirki til íbúa. Helstu verkefni: • Framkvæmd skipulags- og byggingamála • Áætlanagerð og eftirfylgni, mælingar, úttektir og útreikningar • Undirbúningur og eftirfylgni funda skipulags- og umhverfisnefndar • Samstarf við aðila utan og innan stjórnsýslunnar að verkefnum á sviði byggingamála • Yfirumsjón framkvæmda og eignasýslu í sveitarfélaginu • Önnur verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun og löggilding, skv. ákvæðum 8. og 25. gr. mannvirkjalaga nr. 160/2010 og 7. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er nauðsynleg • Þekking og reynsla af úttektum og mælingum • Þekking á lögum um mannvirki, skipulagslögum og byggingareglugerð • Reynsla af stjórnun er æskileg • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur • Hæfni í mannlegum samskiptum, góðir samstarfs- og samskiptahæfileikar • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku • Góð almenn tölvukunnátta Starf menningar- og markaðsfulltrúa Menningar- og markaðsfulltrúi ber m.a. ábyrgð á gerð markaðs- og kynningarefnis, viðburðastjórnun, vefsíðu bæjarins og stofnana, nefndastarfi, styrkumsóknum og miðlun upplýsinga til íbúa. Helstu verkefni: • Rekstrarumsjón með Upplýsingamiðstöð Grundarfjarðar, Sögumiðstöð og Samkomuhúsi • Umsjón með menningarviðburðum og hátíðum og vinabæjarsamskipti • Kynningar-, markaðs- og vefmál • Íþrótta- og æskulýðsmál • Undirbúningur og eftirfylgni nefndafunda • Önnur verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: • Góð haldbær menntun og reynsla sem nýtist í starfinu • Metnaður, hugmyndaauðgi, skipulagshæfni og leiðtoga- hæfileikar • Hæfni í mannlegum samskiptum, góðir samstarfs- og samskiptahæfileikar • Hæfni til að setja fram mál í ræðu og riti á ensku og íslensku. Frekari tungumálakunnátta er kostur • Góð almenn tölvukunnátta Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Upplýsingar um störfin veita bæjarstjóri og skrifstofustjóri í síma 430 8500 eða á netföngum thorsteinn@grundarfjor- dur.is og sigurlaug@grundarfjordur.is. Umsóknir skulu sendast á ofangreind netföng. Umsóknum skal fylgja greinargóð starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í störfin. Umsóknarfrestur er til 10. júní 2018. Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir störf til umsóknar Leikskólinn LækjarbrekkaLeikskólinn Lækjarbrekka Laus staða deildarstjóra Leikskólinn Lækjarbrekka auglýsir eftir leikskólaken- nara í starf deildarstjóra. Starfshlutfallið er 100% og er vinnutíminn 8:00-16:00. Laus staða afleysingarstarfsmanns Leikskólinn Lækjarbrekka auglýsir eftir starfsmanni í afleysingastarf. Starfshlutfallið er 100% og er vinnutíminn 8:00-16:00. Við leikskólann er unnið metnaðarfullt starf þar sem barnið er í brennidepli. Mikil áhersla er lögð á málörvun og snemmtæka íhlutun. Við leikskólann eru börn frá 9 mánaða aldri til 6 ára. Leitað er eftir öflugum starfsmanni sem hefur gaman af börnum, býr yfir hæfni í mannlegum samskiptum, jákvæðni, sveigjanleika og skipulagshæfni. Einnig eru áreiðanleiki og frumkvæði góður kostur. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 9. ágúst 2018. Menntunar og hæfniskröfur: • Leyfisbréf til að starfa sem leikskólakennari. • Góð samskiptahæfni. • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi. Nánari upplýsingar veitir: Ingibjörg Alma Benjamínsdóttir, leikskólastjóri, sími 451 3411, netfang leikskolastjori@strandabyggd.is Umsóknir með starfsferilsskrá og afriti prófskírteina ásamt upplýsingum um meðmælendur sendist á leiksko- lastjori@strandabyggd.is eða Leikskólinn Lækjarbrekka, Brunngötu 2, 510 Hólmavík Grunnskólinn á Hólmavík Lausar stöður við Grunn og Tónskólann á Hólmavík 2018-2019 • Staða umsjónarkennara á yngsta stigi. Um er að ræða samkennslu í 1. – 2. bekk. Allar almennar kennslugreinar en áhersla er lögð á þemabundin verkefni • Staða umsjónarkennara á miðstigi. Um er að ræða samkennslu í 5. – 7. bekk. Meðal kennslugreina: íslenska, tungumál, stærðfræði og náttúrugreinar og áhersla á þemabundin verkefni. • Staða íþróttakennara. Um er að ræða skólaíþróttir og sund og þjálfun íþróttagreina í samstarfi við íþróttahrey- finguna. • Staða tónlistarkennara. Kennsla á gítar, rafmagnsgítar, bassa, ukulele og trommur • Tvær stöður stuðningsfulltrúa í grunnskóla og tómstun- dastarfi. Umsækjendur þurfa að hafa kennsluréttindi í grunnskóla. Leitað er eftir einstaklingum með góða skipulagshæfileika og mikla hæfni í mannlegum samskiptum. Reynsla af sam- kennslu árganga og áhugi á þróunarstarfi eru mikilvægir eiginleikar. Umsækjendur skulu hafa hreint sakavottorð. Um 100% störf er að ræða. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands Umsóknarfrestur er til 5. júní 2018. Nánari upplýsingar veitir: Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir, skólastjóri, sími 451 3430, netfang skolastjori@strandabyggd.is Umsóknir með starfsferilsskrá og afriti prófskírteina ásamt upplýsingum um meðmælendur sendist á sko- lastjori@strandabyggd.is eða Grunnskólinn á Hólmavík, Skólabraut 20-22, 510 Hólmavík Starfsmaður óskast í búsetu hjá fatlaðri konu á Hólmavík frá 1. ágúst. Starfið krefst mikillar þolinmæði og jákvæðni. Starfsmenn annast viðkomandi og sjá um öll heimilisstörf. Laun samkvæmt kjarasamningi VerkVest. Umsóknarfres- tur er til 1. júní. Umsóknir berist til Maríu Játvarðardóttur félagsmálastjóra Höfðagötu 3, 510 Hólmavík sem einnig veitir nánari upplýsingar í síma 842-2511. Laus staða deildarstjóra Leikskólinn Lækjarbrekka auglýsir eftir leikskólakennara í starf deildarstjóra. Starfshlutfallið er 100% og er vinnutíminn 8:00-16:00. Laus staða afleysingarstarfsmanns Leikskólinn Lækjarbrekka auglýsir eftir starfsmanni í afleys- ingastarf. Starfshlutfallið er 100% og er vinnutíminn 8:00-16:00. Við leikskólann er unnið metnaðarfullt starf þar sem barnið er í brennidepli. Mikil áhersla er lögð á málörvun og snemm- tæka íhlutun. Við leikskólann eru börn frá 9 mánaða aldri til 6 ára. Leitað er eftir öflugum starfsmanni sem hefur gaman af börnum, býr yfir hæfni í mannlegum samskiptum, jákvæðni, sveigjanleika og skipulagshæfni. Einnig eru áreiðanleiki og frumkvæði góður kostur. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 9. ágúst 2018. Menntunar og hæfniskröfur: • Leyfisbréf til að starfa sem leikskólakennari. • Góð samskiptahæfni. • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi. Nánari upplýsingar veitir: Ingibjörg Alma Benjamínsdóttir, leikskólastjóri, sími 451 3411, netfang leikskolastjori@strandabyggd.is Umsóknir með starfsferilsskrá og afriti prófskírteina ásamt upplýsingum um meðmælendur sendist á leikskolastjori@strandabyggd.is eða Leikskólinn Lækjar- brekka, Brunngötu 2, 510 Hólmavík Lausar stöður við Grunn og Tónskólann á Hólmavík 2018-2019 • Staða umsjónarkennara á yngsta stigi. Um er að ræða samkennslu í 1. – 2. bekk. Allar almennar kennslugreinar en áhersla er lögð á þemabundin verkefni • Staða umsjónarkennara á miðstigi. Um er að ræða samkennslu í 5. – 7. bekk. Meðal kennslugreina: íslenska, tungumál, stærðfræði og náttúrugreinar og áhersla á þemabundin verkefni. • Staða íþróttakennara. Um er að ræða skólaíþróttir og sund og þjálfun íþrótta- greina í samstarfi við íþróttahreyfinguna. • Staða tónlistarkennara. Kennsla á gítar, rafmagnsgítar, bassa, ukulele og trommur • Tvær stöður stuðningsfulltrúa í grunnskóla og tóm- stundastarfi. Umsækjendur þurfa að hafa kennsluréttindi í grunnskóla. Leitað er eftir einstaklingum með góða skipulagshæfileika og mikla hæfni í mannlegum samskiptum. Reynsla af samkenns- lu árganga og áhugi á þróunarstarfi eru mikilvægir eigin- leikar. Umsækjendur skulu hafa hreint sakavottorð. Um 100% störf er að ræða. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitar- félaga og Kennarasambands Íslands Umsóknarfrestur er til 5. júní 2018. Nánari upplýsingar veitir: Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir, skólastjóri, sími 451 3430, netfang skolastjori@strandabyggd.is Umsóknir með starfsferilsskrá og afriti prófskírteina ásamt upplýsingum um meðmælendur sendist á skolastjori@strandabyggd.is eða Grunnskólinn á Hólmavík, Skólabraut 20-22, 510 Hólmavík Grunnskólinn á Hólmavík Starfsmaður óskast í búsetu hjá fatlaðri konu á Hólmavík frá 1. ágúst. Starfið krefst mikillar þolinmæði og jákvæðni. Starfsmenn annast viðkomandi og sjá um öll heimilisstörf. Laun samkvæmt kjarasamningi VerkVest. Umsóknarfrestur er til 1. júní. Umsóknir berist til Maríu Játvarðardóttur félagsmálastjóra Höfðagötu 3, 510 Hólmavík sem einnig veitir nánari upplýsingar í síma 842-2511. kopavogur.is Kópavogsbær Laus störf hjá Kópavogsbæ Leikskólar · Aðstoðarleikskólastjóri í Kópasteini · Deildarstjóri í Austurkór · Deildarstjóri í Baug · Deildarstjóri í Fífusölum · Deildarstjóri í Kópahvol · Deildarstjóri í Læk · Deildarstjóri í Rjúpnahæð · Deildarstjóri í Sólhvörfum · Fólk í sérkennslu í Fífusölum · Leikskólakennari eða starfsmaður í Læk · Leikskólakennari í Arnarsmára · Leikskólakennari í Austurkór · Leikskólakennari í Baug · Leikskólakennari í Dal · Leikskólakennari í Kópahvoli · Leikskólakennari í Núp · Leikskólakennari í Rjúpnahæð · Leikskólakennari í Sólhvörfum · Leikskólasérkennari í Kópahvol · Leikskólasérkennari/þroskaþjálfi í Baug · Sérgreinastjóri í Núp · Sérkennari, þroska- og iðjuþjálfi í Sólhvörfum · Sérkennslustjóri í Fífusölum · Sérkennslustjóri í Læk · Stuðningsaðili í Rjúpnahæð Grunnskólar · Aðstoðarforstöðumaður dægradvalar í Álfhólsskóla · Aðstoðarmaður frístundar í Hörðuvallarskóla · Bókasafns- og upplýsingafræðingur í Álfhólsskóla · Deildarstjóri sérúrræða í Álfhólsskóla · Dönskukennari í Kársnesskóla · Enskukennari í Hörðuvallaskóla · Forstöðumaður frístundar í Hörðuvallaskóla · Íslensku kennari á unglingastigi í Álfhólsskóla · Kennari í hönnun og smíði í Kársnesskóla · Kennari í íslensku sem annað mál í Álfhólsskóla · Kennari í leiklist og/eða dans í Álfhólsskóla · Laus staða kennara á yngsta stig í Kársnesskóla · Matreiðslumaður í Kópavogsskóla · Smíðakennari í Kársnesskóla · Stuðningsfulltrúi í Kársnesskóla · Umsjónarkennari á miðstig í Smáraskóla · Umsjónarkennari á miðstigi í Álfhólsskóla · Umsjónarkennari á yngsta stig í Smáraskóla · Þroskaþjálfi eða sérkennari í Kársnesskóla Velferðarsvið · Sérkennari/þroskaþjálfi í sérdeild einhverfra · Starfsmaður óskast í sértæka stuðningsþjónustu · Starfsmenn óskast á heimili fatlaðs fólks · Deildarstjóri óskast á heimili fyrir fatlað fólk · Sjúkraliði óskast í sértæka stuðningsþjónustu Annað · Sálfræðingur óskast við skólaþjónustu Kópavogs · Starfsmaður í Þjónustumiðstöð við almenna þjónustu · Forstöðumaður íþróttahúss Vatnsendaskóla Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is, þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari upplýsingar. 2 6 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :3 9 F B 1 4 4 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F E A -5 5 3 C 1 F E A -5 4 0 0 1 F E A -5 2 C 4 1 F E A -5 1 8 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 4 4 s _ 2 5 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.