Fréttablaðið - 26.05.2018, Blaðsíða 98

Fréttablaðið - 26.05.2018, Blaðsíða 98
Ef þú ert 9-12 ára og hefur alltaf langað til að búa til sögur er rit- smiðjan kannski eitthvað fyrir þig. Víkingaheimar í Reykjanesbæ eru skemmtilegur viðkomustaður. Víða um land má finna mörg skemmtileg söfn sem henta öllum aldurshópum, ekki síst börnum. Einn vinsælasti áfangastaður ferðamanna á Austurlandi er Steinasafn Petru sem staðsett er á Stöðvarfirði. Petra opnaði heimili sitt árið 1974 fyrir gestum en í dag skipta steinarnir í safninu hundr- uðum þúsunda. Fuglasafn Sigurgeirs var opnað 2008 og stendur við Mývatn. Það er að margra mati eitt flottasta nátt- úrugripasafn landsins og vantar einungis tvo fugla til að eiga alla íslenska varpfugla. Álfa-, trölla- og norðurljósa- safnið á Stokkseyri skiptist í þrjá flokka. Fyrst er gengið inn í heim álfa og huldufólks og næst inn í stóran tröllahelli þar sem heim- kynni trölla eru skoðuð. Að lokum er boðið upp á vetrarríki þar sem skoða má m.a. ísklumpa úr Vatnajökli og frá Grænlandi auk norðurljósa. Víkingaheimar í Reykjanesbæ er sannkallaður ævintýraheimur sem allir Íslendingar ættu að gefa sér tíma til að heimsækja. Safnið hýsir nú fimm áhugaverðar sýningar, þar á meðal víkingaskipið Íslending sem sigldi til Ameríku árið 2000. Eldheimar í Vestmannaeyjum er gosminjasýning sem miðlar fróðleik um eldgosið í Vestmanna- eyjum árið 1973. Miðpunktur sýningarinnar er hús sem grófst undir ösku og sýnir hvernig nátt- úruhamfarirnar fóru með heimili fólks í gosinu. Skemmtileg söfn um land allt Bókasafnið Garðabæ verður með rit- smiðju fyrir 9-12 ára krakka dagana 11.-15. júní. NORDICPHOTOS/GETTY Ert þú 9 til 12 ára og finnst gaman að búa til sögur? Þá er ritsmiðja á Bókasafninu í Garðabæ kannski eitthvað fyrir þig. Taktu frá dagana 11.-15 júní en þá verður ókeypis sumarnám- skeið í skapandi skrifum fyrir 9-12 ára krakka frá kl. 10-12. Hægt er að mæta um leið og bókasafnið er opnað kl. 9 á morgnana og undir- búa sig eða lesa bækur, en nóg er af þeim á safninu. Allir eru vel- komnir, sama hvar þeir eru staddir í ritfærni. Ragnheiður Gestsdóttir, rithöfundur og myndlistarmaður, ætlar að leiðbeina við sögugerð og myndskreytingar. Föstu- daginn 15. júní verður aðstand- endum síðan boðið að koma og sjá afrakstur vinnunnar. Skráning fer fram í síma 525 8550 eða með tölvupósti í bokasafn@gardabaer. is. Nafn barnsins, aldur, síma- númer og nafn og netfang forráða- manns þarf að koma fram. Ritsmiðja fyrir káta krakka Söngskóli Sigurðar Demetz býður upp á söngnám fyrir krakka þar sem fléttað er inn leiklist Sækið um á www.songskoli.is Upplýsingar í síma 552 0600 Söngnám fyrir 9-12 ára Unglingadeild (13-16 ára) 8 KYNNINGARBLAÐ 2 6 . m A í 2 0 1 8 L AU G A R DAG U RSumAR & BöRN Fátt er eins gott og góðra vina fundur með nesti. NORDICPHOTOS/GETTY Margar af bestu æsku-minningunum fela í sér lautarferð með vinum og fjölskyldu í íslenskri sumarsól og ilmandi grasi. Börnum þykir ævintýri að pakka saman girnilegu nesti til að maula úti undir berum himni og hafa með sér teppi og huggulegheit úti í guðs grænni náttúrunni eða bara á grasbletti í næsta nágrenni. Hjálpum þeim að eignast dýrmætar minningar til að ylja sér við í framtíðinni og skemmta sér til fulls í frjálsum leik og hamingjustundum með nesti og svalandi sumardrykki þegar blíðviðri gefst. Auðvelt er að setja frískandi ávaxtasafa í flöskur og stinga litlum samlokum, ávöxtum og freistandi kexi eða kökum í körfu sem þau hlaupa með tindil- fætt út í sumardaginn. Nesti til sælla minninga 2 6 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :3 9 F B 1 4 4 s _ P 0 9 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 9 5 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F E A -8 1 A C 1 F E A -8 0 7 0 1 F E A -7 F 3 4 1 F E A -7 D F 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 4 4 s _ 2 5 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.