Fréttablaðið - 26.05.2018, Blaðsíða 104

Fréttablaðið - 26.05.2018, Blaðsíða 104
Aldur er bara tala, er klisja sem heyrist oft þegar fólk tekur upp á því að láta æsku-draumana rætast þegar það er komið langt fram á fullorðinsaldur. Klisjan sú hefur sitthvað til síns máls líkt og fjölmörg dæmi sanna. Aldur er jú bara tala. „Og, einn tveir, einn tveir, og snú,“ þýð rödd ballettkennarans barst vel yfir salinn og leiðbeiningar hennar ómuðu í hárréttum takti við ljúfa balletttónlist. Við erum stödd í danstíma þar sem ballerínurnar standa teinrétt- ar og einbeittar við stöngina, þær vanda sig við að lyfta handleggj- unum tignarlega á meðan fæturnir ferðast ógnarhratt á milli fyrstu, annarrar og þriðju stöðu. Ballett- kennarinn stýrir þeim ljúflega í gegnum upphitunina þar sem stöður, fótlyftur og hið margfræga „plié“ er æft áður en þær svífa af stað í dansspor dagsins. Svífandi Silfursvanir „Það er aldrei of seint að læra að dansa,“ segir Soffía Marteinsdóttir ballettkennari en hún hefur kennt konum eldri en 65 ára ballett í Ball- ettskóla Eddu Scheving í nokkur ár. Silfursvanirnir, en svo kallast hópurinn, æfa einu sinni í viku, æfingarnar eru styrkjandi, það eru engin hopp eða stökk og allt mið- ast við að auka glæsileika og mýkt í hreyfingu. Í augum flestra er ballett sá dans sem er hvað erfiðast að læra og hvað þá þegar fólk er komið á miðjan aldur. „Það er ekki nauðsynlegt að hafa grunn í dansi til þess að vera með,“ Dansinn gleður og styrkir bæði sál og líkama. Það er ekki nauðsynlegt að hafa grunn í ballett til að vera með. Fréttablaðið/EyÞór Svífandi silfursvanir á sjötugsaldri Það er aldrei of seint að láta æskudraumana rætast, fjölmargar konur á sjötugs og átt- ræðisaldri æfa ballett af mikilli ákefð. Silfursvanirnir hennar Soffíu æfa ballett í Ballettskóla Eddu Scheving af fagmennsku. Æfingar við stöng eru mikil- vÆgur grunnur í klassískum ballett. Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir asta@frettabladid.is Soffía Marteinsdóttir ballettkennari segir að enginn sé of gamall til að dansa. 2 6 . m a í 2 0 1 8 L a U G a R D a G U R52 H e L G i n ∙ F R É T T a B L a ð i ð 2 6 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :3 9 F B 1 4 4 s _ P 1 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 8 9 K -N ý.p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F E A -4 6 6 C 1 F E A -4 5 3 0 1 F E A -4 3 F 4 1 F E A -4 2 B 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 4 4 s _ 2 5 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.