Alþýðublaðið - 10.02.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.02.1925, Blaðsíða 1
 mw§m #§ ws »9*5 Þrlðjudaglae io. febrúar.f 34. töiublað. Hér með tilkynnist winum og vandaminnum, að okkar elsku- lega dóttir, Olafia Guðriður, andaðist 9. ;þ. m. aðjheimili sínu, Gpettisgötu 49. Olína Eyjólfsdóttip. Tómas Hlagnússon. SOngfélagið „Þrestir44 M ;Hainarfirðl’ endurtekur Bamsðng sinn i Bárunni miðvikudaginn 11. þ. m. kl. 9 síðd. Aðgöngumiðar soldir i bókaverziunum Slgfúsar Eymunds- sonar og laafoidar á morgun og í Bárunni eftlr ki. 7 á miðviku- daglnn. 1498 er sfmanúineWð „Málarinn“ og Yestmannaejingar mötmæla ríkislðgregln. A fjölmennum fundi verka- mannafelagsins >Báran< á Eyrar- bakka 7. þ. m. var samþykt í einu hljóði án nokkurra mótmæla eftir- farandi ályktun: Fandurinn lýslr megnri 6á- nægja sinni yfir frnmvarpi landsstiðrnarinnar um log til herskyida í kaapstððnm. Fyrlr þrí skorar r iid"rinn ó þ ng- meiui kj>0r d^iuÍNÍns og A þsagl að beita sér af alefll fyrlr drápi þess framvarps, þnr sem frumvarp þetta er sýnilega stofnað tii niðardreps verka- mannastéttar landsins. Enn fremar sborar fnndarinn á alla þingmenn landsins, sem nokkra réttiætistilfinnlnga hafa, að iýsa megnasta van- transti á ndverandl stjðrn strax í þlngbyrjnn, samanber ofannefnt frnmvarp, Krossa- nessmállð, rangláta tollstefna, niðurdrep verklegra fram- kvæmda 0. fl. 0. fl. í skeyti frá VesLmannaeyjum í gær segir svo: Almenningnr æfar gegn rík- isl0gregin. Verkamannafélagið mðtmælin Hvarvetna þar, sem til spyrst, eru undirtektir alþýðu á eina leið lindir ríkislögreglufrumvarp auð- valdsstjórnaiinnar, enda er ekki yon, að alþýða geti bætt því ófan á lágt kaupgjald að eyða dýrmæt- um tíma kauplaust til heræflnga og greiða hátolla til herkostnaðar ðg iauna hantJa herföringjum. Skemdir á togurom sðknm óveðnrsins. Á togurunum hata orðið ýmsar skemdlr og meiðsli í norðanots- anum um helglna, og segir hér frá hinu helzta: Ása mistl feftskeytaumbúnað. Egill Skallagrímason mlstl bátana; sjór gekk f vélarrúmið, og iá skipið gutulaust á annan sólar- hring og var komið mjög hætt. Einn sk'pverja handleggsbrotn- aðl. Njörður misti annan b&tinn, loftskeytaumbúnað og mestalla litnr. Mann tók út, en náðist attur og meiddist. Hilmir misti bátana og aftursiglu, og stýrið bilaði. A Gulltoppi brotnuðu bátarnir og llfrartunnur tók út. Á Draupni brotnaði og bátur, og af Þóróifí brotnaði lottskeytá- umbúnaður. Skip þessi voru öll fyrir vest- an f veðrinu. Komu þau f nótt 6g sögðu éoða-veður hafa verið þar Wstm Tröilasögur um Snorra goða, aem staflaust gánga um bæinn, að hann hafí lent í hrakningum, og Lagarfoas hafi bjargað mönn- um at honúm, eru taldar með öilu tilhætulausar, en Lagartoss er kominn til Huli. Manntjðn á Gullfossi þegar Gullíoss var skamt frá Skotlandi, gekk sjór yflr skipið og tók einn kyndarann og kastaði honum eítir þilfarinu, svo að hann metddist mjðg á hötði. Skipið lagði þegar inn til Peterhead og leitaði læknis, en maðurinn var þá örendur. Hann hót Einar Ein- arsson frá Hverfisgötu 100 hór í bænum, kvæntur rnaður og átti 2 börn. Einar heitinn var ágætur og áhugasamur fólagi í alþýðu- samtökunum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.