Alþýðublaðið - 10.02.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.02.1925, Blaðsíða 1
"•'"ff 19*5 Þriðjudagtae 10. febráar.f 34. töhtblað. Eyrbekkittgar og Yestmamaeyippr mótmæla ríkislOgreglu. Á fjölmennum íundi verka- mannsfelagsins >Báran< á Eyrar- bakka 7. þ. m. var samþykt í einu hljórji án nokkurra mótmæla eftir- farandi alyktun: Fundnrinn lýsir megnri óá- aægfa sinni yfir frnmvarpi landsstjórnarinnar nm iog til herskylda í kaupst&ðnm. Fyrir pTí •*!<o>ar fandarinn á þ ng- uieiin kjOid^mÍNlns 0$ A þíngi að beita sér ai' alefii i'yrtr drápl þess frumvarps, þsr sem frumvarp þetta er syniiega stofnað til nlðordreps verka- mannastéttar landsins. Eon fremur skorar fnndarinn á alla þingmenn iandsins, sem nokkra réttlætistilfinnlnga hafa, að iysa meghasta ran- transti á náverandi stjórn strax í þingbyrjnn, samanber ofannefnt frnmrarp, Erossa- nessmállð, rangláta tollstefna, niðerdrep verklegra fram- kvæmda e. fl. 0. fl. í skeyti frá VesLmannaeyjum í gær segir svo: Almenningur æfur gegn rík- islogregln. Yerkamannafélaglð niótinæiir; Hvarvetna þar, sem til spyrst, eru undirtektir alþýðu á eina leið undir ríkislögreglufrumvarp auö- vaidsatjómaainnaiv enda er ekki yon, ao alþýða geti bætt því tífan á lágt kaupgjald ao eyða dýrmæt- um tima kauplaust til heræfinga og greiða hátolla til herkostnaðar ðg launa hanua hœrföringjum'. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að okkar elsku- lega dóttir, Olafia Guðriður, andaðist 9. ;þ. m. aé. heimils sínu, Grettisgötu 49. Olína Eyjólfsdóttir. Tómas Magnússon. Sðngfélagio „Þrestir" frá ;Halnarfirði; endurtekur samsöng ainn í Bárunnl miðvikodaginn n. þ. m. kl. 9 síðd. Aðgongumiðar seldir í bókaverzlunum Slgfúsar Eymunda- soaar og ísafoldar á morgun og í Bárunni eftir kl. 7 á miðviku- daginn. 1498 sr slmantuneHfl JMálarinn" Skemdir á toguram sðkam óveðnrslns. Á togurunum hata orðið ýmsar skemdir og meiðsli í norðanots- anum um helgina, og segir hér frá hinu heizta: Ása miati leítskeytáumbúnað. Egill Skallagrímason miatl bátana; ajór gekk í véiarrúmið, og iá sklplð gUfulaust á annan sóiar- hring og var komið mjög hætt. Einn ak'pverja handleggsbrotn- aði. Njðrður misti annan bátinn, loftakeytaumbúnað og mestaila llrar. Maón tók út, en náðist attur og melddist. Hilmir mlsti bátana og aftursigiu, og atýrið bilaði. Á Guiltoppi brotnuðu bátarnlr og llfrartunnur tók út. Á Draupni brotnaði og bátur, og af Þórólfi brotnaðl loítskeyta- umbúnaðUr. Skiþ þessi voru 611 fyrir vest- an f veðrlnu. Kemu þau í nótt óg sogðu voða-voður hafa verið þar vWatortft TröIIaaögur um Snorra goða, sem ataflaust gðnga um bæinn, að hann hafi lent í hrakningum, og Lagarfoss hafi bjargað mönn- um af honúm, eru taldar með ðllu tilhætulauaar, en Lagarioss er kominn til Hull. Manntjón á Gsllfössí Þegar Ghillfoss var skamt frá Skotlandi, gekk sjór yflr skipið og tók einn kýndarann og kastaði honum eftir þilfarinu, svo að hann meiddist mjðg á höíði. Skipiö lagrji þegar inn til Peterhead og leitaoi læknis, en maðurinn yar þá örendur. Hann hét Einar Ein- arason frá Hverflsgötu 100 hér í bænum, kvæntur maour og átti 2 börn. Einar heitinn var ágætur og áhugasamur félagi í alþýöu- aamtökunum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.