Fréttablaðið - 30.05.2018, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 30.05.2018, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 2 6 . t ö l u b l a ð 1 8 . á r g a n g u r M i ð V i K u d a g u r 3 0 . M a Í 2 0 1 8 Faxafeni 11 • Sími 534 0534 Nú styttist í HM! Finndu okkur á Fréttablaðið í dag sKoðun ÖBÍ vill samráð um setningu laga og reglna. 11 sport Ísland leikur í kvöld síðasta heima­ leik sinn í undankeppni EM 2018. 12 lÍfið Friðrik Dór og Jón Jóns­ synir semja Þjóðhátíðarlagið í ár. Stefna á að gefa tvö lög út 8. júní en þetta er í fyrsta sinn sem Þjóðhátíðarlögin verða tvö. 22 ar o n e in ar g u n n ar ss o n 17 dagarí HM Safnaðu öllum leikmönnunum plús 2 sérblöð l fólK l  MarKaðurinn *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 ViðsKipti Samkeppniseftirlitið hefur ákveðið að hefja formlega rannsókn á háttsemi Nasdaq verð­ bréfamiðstöðvar á markaði fyrir skráningu verðbréfa. Rannsókn eftirlitsins mun beinast að markaðs­ ráðandi stöðu félagsins, en það hefur um langt skeið verið hið eina hér á landi með starfsleyfi sem verðbréfa­ miðstöð, og jafnframt að því hvort félagið hafi með háttsemi sinni mis­ notað umrædda stöðu. Í bréfi Samkeppniseftirlitsins til Nasdaq verðbréfamiðstöðvar, sem er dagsett 18. maí og Markaðurinn hefur undir höndum, er bent á að „hvers konar aðgerðir sem eru til þess fallnar að koma í veg fyrir að nýir keppinautar geti haslað sér völl á mark­ aði eru að jafnaði metnar alvarlegar í samkeppnis­ rétti“. Forsvarsmenn Verð­ bréfamiðstöðvar Íslands, sem fékk s í ð a st a h a u st starfsleyfi sem ve r ð b r é f a m i ð ­ stöð og batt þann­ ig enda á einokunarstöðu Nasdaq, kvörtuðu fyrr á árinu til Samkeppn­ iseftirlitsins vegna háttsemi Nas­ daq sem þeir segja ómálefnalega og til þess fallna að vinna gegn því að nýr keppinautur geti haslað sér völl á markaðinum. Þeir telja að Nasdaq verð­ bréfamiðstöð, sem er í eigu banda­ rísku kauphallar­ s a m s t æ ð u n n a r Na s d a q O M X , hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína með því að halda áfram að innheimta svokölluð vörslugjöld af reikningsstofnunum vegna verð­ bréfa sem hafa verið flutt frá Nasdaq til Verðbréfamiðstöðvarinnar. Verðbréfamiðstöð Íslands er í eigu fimm lífeyrissjóða, sem fara samanlagt með rúmlega helmings­ hlut, Arion banka, Íslandsbanka og einkafjárfesta. Að mati forsvarsmanna félagsins er háttsemi Nasdaq til þess fallin að raska rekstrarforsendum Verð­ bréfamiðstöðvarinnar. Aukinheldur beinist hún að viðskiptavinum Nas­ daq enda séu „verulegar skorður“ reistar við því að þeir geti snúið sér til keppinauta. Eigendur Nasdaq verðbréfamið­ stöðvarinnar hafa hagnast verulega á rekstri félagsins á undanförnum árum en hagnaður þess eftir skatta 2016 nam um 308 milljónum. Það jafngildir um 52 prósenta ávöxtun á eigin fé en hún hefur haldist í kringum 50 prósent síðastliðin ár. Heildartekjur voru 692 milljónir á árinu 2016 og þar af námu tekjur vegna vörslugjalda um 459 millj­ ónum. – hae, kij / sjá Markaðinn Verðbréfamiðstöð tekin til rannsóknar Samkeppniseftirlitið hefur hafið formlega rannsókn á gjaldtöku Nasdaq verðbréfamiðstöðvar. Beinist að því hvort félagið, sem er í eigu bandarísku kauphallarsamstæðunnar Nasdaq OMX, hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína. Skilað 50 prósenta arðsemi á eigið fé. Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins ViðsKipti Hluthafar fimm stjörnu hótelsins Edition sem rís við Hörpu hafa ákveðið að leggja aukið fjár­ magn í bygginguna. Þetta segir Rich­ ard L. Friedman, forstjóri fasteigna­ félagsins Carpenter & Company, í viðtali í Markaðnum. Kostnaðaráætlun um byggingu hótelsins hljóðar upp á 17,5 millj­ arða króna og hefur hækkað um níu prósent í krónum talið frá árinu 2016. Mælt í dollurum hefur kostn­ aður við verkefnið hækkað um rúm­ lega 40 prósent. Friedman segir að bygging hótelsins muni kosta meira en að sama skapi sé verðmæti hót­ elsins meira en ráðgert var í upphafi. „Verð á hótelherbergjum í Reykjavík hefur hækkað meira en sem nemur kostnaði á tímabilinu,“ segir hann. – hvj / sjá Markaðinn Aukið fjármagn í lúxushótel Vígbúnir sérsveitarmenn voru á vettvangi á Seltjarnarnesi í gær. Þar sagðist maður vera vopnaður og hótaði að skaða sig. Svo var ekki og stoppaði sérsveitin stutt á Nesinu. Fréttablaðið/anton Kosningar Þorsteinn Pálsson, félagsmaður í Viðreisn og fyrrverandi forsætisráðherra, segir flokkinn eiga fullt erindi í meirihlutasamstarf í Reykjavík og að úrslit kosninganna séu krafa um breytingu. Oddvitar borgarstjórnarflokk­ anna halda spilum þétt að sér eftir kosningarnar um helgina og vörðu drjúgum tíma í gær í að ræða við bakland sitt innan flokk­ anna. Næstu skref eru óráðin en búast má við því að fyrir helgi verði komin mynd á það hvað flokkar hefja meirihlutavið­ ræður. – jhh / sjá síðu 4 Línur í Reykjavík skýrist fyrir helgi 3 0 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :3 0 F B 0 4 0 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F F 1 -B F B 4 1 F F 1 -B E 7 8 1 F F 1 -B D 3 C 1 F F 1 -B C 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 4 0 s _ 2 9 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.