Fréttablaðið - 29.05.2018, Blaðsíða 6

Fréttablaðið - 29.05.2018, Blaðsíða 6
Rnr. 144756 Rnr. 121451 Rnr. 430094 Rnr. 370877 SUBARU Nýskr. 07/16 Forester Premium _______________________________ Ekinn 54 þ.km Dísil Sjálfskiptur VERÐ: 4.390 þús. kr. HYUNDAI Nýskr. 05/16 Tucson Style_______________________________ Ekinn 18 þ.km Bensín Sjálfskiptur VERÐ: 4.790 þús. kr. NISSAN Nýskr. 05/17 X-Trail Tekna 4wd_______________________________ Ekinn 6 þ.km, dísil, sjálfskiptur RENAULT Nýskr. 03/15 Captur Dynamic_______________________________ Ekinn 41 þ.km Dísil Sjálfskiptur VERÐ: 2.290 þús. kr. BMW Nýskr. 05/16 218d Active Tourer_______________________________ Ekinn 21 þ.km Dísil Sjálfskiptur VERÐ: 3.790 þús. kr. VERÐ: 5.890 þús. kr. Rnr. 144561 ÞÚ FINNUR BÍLINN Á WWW.BILALAND.IS Kletthálsi 11 - 110 Reykjavík og Hyundai notaðir bílar - Kauptúni 1 - 210 Garðabæ Sími: 525 8000 - bilaland@bilaland.is Opið frá kl. 9–18 og á laugardögum frá kl. 12–16. www.facebook.com/bilaland.is ÚRVAL AF GLÆSILEGUM NOTUÐUM BÍLUM E N N E M M / S ÍA / N M 8 8 4 6 0 B íl a la n d S u m a r 2 x 3 8 2 9 m a í Hetjan frá Malí Hinn 22 ára gamli Mamoudou Gassama frá Malí náðist á myndband þar sem hann klifraði upp á svalir á fimmtu hæð fjölbýlishúss í París til þess að bjarga fjögurra ára barni sem hékk fram af svölunum. Emmanuel Macron forseti boðaði Gassama á fund, þakkaði honum fyrir og veitti ríkisborgararétt. Nordicphotos/AFp FRAMKVÆMDIR „Ég gagnrýni það úrræðaleysi í kerfinu sem hefur ein- kennt allt þetta mál. Hjá borginni eru allir af vilja gerðir en segjast ekkert geta gert,“ segir Kristín Dýr- fjörð, íbúi í Miðstræti 8a í miðborg Reykjavíkur. Sú staða er komin upp að íbúar í Miðstræti 8a og 8b þurfa að ráðast í dýrar og sértækar framkvæmdir til að finna lausn á frárennsli skólps þar sem nágrannar þeirra á Laufás- vegi 7 heimila ekki að farið sé inn á þeirra lóð til endurnýjunar á bilaðri skólplögn. Forsaga málsins er sú að í mars síðastliðnum kom í ljós að lögnin sem liggur að hluta í gegnum lóð- ina Laufásveg 7 var farin að leka og barst skólpmengað vatn inn í nær- liggjandi hús. Starfsmönnum Veitna tókst að stöðva lekann án þess að fara inn á lóð nágrannanna en eftir stendur að ráðast þarf í varanlega viðgerð. „Vandamálið er að þar sem ekkert deiliskipulag gildir fyrir svæðið þá eru engar kvaðir á lóðinni varðandi lagnir,“ segir Kristín. Hún bendir á að lóðir í miðbænum séu líka að miklu leyti eignarlóðir og réttur eig- enda því mikill. „Okkur hefur verið bent á að við gætum hafið mála- ferli og byggt á hefðarrétti en slíkt tæki langan tíma og við viljum alls ekki bíða með lausn málsins. Það þarf því að breyta frárennslinu frá húsinu og gera breytingar á íbúð- um, meðal annars brjóta þykkan hlaðinn steinvegg og fara í gegnum undirstöður hússins.“ Íbúar á Laufásvegi 7 voru til- búnir að fallast á lausn í málinu að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Lausnin fólst í því að grafnar yrðu tvær til þrjár holur og þess freistað að laga lögnina með því að tengja þar á milli. Kristín segir sum skilyrð- anna hafa verið óásættanleg. Sigríður Harðardóttir, sem býr á Laufásvegi 7, segir að þrátt fyrir að rétturinn í málinu sé algjörlega þeirra hafi þau viljað rétta fram hjálparhönd en á hana hafi verið slegið. „Síðan kemur í ljós að til að laga lögnina þyrfti að grafa mjög nálægt stórum hundrað ára gömlum hlyn sem er á lóðinni okkar. Garð- yrkjustjóri borgarinnar hefur metið það svo að það yrði ekki gert nema með því að skerða rætur trésins sem sé mjög varasamt.“ Sigríður bendir á að til sé lausn á málinu, svokölluð dælulausn, sem þegar hafi verið notuð í öðru húsi í Miðstræti. sighvatur@frettabladid.is Hlynur stendur í vegi fyrir nýrri skólplögn Íbúar við Miðstræti þurfa að ráðast í dýrar framkvæmdir þar sem þeir fá ekki heimild nágranna til að láta laga bilaða skólplögn sem liggur í gegnum lóð þeirra. Nágranni segir hundrað ára hlyn í hættu og ótækt sé að skerða ræturnar. Garðyrkjustjóri hefur metið það svo að það yrði ekki gert nema með því að skerða rætur trésins sem er mjög varasamt. Sigríður Harðardóttir, íbúi á Laufásvegi 7 2 9 . M A í 2 0 1 8 Þ R I Ð J U D A G U R6 F R é t t I R ∙ F R é t t A B L A Ð I Ð 2 9 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :5 3 F B 0 5 6 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F E E -F D A 4 1 F E E -F C 6 8 1 F E E -F B 2 C 1 F E E -F 9 F 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 5 6 s _ 2 8 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.