Fréttablaðið - 29.05.2018, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 29.05.2018, Blaðsíða 49
SÉRSÝNING Q&A + TÓNLIST PALLBORÐ: Benedikt Erlingsson, Halldóra Geirharðsdóttir, Ómar Guðjónsson, Magnús E. Tryggvason, Juan Ásthildar, Helga Braga Jónsdóttir, Ólafur Egilsson SPYRILL: Ragnar Kjartansson KYNNIR: Tómas Guðbjartsson Í lokin munu Sigríður Thorlacius og ADHD flytja nokkur lög. HÁSKÓLABÍÓ 30. MAÍ KL. 20 MIÐAVERÐ 2200 KR Á SMARABIO.IS ÁGÓÐI AF SÝNINGUNNI RENNUR TIL RJÚKANDA OG VERNDUN FOSSANNA UPP AF ÓFEIGSFIRÐI. ára s. 511 1100 | www.rymi.is Brettatjakkar Kynningarverð: 43.179 kr. m/vsk lyftarar og hillukerfi www.velaborg.is velaborg@velaborg.is s. 414 8600 V Hvað? Hvenær? Hvar? Þriðjudagur hvar@frettabladid.is 29. maí 2018 Tónlist Hvað? Reynir Hauksson – Flamenco Hvenær? 20.30 Hvar? Reykholti Flamenco-gítarleikarinn Reynir Hauksson heldur sex tónleika á jafnmörgum stöðum á Vestur- og Suðvesturlandi í sumar. Reynir býr í Granada á Spáni og starfar þar sem flamenco-gítarleikari. Það heyrir til tíðinda að flamenco-tón- list sé flutt á Íslandi, svo sjaldgæft er það. Reynir mun flytja þekkt fla- menco-verk frá Andalúsíu í bland við eigin tónsmíðar. Hvað? Týsdags Tæknó #7 á Húrra Hvenær? 21.00 Hvar? Húrra, Tryggvagötu Fram koma: Lord Pusswhip, Fuf- anu og dj Andri Björgvinsson. Hvað? KexJazz – Kvartett Hauks Gröndal Hvenær? 20.30 Hvar? Kex hostel, Skúlagötu Í kvöld kemur fram kvartett saxó- fónleikarans Hauks Gröndal. Auk hans skipa hljómsveitina þeir Ásgeir Ásgeirs- son á gítar, Sigmar Þór Matthíasson á kontrabassa og Erik Qvick á trommur. Þeir munu leika valin lög úr Amerísku söng- bókinni. Aðgangur er ókeypis. Hvað? KÍTÓN Klassík - Konur eru konum bestar Hvenær? 20.30 Hvar? Iðnó Hallveig Rúnarsdóttir sópransöng- kona og Hrönn Þráinsdóttir píanó- leikari hafa búið til efnisskrá með lögum íslenskra kventónskálda við ljóð íslenskra kvenljóðskálda. Tónlistin kemur víða við, allt frá gullfallegum náttúrulýsingum Jór- unnar Viðar yfir í glænýja tónlist eftir eitt af okkar meira spennandi ungtónskáldum Sunnu Rán Won- der. Á tónleikunum verður einnig flutt verkið Hvolf eftir Önnu Þor- valdsdóttur, sem hún samdi fyrir tónlistarkonurnar árið 2010. Einn- ig verða flutt verk eftir Hildigunni Rúnarsdóttur, Þuríði Jónsdóttur, og Elínu Gunnlaugsdóttur. Viðburður Hvað? Fyrirlestur með Michael Gandö Hvenær? 19.00 Hvar? Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands, Engjavegi Fyrirlesturinn er á ensku og fjallar um hlutverk hugans í þjálfun. Fyrirlesturinn er ókeypis og opinn öllum, bæði iðkend- um, þjálfurum og öðrum áhugasömum. Hvað? K100 Retro bíó - Pretty Woman Hvenær? 20.00 Hvar? Bíó Paradís, Hverfisgötu K100 ásamt samstarfsaðilum býður í öðruvísi og spennandi kvikmyndaupplifun í Bíó Paradís. Pretty Woman er í uppáhaldi mjög margra ekki aðeins út af skemmti- legri sögu og flottum leikurum heldur líka frábærri tónlist. Fyrir sýningu verða samstarfsaðilar með kynningu og tilboð á vörum sínum og svo gæti glaðningur leynst undir einhverju sæti í salnum fyrir heppna hlustendur. Bíó Paradís er annað tveggja kvikmyndahúsa landsins þar sem áfengi er til sölu og eina kvikmyndahús lands- ins þar sem áfengi er leyft inni í salnum. Komdu með K100 að sjá Pretty Woman í Bíó Paradís. Sýning Hvað? Kristján og Loji umpotta Hvenær? 12.00 Hvar? Listasal Mosfellsbæjar Listamennirnir Kristján Ellert Arason og Loji Höskuldsson voru leiddir saman af Ragnheiði Maí- sól, framkvæmdastjóra Listar án landamæra, og úr varð sýning á 13 útsaumuðum pottablómum. Lord Pusswhip tekur lagið á Húrra í tilefni Týs- dags tæknó. 17Þ R I Ð J U D A G U R 2 9 . m A í 2 0 1 8 2 9 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :5 3 F B 0 5 6 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F E F -1 1 6 4 1 F E F -1 0 2 8 1 F E F -0 E E C 1 F E F -0 D B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 5 6 s _ 2 8 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.