Barnablaðið

Main publication:

Barnablaðið - 15.10.2017, Síða 6

Barnablaðið - 15.10.2017, Síða 6
Vertu með blýant við höndina og spreyttu þig! BARNABLAÐIÐ6 Gott er að nota blýant til að leysa þessa þraut ef þú þarft að stroka út vitleys- ur. Stóri ferning­ urinn er búinn til úr fjórum minni ferningum. Í hverjum litlum ferningi eiga tölurnar frá 1 til 4 að koma fyrir. Eins eiga tölurn- ar 1–4 að koma fyrir í hverri línu, bæði lárétt og lóðrétt. Krakka–Sudoku 2 3 3 4 1 Spagettíveisla á boðstólnum Þessi spagettíveisla er flóknari en þú heldur. Getur þú fundið réttu leiðina í gegnum diskinn? Getur þú fundið orðin sem vantar í lagið? Nú blánar yfir berjamó og börnin smá í mosató og lautum _____ sér. Þau koma, koma kát og létt, á kvikum fótum taka _____ að tína, tína ber. En heima situr amma ein, að arni hvílir lúin bein, og leikur bros um brá. Er koma þau með körfur inn og kyssa ömmu á _______ sinn og hlæja berjablá. Nú blánar yfir berjamó FINNDU 10 VILLUR Réttur afturendi?

x

Barnablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.