Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.2017, Blaðsíða 23

Ægir - 01.02.2017, Blaðsíða 23
23 samt góðu útsýni framfyrir skip- ið, sem Alfreð segir mikinn kost. Meira rými verður framskips fyrir grandaravindur, geymslu- rými og fleira. Óhætt er að segja að lykil- svæðin í Engey RE, vinnsluþilfar og lest, verði gjörbreyting frá því sem verið hefur í ísfisktog- urum hér á landi hingað til. Tæknifyrirtækin Skaginn 3X, Kælismiðjan Frost og fleiri hafa þróað vinnslukerfi sem byggir á undirkælingu aflans, eða öðru nafni ofurkælingu. Fyrsta skipið til að reyna þessa tækni var tog- arinn Málmey en í stuttu máli er ferlið þannig að eftir slægingu og þvott á fiskinum fer hann í gegnum tegunda- og stærðar- greiningu í myndbúnaði og Alfreð segir eingöngu kosti fylgja þessari nýju skrokkhönnun sem birtist í hönnun hans í Engey RE 9 og fleiri togurum sem nú eru að bætast í fiskiskipaflotann. Alfreð Tulinius, skipatæknifræðingur hjá Nautic ehf. Mynd: Guðmundur Arnar Alfreðsson.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.