Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.2017, Blaðsíða 29

Ægir - 01.02.2017, Blaðsíða 29
29 Flokkunarfélag DNVGL (Det Norske Veitas GL) +1A1 Stern Trawler Ice C E TMON og Samgöngustofa. Skipaskrá nr. 2891 Aðal mál: Mesta lengd: 62,54 m Lóðlínu lengd: 58,57 m Breidd (mótuð): 13,50 m Dýpt að aðal þilfari: 5,40 m Dýpt að togþilfari: 8,20 m Dýpt að bátaþilfari: 10,70 m Brútto tonn: 2081 Almennt: Mesti siglingahraði: 14 hnútar Hefðbundin hraði. 12 hnútar. Togkraftur: 40 tonn Fiskvinnslu svæði: 406 ferm. Fiskilest: 995 rúmm. ísfisk lest. 750 stk 460 lítra kör (225 tonn) Flutnings krani í lestarlofti fyrir körin. Brennslu olíu geymar: 165 rúmm. Ferskvatns geymar: 31 rúmm. Framdrifts búnaður: Aðalvél: Yanmar 6EY26W 1620 kW / 750 snúningar Skiptiskrúfa í hring Cat Propulsion D=3800 mm, 108 / 90 sn/mín. Niðurfærslugír: Reintjes með einu aflúrtaki fyrir ásrafal og tveimur þrepum fyrir skrúfuásinn. Stýrisbúnaður: Flappastýri gerð Mariner / 12 ferm. Stýrisvél RR 170 kNm Bógskrúfa Caterpillar D=1300 mm, 320 kW Rafmagnsframleiðsla og dreifing: Ásrafall á aflúrtaki á gír. 1 x 1250 KVA, 3 x 440 Volt, 60 HZ Hjálparvél 1 x Yanmar 480 kW, 3 x 440 volt 60 Hz Breytileg tíðn 50 Hz – 60 Hz Þilfarsbúnaður: Allar vindur eru rafmagsvindur frá Seaonics: Togvindur 2 x 35 tonna Grandaravindur 4 x tonna Flottrolls tromla 1 x 25 tonna Gilsavindur 2 x 20 tonna Pokavindur 2 x 16 tonna Úthalaravindur 2 x 7 tonna Dráttarvindur fyrir gilsa 2 x 1 tonn Bakstroffuvindur 2 x 1 tonn Hjálparvinda 1 x 1 tonn Hjálparvinda 1 x 7 tonn Kapalvinda 1 x 4 tonn Landfestavinda 1 x 5 tonn Akkerisvindur 2 x 5,5 tonn Vökvadrifinn þilfarskrani 4 t / 12 m Löndunargálgi 2,5 tonn Kaldbakur EA 1 – Tækniupplýsingar

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.