Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.2017, Blaðsíða 35

Ægir - 01.02.2017, Blaðsíða 35
35 Áhrif verkfallsins birtast í aflatölunum Aflatölur fyrstu tveggja mánaða almanaksársins eru afar óvenjuleg- ar vegna hins langa verkfalls sem stóð frá miðjum desember og fram í febrúar. Í janúar voru það nánast eingöngu smábátar með aflamark og krókaaflamarksbátar sem fiskuðu og var aflinn í heild 7.610 tonn í mánuðinum. Þarna munar 90% á heildarafla í mánuð- inum, samanborið við janúar 2016. Af þessum heildarafla var þorsk- ur 5.928 tonn og ýsa 1.221 tonn. Góð veiði var á flestum tegundum strax eftir að sjómannaverk- falli lauk í febrúar. Aflinn í mánuðinum var 85.678 tonn, sem er þó ekki nema 4% minna en í febrúar í fyrra. Samt sem áður var botn- fiskaflinn 58% minni en þá, eða 14.500 tonn. Uppsjávaraflinn jókst- hins vegar um 65% frá febrúar í fyrra, var 65 þúsund tonn í febrúar í ár, samanborið við 40 þúsund tonn í febrúar í fyrra. Eingöngu var um loðnuafla að ræða nú. Minni afli vegna sjómannaverkfallsins kemur skýrt fram í tölum um heildarafla á 12 mánaða tímabili, þ.e. frá mars 2016 til febrúar- loka 2017. Miðað við sama tímabil árið á undan dróst hann saman um 165 þúsund tonn, eða 14%. SKUTTOGARAR Álsey VE 2 Loðnunót 3.937.159 4 Ásbjörn RE 50 Botnvarpa 266.795 2 Barði NK 120 Botnvarpa 135.930 2 Berglín GK 300 Botnvarpa 197.670 2 Björgúlfur EA 312 Botnvarpa 131.334 1 Brynjólfur VE 3 Net 104.386 3 Bylgja VE 75 Botnvarpa 67.036 1 Gullberg VE 292 Botnvarpa 193.427 3 Gullver NS 12 Botnvarpa 82.724 1 Helga María AK 16 Botnvarpa 192.731 1 Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 Botnvarpa 297.453 1 Jón á Hofi ÁR 42 Botnvarpa 93.618 3 Klakkur SK 5 Botnvarpa 226.936 2 Ljósafell SU 70 Botnvarpa 80.469 1 Málmey SK 1 Botnvarpa 144.489 1 Múlaberg SI 22 Botnvarpa 151.128 2 Ottó N Þorláksson RE 203 Botnvarpa 141.315 1 Páll Pálsson ÍS 102 Botnvarpa 141.270 2 Sirrý ÍS 36 Botnvarpa 143.139 2 Snæfell EA 310 Botnvarpa 145.342 1 Sólbakur EA 301 Botnvarpa 349.865 2 Sóley Sigurjóns GK 200 Botnvarpa 353.346 3 Stefnir ÍS 28 Botnvarpa 69.470 1 Sturlaugur H Böðvarsson AK 10 Botnvarpa 118.887 1 Suðurey ÞH 9 Botnvarpa 64.587 1 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 Loðnunót 2.909.000 3 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 Botnvarpa 315.767 3 SKIP MEÐ AFLAMARK Aðalbjörg RE 5 Dragnót 33.019 5 Aðalsteinn Jónsson SU 11 Loðnunót 1.230.000 1 Aðalsteinn Jónsson SU 11 Síldarnót 1.281.344 1 Aðalsteinn Jónsson II SU 211 Loðnunót 2.153.000 2 Anna EA 305 Lína 155.220 1 ArnÞór GK 20 Dragnót 55.100 5 Ásdís ÍS 402 Rækjuvarpa 4.211 3 Ásdís ÍS 2 Rækjuvarpa 1.761 1 Ásdís ÍS 2 Dragnót 161.294 18 Ásgrímur Halldórsson SF 250 Loðnunót 4.098.463 4 Áskell EA 749 Botnvarpa 153.678 3 Bára SH 27 Dragnót 20.413 6 Beitir NK 123 Loðnunót 5.171.064 3 Benni Sæm GK 26 Dragnót 81.974 5 Bergey VE 544 Hel 194.876 3 Bjarni Ólafsson AK 70 Loðnunót 3.930.039 3 Blíða SH 277 Krabbagildra 19.042 13 Börkur NK 122 Loðnunót 6.680.046 4 Dagur SK 17 Rækjuvarpa 13.905 1 Dala-Rafn VE 508 Botnvarpa 169.879 3 Drangavík VE 80 Botnvarpa 161.727 3 Egill SH 195 Dragnót 89.690 5 Erling KE 140 Net 139.703 8 Esjar SH 75 Dragnót 68.410 6 Farsæll SH 30 Botnvarpa 100.966 2 Faxaborg SH 207 Lína 60.125 3 Finnbjörn ÍS 68 Dragnót 122.317 18 Fjölnir GK 157 Lína 93.581 1 Frosti ÞH 229 Botnvarpa 228.827 4 Fróði II ÁR 38 Botnvarpa 47.816 1 Geir ÞH 150 Net 131.553 7 Glófaxi VE 300 Net 141.966 6 Grímsey ST 2 Dragnót 15.153 6 Grímsnes GK 555 Net 69.754 7 Grundfirðingur SH 24 Lína 143.996 3 Guðbjörg GK 666 Lína 47.675 5 Guðmundur Jensson SH 717 Dragnót 44.866 3 Gunnar Bjarnason SH 122 Dragnót 54.969 3 Gunnvör ÍS 53 Rækjuvarpa 4.747 4 Hafborg EA 152 Dragnót 41.375 12 Hafdís SU 220 Lína 26.326 5 Hafrún HU 12 Dragnót 10.724 3 Haförn ÞH 26 Net 33.506 5 Halldór afi GK 222 Net 108.334 27 Halldór Sigurðsson ÍS 14 Rækjuvarpa 53.849 14 Hamar SH 224 Lína 33.324 2 Hannes Andrésson SH 737 Hörpudiskpl. 42.144 7 Harpa HU 4 Dragnót 8.186 6 Hákon EA 148 Loðnunót 1.339.000 2 Heimaey VE 1 Loðnunót 6.027.410 4 Helgi SH 135 Botnvarpa 73.110 2 Hoffell SU 80 Loðnunót 3.095.033 3 Hrafn GK 111 Lína 143.911 2 Hringur SH 153 Botnvarpa 67.232 1 Huginn VE 55 Loðnunót 887.000 2 Hvanney SF 51 Net 111.882 7 Hörður Björnsson ÞH 260 Lína 48.624 1 Ísleifur VE 63 Loðnunót 1.882.035 2 Jóhanna ÁR 206 Dragnót 7.202 1 Jóhanna Gísladóttir GK 557 Lína 150.814 1 Jóna Eðvalds SF 200 Loðnunót 4.159.817 4 Kap VE 4 Loðnunót 2.228.015 3 Keilir SI 145 Net 1.798 1 Klettur ÍS 808 Hörpudiskpl. 6.715 2 Klettur MB 8 Hörpudiskpl. 790 1 Kristín GK 457 Lína 128.402 2 Maggý VE 108 Dragnót 42.791 4 Magnús SH 205 Dragnót 76.535 5 Margret EA 710 Loðnunót 3.610.062 2 Maron GK 522 Net 58.459 6 Matthías SH 21 Dragnót 89.199 4 Njáll RE 275 Dragnót 52.858 6 Núpur BA 69 Lína 142.117 2 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót 97.635 5 Patrekur BA 64 Lína 95.503 3 Páll Helgi ÍS 142 Dragnót 5.202 8 Páll Helgi ÍS 142 Rækjuvarpa 21.811 11 Páll Jónsson GK 7 Lína 81.789 1 Reginn ÁR 228 Dragnót 81.770 16 Reginn ÁR 228 Net 83.794 14 Reginn ÁR 228 Lína 6.565 1 Rifsari SH 70 Dragnót 89.418 6 Rifsnes SH 44 Lína 126.913 2 Sandvíkingur ÁR 14 Hörpudiskpl. 5.130 3 Sandvíkingur ÁR 14 Net 71.419 13 Saxhamar SH 50 Net 181.161 7 Siggi Bjarna GK 5 Dragnót 72.792 6 Sighvatur GK 57 Lína 141.811 2 Sigurborg SH 12 Rækjuvarpa 18.262 1 Sigurður VE 15 Loðnunót 2.803.016 2 Sigurður Ólafsson SF 44 Net 43.059 3 Sigurfari GK 138 Dragnót 65.082 6 Skinney SF 20 Net 84.209 6 Steini Sigvalda GK 526 Net 55.318 8 Steinunn SH 167 Dragnót 272.108 13 Steinunn SF 10 Botnvarpa 119.200 2 Sturla GK 12 Lína 92.216 1 Sveinbjörn Jakobsson SH 10 Dragnót 74.836 6 Sæbjörg EA 184 Net 43.993 4 Sæljós GK 2 Net 19.586 15 Tjaldur SH 270 Lína 92.467 2 Tómas Þorvaldsson GK 10 Lína 122.026 2 Valdimar GK 195 Lína 119.646 2 Valur ÍS 20 Rækjuvarpa 2.758 3 Venus NS 150 Loðnunót 5.032.374 3 Vestmannaey VE 444 Botnvarpa 277.760 4 Vestri BA 63 Botnvarpa 111.205 3 Víkingur AK 100 Loðnunót 2.842.000 2 Vörður EA 748 Botnvarpa 100.135 2 Þinganes ÁR 25 Botnvarpa 86.509 3 Þorlákur ÍS 15 Dragnót 112.528 17 Þorleifur EA 88 Net 307.818 35 Þórir SF 77 Net 62.727 6 Þórsnes SH 109 Net 138.679 6 Örn ÍS 31 Rækjuvarpa 3.620 1 Örvar SH 777 Lína 129.887 2 KRÓKAAFLAMARKSBÁTAR Addi afi GK 97 Lína 88.204 17 Afi ÍS 89 Lína 2.031 1 Agla ÁR 79 Handfæri 9.527 14 Agnar BA 125 Lína 58.504 20 Akraberg ÓF 90 Lína 27.710 8 Alda HU 112 Lína 82.085 20 Alla GK 51 Handfæri 1.824 7 Andey GK 66 Lína 131.112 32 Anna SI 6 Handfæri 2.897 7 Anna ÓF 83 Handfæri 2.067 1 Anna María ÁR 109 Handfæri 3.855 2 A fla tölu r

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.