Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.2017, Blaðsíða 11

Ægir - 01.03.2017, Blaðsíða 11
11 Roðflettivélin C2031 er nýjasta fiskvinnsluvélin í framleiðslu Curio. Þessi vél er hönnuð til vinnslu á öllum bolfiski og laxi. Vélarnar samanstanda af tæplega 1000 vélarhlutum sem eru að stærstum hluta smíðaðir úr ryðfríu stáli en aðrir hlutar hennar eru úr tæringarþolnu plasti. Meginmarkmiðið með hönnun roðflettivélarinnar var að ná því takmarki að fjarlægja roðið af fiskinum með sem mýkstum hætti til að tryggja lítið los í flökunum og fallegri áferð að vinnslu lokinni. NÝ C-2031 ROÐFLETTIVÉL FYRIR BOLFISK & LAX Curio ehf. / Eyrartröð 4 / 220 Hafnarfirði / Sími: 587 4040 / Netfang: curio@curio.is C-3027 - Hausari C-2011 - Flökunarvél C-2015 - Brýni www.curio.is RoðflEttivéliN C2031 ER NýjaSta fiSkviNNSluvéliN í fRamlEiðSlu CuRio HöNNuð til viNNSlu á bolfiSki og laxi RoðfléttiNg - tEguNDiR ýSa ÞORSKURufSi LANGA kEila lýSiN g u RSTEINBÍTUR LAX SiluNguRblEikja HáþRóuð, SkilviRk og glæSilEg fiSkviNNSlutæki, HámaRkS NýtiNg og aRðSEmi glæSilEg Ný Roðvél fRá CuRio tRyggiR HámaRkS NýtiNgu og aRðSEmi. fallEg áfERð og lítið loS í flökum að viNNSlu lokiNNi. Fiskvinnslutækin frá Curio eru hágæða íslenskt hugverk og handverk og stærstu þremur tækjunum – hausara, flökunarvél og roðflettivél – er stillt upp í heildstæða framleiðslulínu sem hentar afar vel fyrir bæði litlar og stórar fiskvinnslur. C-2031 Roðfléttivél

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.