Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.2017, Blaðsíða 12

Ægir - 01.03.2017, Blaðsíða 12
12 Líkt og fyrri daginn ríkti spenna fyrir grásleppuvertíðna hjá smá- bátasjómönnum á Siglufirði. Vertíðin varð þeim hins vegar von- brigði, sem glögglega mátti heyra þegar tíðindamaður Ægis hafði viðdvöl á bryggjunni á Siglufirði laugardaginn 22. apríl síðastlið- inn. Bátarnir komu hver af öðrum en flestir höfðu sama að segja; fremur dræm veiði. Grásleppan átti að bjarga árinu Flestar útgerðirnar voru langt komnar með dagafjöldann og því var verið að hífa hluta af netunum í land og hreinsa úr þeim þarann. „Vertíðin byrjaði mjög vel hjá okkur en svo minnkaði þetta verulega og hefur bara verið lélegt,“ sagði einn sjómaðurinn og annar tók í sama streng. „Grásleppuvertíð- in getur hreinlega bjargað árinu Vorið kemur með grásleppunni púlsinn tekinn við Siglufjarðarhöfn Grásleppuhrognin eru eftirsótt vara. S m á b á ta ú tg erð

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.