Ægir

Volume

Ægir - 01.03.2017, Page 34

Ægir - 01.03.2017, Page 34
34 Yfir 200 þúsund tonn í mars Mikill munur er á heildarafla fiskiskipaflotans í marsmánuði í ár og í sama mánuði í fyrra. Þar kemur til hin góða loðnuvertíð í ár en í heild veiddust 141 þúsund tonn af uppsjávarfiski í mánuðinum í ár, samanborið við rúmlega 79 þúsund tonn í fyrra. Þar er nánast alfar- ið um að ræða lonu, en þó veiddust rösklega rúmlega 10 þúsund tonn af makríl í ár. Botnfiskaflinn var sömuleiðis meiri nú en í mars fyrra og líkast til mun svo verða í flestum mánuðum það sem eftir lifir fiskveiðiársins þar sem mörg skip hafa rúmar veiðiheimildir úr að vinna í kjölfar sjómannaverkfallsins í vetur. Botnfiskaflinn í mars var rúmlega 56 þúsund tonn, sem er 14% meira en í fyrra. Nú veiddust 34.500 tonn af þorski, sem er aukning um 21% frá mars í fyrra. Ýsuaflinn jókst um 29% og var tæplega 5.000 tonn. Flatfisk- og skeldýraaflinn var lítið eitt minni en í mars í fyrra. Heildarafli á 12 mánaða tímabili frá apríl 2016 til loka mars 2017 er samdrátturinn 35 þúsund tonn, eða 3% minna en á 12 mánaða tímabili árið á undan. Afli í mars í ár var tæplega 30% verðmætari en í mars 2016. SKUTTOGARAR Arnar HU 1 Botnvarpa 999.471 1 Álsey VE 2 Loðnunót 8.332.540 6 Ásbjörn RE 50 Botnvarpa 790.612 6 Baldvin Njálsson GK 400 Botnvarpa 615.054 2 Barði NK 120 Botnvarpa 248.813 4 Berglín GK 300 Botnvarpa 580.649 6 Björgúlfur EA 312 Botnvarpa 823.701 7 Björgvin EA 311 Botnvarpa 755.524 6 Blængur NK 125 Botnvarpa 487.638 3 Brimnes RE 27 Botnvarpa 1.162.174 2 Brynjólfur VE 3 Net 615.770 14 Bylgja VE 75 Botnvarpa 279.515 4 Gnúpur GK 11 Botnvarpa 982.994 2 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa 554.515 1 Gullberg VE 292 Botnvarpa 747.144 10 Gullver NS 12 Botnvarpa 481.607 5 Helga María AK 16 Botnvarpa 806.868 4 Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 Botnvarpa 798.893 1 Höfrungur III AK 250 Botnvarpa 903.041 2 Jón á Hofi ÁR 42 Botnvarpa 171.011 4 Jón á Hofi ÁR 42 Humarvarpa 59.196 4 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa 306.018 1 Klakkur SK 5 Botnvarpa 440.103 4 Kleifaberg RE 70 Botnvarpa 1.541.846 2 Ljósafell SU 70 Botnvarpa 371.952 5 Málmey SK 1 Botnvarpa 903.757 5 Múlaberg SI 22 Botnvarpa 267.738 4 Múlaberg SI 22 Rækjuvarpa 72.780 2 Oddeyrin EA 210 Botnvarpa 886.623 1 Ottó N Þorláksson RE 203 Botnvarpa 851.635 5 Páll Pálsson ÍS 102 Botnvarpa 627.444 9 Sigurbjörg ÓF 4 Botnvarpa 609.620 1 Sirrý ÍS 36 Botnvarpa 605.529 8 Snæfell EA 310 Botnvarpa 784.551 5 Sólbakur EA 301 Botnvarpa 543.274 4 Sóley Sigurjóns GK 200 Botnvarpa 0 1 Stefnir ÍS 28 Botnvarpa 384.318 4 Sturlaugur H Böðvarsson AK 10 Botnvarpa 814.251 6 Suðurey ÞH 9 Botnvarpa 530.261 8 Vigri RE 71 Botnvarpa 802.177 1 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 Síldar-/kolm.flv. 1.760.000 1 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 Loðnunót 6.323.148 4 Þerney RE 1 Botnvarpa 1.258.428 1 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 Botnvarpa 590.804 9 Örfirisey RE 4 Botnvarpa 947.010 2 SKIP MEÐ AFLAMARK Aðalbjörg RE 5 Dragnót 123.389 13 Aðalsteinn Jónsson SU 11 Síldar-/kolm.flv. 1.093.000 1 Aðalsteinn Jónsson SU 11 Loðnunót 7.896.525 4 Aðalsteinn Jónsson II SU 211 Loðnunót 3.365.690 2 Aðalsteinn Jónsson II SU 211 Síldar-/kolm.flv. 1.717.000 1 Anna EA 305 Lína 577.466 5 Anna EA 305 Botnvarpa 0 1 Arnþór GK 20 Dragnót 205.977 13 Askur SH 165 Dragnót 8.988 3 Ásdís ÍS 402 Dragnót 21.648 4 Ásdís ÍS 402 Rækjuvarpa 54.277 12 Ásgrímur Halldórsson SF 250 Loðnunót 4.713.077 4 Áskell EA 749 Botnvarpa 367.696 6 Bára SH 27 Dragnót 122.320 17 Beitir NK 123 Síldar-/kolm.flv. 1.320.000 1 Beitir NK 123 Loðnunót 8.136.938 4 Benni Sæm GK 26 Dragnót 214.465 13 Bergey VE 544 Botnvarpa 778.405 10 Bjarni Ólafsson AK 70 Síldar-/kolm.flv. 1.297.000 1 Bjarni Ólafsson AK 70 Loðnunót 4.761.045 4 Börkur NK 122 Síldar-/kolm.flv. 1.830.000 1 Börkur NK 122 Síldarnót 2.134.100 1 Börkur NK 122 Loðnunót 4.650.001 4 Dagur SK 17 Rækjuvarpa 51.245 4 Dala-Rafn VE 508 Botnvarpa 441.467 6 Drangavík VE 80 Humarvarpa 35.301 2 Drangavík VE 80 Botnvarpa 368.139 7 Drífa GK 100 Hörpudiskpl. 20.385 5 Egill SH 195 Dragnót 146.829 8 Eiður ÍS 126 Dragnót 11.813 2 Erling KE 140 Net 316.221 10 Esjar SH 75 Dragnót 168.211 13 Farsæll SH 30 Botnvarpa 191.582 4 Faxaborg SH 207 Lína 152.300 10 Fjölnir GK 157 Lína 433.473 5 Frár VE 78 Botnvarpa 206.227 5 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 Net 66.870 3 Frosti ÞH 229 Botnvarpa 1.029.785 16 Fróði II ÁR 38 Humarvarpa 56.865 3 Fróði II ÁR 38 Botnvarpa 176.711 5 Fönix ST 177 Rækjuvarpa 4.316 1 Geir ÞH 150 Net 367.542 19 Glófaxi VE 300 Net 402.419 16 Grímsnes GK 555 Net 188.347 25 Grundfirðingur SH 24 Lína 348.371 6 Guðbjörg GK 666 Lína 125.307 15 Guðmundur Jensson SH 717 Dragnót 185.992 10 Gunnar Bjarnason SH 122 Dragnót 110.549 6 Gunnvör ÍS 53 Rækjuvarpa 50.914 14 Hafborg EA 152 Dragnót 90.513 12 Hafdís SU 220 Lína 141.103 23 Hafrún HU 12 Dragnót 31.029 11 Haförn ÞH 26 Net 7.281 2 Halldór Sigurðsson ÍS 14 Rækjuvarpa 65.383 20 Hamar SH 224 Lína 187.583 7 Hannes Andrésson SH 737 Botnvarpa 855 1 Hannes Andrésson SH 737 Hörpudiskpl. 81.326 11 Hákon EA 148 Loðnunót 4.023.000 6 Hásteinn ÁR 8 Dragnót 386.935 14 Heimaey VE 1 Loðnunót 8.526.073 6 Helgi SH 135 Botnvarpa 217.617 5 Hoffell SU 80 Loðnunót 5.582.895 5 Hoffell II SU 802 Loðnunót 827.935 1 Hoffell II SU 802 Ýmis veiðarfæri 847.000 1 Hrafn GK 111 Lína 375.536 5 Hringur SH 153 Botnvarpa 356.182 6 Huginn VE 55 Loðnunót 2.991.000 4 Hvanney SF 51 Net 543.856 25 Hörður Björnsson ÞH 260 Lína 277.930 6 Ísleifur VE 63 Loðnunót 6.084.097 5 Jóhanna ÁR 206 Dragnót 141.424 10 Jóhanna Gísladóttir GK 557 Lína 505.616 4 Jón Kjartansson SU 111 Loðnunót 6.799.943 5 Jón Kjartansson SU 111 Síldar-/kolm.flv. 472.000 1 Jóna Eðvalds SF 200 Loðnunót 4.552.966 4 Kap VE 4 Loðnunót 5.595.582 5 Kap II VE 7 Net 59.091 3 Keilir SI 145 Net 93.969 21 Klettur ÍS 808 Hörpudiskpl. 20.455 4 Kristín GK 457 Lína 465.713 6 Kristrún RE 177 Net 261.729 1 Maggý VE 108 Dragnót 217.624 20 Magnús SH 205 Net 138.792 6 Magnús SH 205 Dragnót 171.310 7 Margret EA 710 Síldar-/kolm.flv. 767.000 1 Margret EA 710 Loðnunót 3.086.294 2 Maron GK 522 Net 174.808 25 Matthías SH 21 Dragnót 134.066 8 Njáll RE 275 Dragnót 154.155 12 Núpur BA 69 Lína 210.548 5 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót 227.674 14 A fla tölu r

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.