Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2017, Blaðsíða 13

Ægir - 01.04.2017, Blaðsíða 13
13 náminu. Staðfesting á færni er gefin út í lok ferlisins. Raun- færnimat í fisktækni er mat á færni þinni og þekkingu í sjáv- arútvegstengdum greinum. Þeir sem eru með mikla starfs- reynslu og orðnir 23 ára með lágmark geta sótt um að gang- ast undir raunfærnimat. Er framtíð í fiski? Saga skólastarfs á Íslandi sem hefur það að markmiði að veita grunnmenntun í sjávarútvegs- fræðum er ekki ýkja glæsileg og ekki hliðholl skóla sem gefur sig út fyrir að bjóða slíka menntun. Sporin eigum við hins vegar ekki að hræðast, heldur takast á við nýja áskorun sem Fisktækni- skólinn vissulega er. Með nýrri hugmyndafræði og í náinni samvinnu um þarfir fyrirtækja í sjávarútvegi og fiskeldi um land allt, er tekist á við verkefnið af bjartsýni, því það er framtíð í fiski. Nánari upplýsingar um skól- ann er að finna á heimasíðu hans, fiskt.is Starfmenn Fisktækniskóla Íslands Einn af mörgum útskriftarhópum frá Fisktækniskólanum á síðustu árum. Tugir nemenda hafa útskrifast sem fisktæknar frá því skólinn tók til starfa árið 2012, auk gæðastjórnenda og Marel fisktækna. „Í þannig umhverfi þrífst skóli best, sem á allt sitt undir að vera í góðum tengslum við greinina. Forstöðumenn fyrirtækja og skipstjórar hafa sýnt skólanum mikinn skilning og velvilja með því að taka við nemendum frá skólanum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.