Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2017, Blaðsíða 22

Ægir - 01.04.2017, Blaðsíða 22
22 Þegar Ægir fór í prentun var nýr Björgúlfur EA 312, ísfisktogari Samherja hf., á leið heim frá Tyrklandi til heimahafnar á Dal- vík. Togarinn leysir af hólmi eldra skip með sama nafni sem kom til Útgerðarfélags Dalvík- inga árið 1977 og hefur séð landvinnslunni á Dalvík fyrir ís- fiski allar götur síðan. Nýi Björg- úlfur er einn þriggja samskonar skipa sem Samherji hf. lætur smíða í Tyrklandi en fyrr í vor kom Kaldbakur EA 1 til heima- hafnar á Akureyri en hann er undir merkjum Útgerðarfélags Akureyringa, dótturfélags Sam- herja hf. Búið er að sjósetja ís- fisktogarann Björgu EA í Tyrk- landi og er það skip væntanlegt heim í árslok. Fjórða skipið í þessari seríu er togarinn Drang- ey SK fyrir FISK Seafood á Sauð- árkróki en hann kemur til heimahafnar síðsumars eða snemma hausts. Fjallað verður um heim- komu Björgúlfs EA í næsta tölu- blaðið Ægis. Hágæða vörur fyrir sjávarútveginn og iðnaðinn í yfir 30 ár MIÐHRAUNI 15 · 210 GARÐABÆ · SÍMI 561 2666 · FAX 562 6744 · vorukaup@vorukaup.is · www.vorukaup.is K V IK A Metnaður og þjónusta í þína þágu HNÍFALOKAR · RENNILOKAR · SPJALDLOKAR · KEILULOKAR SÍÐULOKAR · BOTNLOKAR · EINSTEFNULOKAR · KÚLULOKAR · SÍUR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Nýr Björgúlfur EA 312 Björgúlfur EA er smíðaður eftir teikningu Bárðar Hafsteinssonar, skipaverkfræðings hjá Skipatækni ehf. F réttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.