Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2017, Blaðsíða 48

Ægir - 01.07.2017, Blaðsíða 48
48 Fyrirtækið Marás ehf. er leiðandi í þjón-ustu við sjávarútveg og leggur metnað sinn í að bjóða einungis viðurkenndan gæðabúnað sem stenst allar kröfur um endingu og áreiðanleika. Boðið er upp á heildarlausnir, bæði í sölu og þjónustu við þær vörur sem Marás selur og er starfsfólk fyrirtækisins með mikla reynslu af öllu er viðkemur sjávarútvegi, bæði til sjós og lands. „Þetta ár er stórt í endurnýjun á íslenska fiskiskipaflotanum og við höfum ekki farið varhluta af þeirri endurnýjun því af þeim 10 skipum sem byggð voru, eða eru í byggingu á árinu, eru fimm með vélbúnað frá okkur,“ segir Hallgrímur Hallgrímsson sölustjóri, einn átta starfsmanna fyrirtækisins sem starfrækt er að Miðhrauni 13 í Garðabæ. Nýju skipin fimm eru togararnir Kaldbakur EA-1 í eigu Útgerðafélags Akureyrar, Björg- úlfur EA-312 og Björg EA-10 í eigu Sam- herja, Drangey SK-2 í eigu Fisk Seafood á Sauðárkróki og snurvoðar- og netabáturinn Hafborg EA-152 sem verið er að smíða í Danmörku fyrir samnefnda útgerð í Gríms- ey. Um þriðja hvert fiskiskip á Íslandi með Yanmar vél Vélbúnaðurinn í nýju skipunum sem Marás útvegar eru bæði aðalvélar og hjálparvélar frá Yanmar, ásamt framdrifsbúnaði og gír og skrúfum frá Reintjes og Mekanord. „Það sem freistaði manna eflaust við val á þessum búnaði er góð eldsneytisnýting ásamt lágum viðhaldskostnaði, sem skiptir miklu máli i rekstri skipa,“ segir Hallgrímur en Yanmar, sem framleitt hefur dísilvélar í yfir 100 ár, er leiðandi framleiðandi á heims- vísu í vistvænum vélbúnaði og hefur staðið sig einstaklega vel. „Viðtökurnar hafa líka verið eftir því hér á Íslandi þar sem nánast eitt af hverjum þremur skipum er með Yan- mar aðalvél og við getum ekki verið annað en ánægð með slíkar viðtökur,“ bætir Hall- grímur við. Leiðandi í búnaði fyrir sjávarútveginn Marás hefur frá upphafi skilgreint sig sem leiðandi fyrirtæki með búnað fyrir sjávarút- veginn og leggur mikið upp úr góðri þjón- ustu og eiga á hverjum tíma fjölbreyttan lager af öllu er viðkemur rekstri fiskiskipa, stórra sem smárra. Auk Yanmar véla selur Marás m.a. Kohler ljósavélar, Stamford raf- ala, Toimil Marine vökvakrana fyrir skip og báta og sjálfvirkan stjórnbúnað fyrir tog- vindur frá Scantrol. „Við getum útvegað flest það sem þarf til að uppfylla óskir þeirra sem sjóinn stunda og hafa þörf fyrir traustan, vottaðan og viðurkenndan búnað, séð um vélbúnað og þjónustað allar stærðir og gerðir skipa;“ segir Hallgrímur. Þá má einnig nefna að dótturfyrirtækið Friðrik A. Jónsson ehf., sem hefur selt og þjónustað Simrad, Vingtor og annan mikilvægan rafeindabúnað fyrir sjáv- arútveginn, er starfrækt í sama húsnæði og Marás í Garðabænum og saman bjóða þessi fyrirtæki viðskiptavinum upp á heildar- lausnir fyrir bæði vélarrými og brú fiskiskipa. maras.is Marás með vélbúnað í helm- ing nýsmíðaverkefna flotans Yanmar skipavélar hafa notið mikilla vinsælda á Íslandi og telur Hallgrímur Hallgríms- son, sölustjóri hjá Marás, að þar ráði mestu góð eldsneytisnýting ásamt lágum viðhalds- kostnaði. Kaldbakur EA-1 er eitt af þeim fimm nýju skipum sem eru með vélbúnað frá Marás.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.