Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2017, Blaðsíða 63

Ægir - 01.07.2017, Blaðsíða 63
63 ari, það er minni meðafli af smáfiski þannig að gæðin aukast, sem er mjög mikilvægt því allt snýst þetta jú um að koma með sem verðmætastan afla að landi,“ segir Jón Einar. Makrílpoki úr PE neti með Quick línum í prófun Fjarðanet hefur líka þróað og framleitt markílpoka með Quick línum sem er kynnt- ur á sýningunni. Pokinn er T90 poki úr PE neti sem fellt er á nýju lykkjulínurnar frá Hampiðjunni til að fá opnari möskva og betra gegnumstreymi í pokanum. Ekki er enn komin nægileg reynsla á þessa breyttu hönnun makrílpokans til að segja til um hvort hún leiði til betri gæða aflans, eins og reyndin varð með þorskpokana með Quick línum, „en þetta er mjög spennandi verk- efni sem við höfum unnið að í samstarfi við Síldarvinnsluna. Pokinn hefur verið í notkun á Beiti NK og Berki NK og sú reynsla lofar góðu og það verður gaman að vinna áfram að þessu verkefni.“ Samstarf við Færeyinga í fiskeldismálum Fjarðanet rekur þvottastöð fyrir fiskeldis- poka á Reyðarfirði og er jafnframt með víð- tæka þjónustu við fiskeldi í samvinnu við Vónin í Færeyjum. „Færeyingar hafa langa reynslu af framleiðslu og sölu á fiskeldis- búnaði fyrir krefjandi aðstæður og því henta vörur frá þeim vel við íslenskar aðstæður,“ segir Jón Einar. Hann segir að framundan sé frekari uppbygging á fiskeldi á Vestfjörðum og Austfjörðum og samfara því verði fisk- eldisþjónusta Fjarðanets efld enn frekar á starfsstöðvum fyrirtækisins á Ísafirði og í Neskaupstað. Spennandi tímar framundan Á næstu mánuðum verður svo hafist handa við að byggja nýtt netaverksæði í Neskaup- stað og er áætlað að það verði tilbúið um mitt næsta ár. Nýja verkstæðið verður mun stærra en það gamla og mun tilkoma þess leiða til algjörrar byltingar í starfsemi og þjónustumöguleikum Fjarðanets og Hamp- iðjunnar á Austurlandi. Jón Einar segir að skip og veiðarfæri hafi stækkað mikið á síð- ustu árum og tímabært sé að bregðast við því auk þess sem mikil breyting muni fylgja því að geta geymt allar nætur og önnur veiðarfæri innanhúss. „Verkefnastaða Fjarðanets er góð og nýjungum okkar hefur verið vel tekið. Það eru spennandi tímar framundan með til- komu nýja verkstæðisins í Neskaupstað og verður gaman að takast á við þá möguleika og áskoranir sem því fylgja,“ segir Jón Einar Marteinsson, framkvæmdastjóri Fjarðanets, að lokum, bjartsýnn á framtíðina. Fjarðanet tekur þátt í Íslensku sjávarút- vegssýningunni í Kópavogi með Hampiðj- unni á bás D-50. fjardanet.is Strandgötu 1 Neskaupstað Sími:4700 800 Fax:4700 801 • Veiðarfæraþjónusta • Gúmmíbátaþjónusta • Fiskeldisþjónusta Stöðug þróun veiðarfæra í samvinnu við sjómenn og útgerðir. Fjarðanet er aðili að Hampidjan Group Neskaupstaður / Fjáskrúðsfjörður / Akureyri / Ísafjörður www.fjardanet.is fjardanet@fjardanet.is Víðtæk þekking og reynsla í uppsetningu og gerð veiðarfæra Alhliða veiðarfæraþjónusta í höndum fagmanna Áhersla á nýjungar í hönnun og þróun veiðarfæra hjá Fjarðaneti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.