Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2017, Blaðsíða 96

Ægir - 01.07.2017, Blaðsíða 96
96 Danfoss er meðal fjölmargra sýnenda á Íslensku sjávarútvegssýningunni í Kópavogi en leiðir fyrirtækisins og ís- lensks sjávarútvegs hafa legið saman um áratugaskeið. Danfoss vörur hafa þjónað Ís- lendingum frá því um miðja síðustu öld og lengst af sá Héðinn Verslun hf. um inn- flutning á vörum fyrirtækisins hingað til lands. Um síðustu aldamót tók danska móðurfyrirtækið Danfoss A/S við rekstrin- um og hefur síðan annast sölu og þjónustu við Dansfossvörur á hér á landi. Síðustu ár hefur Danfoss verið að styrkja stöðu sina sem framleiðandi varmaskipta fyrir iðnað, vélar og húshitun og eftir kaup á Sondex, einum stærsta framleiðanda varmaskipta á markaðinum, er Danfoss nú orðið leiðandi aðili á þessum markaði. Notkun varmaskipta hratt vaxandi Eðvald Geirsson, vélfræðingur og sérfræð- ingur í varmaskiptum hjá Danfoss hf., segir markað fyrir varmaskipta fara sífellt vaxandi hér á landi og á það bæði við um atvinnulíf- ið og heimilin í landinu. „Á sjávarútvegssýn- ingunni munum við gera grein fyrir breiðu úrvali varmaskipta sem Danfoss er með í dag. Við getum nú boðið varmaskipta fyrir nánast öll verkefni, hvort sem um er að ræða hita- og kælikerfi eða neysluvatn auk þess sem við erum með sérlausnir fyrir fisk- verkunina.“ Í sjávarútveginum eru varmaskiptar meðal annars notaðir við krapavélar en einnig hafa menn verið að nota affalsvatn frá aðalvélum skipa til að hita upp neyslu- vatn og ofnakerfi um borð. Eðvald segir að notkun varmaskipta fari einnig hratt vax- andi við húshitun. Þannig mæli Orkuveita Reykjavíkur sterklega með því að varma- skiptar séu notaðir í íbúðarhúsum en sam- kvæmt reglugerð er gert ráð fyrir að hita- veituvatn sé ekki notað til neyslu heldur á allt heitt neysluvatn að vera upphitað kalt vatn. Eðvald segir að bæði geti fólk verið með óþol gagnvart efnum í hitaveituvatn- inu og eins losni menn við hvers kyns út- fellingar úr hitaveituvatninu með því að nota upphitað kalt vatn. Hann segir Danfoss hafa hannað sérstakar tengigrindur fyrir Ís- land með innbyggðum varmaskiptum byggða á langri reynslu á notkun Danfoss- búnaðar, hér á landi. Hann segir að eftir- spurn eftir þeim hafi aukist mikið, bæði fyrir nýbyggingar og við endurnýjun eldri húsa. Þrautreyndur búnaður Af öðrum vörum fyrir sjávarútveg, sem Danfoss hf. kynnir á sjávarútvegssýning- unni, má nefna vökva- og vökvastjórnbún- að frá Danfoss Power Solutions fyrir báta, skip og hvers konar vinnuvélar. Hrafn S. Melsteð sérfræðingur í vökvakerfum hjá Danfoss segir að sjávarútvegslausnir og stjórnbúnaður fyrirtækisins hafi reynst mjög vel í gegnum árin, bæði til sjós og lands. Vökvabúnaðurinn, sem kemur aðallega frá Danfoss Power Solutions og tengdum fé- lögum, er þrautreyndur hátæknibúnaður sem komin er góð reynsla á. Búnaðurinn er í stöðugri þróun og er reglulega uppfærður með nýjum vörum í vörulínur sem fyrir eru. Vökvabúnaðurinn samanstendur af öflug- um dælum, bæði með fasta og breytilega rýmd, rafstýrðum stjórnlokum og vökva- mótorum og er meðal annars notaður til að drífa og stjórna stýri, bógskrúfur og búnað eins og spil, færibönd og fleira. Á sjávarút- vegssýningunni kynnir Danfoss einnig Ind- ustrial Automation búnað sem er mikið notaður í iðnaði og samanstendur af breið- um línum af segullokum, þrýsti- og hita- nemum/rofum og spólurofum. danfoss.is Danfoss leiðandi fram- leiðandi í varmaskiptum og vökvastjórnbúnaði Hrafn Melsted og Edvald Geirsson eru sérfræðingar hjá Danfoss í vökvakerfum og varmaskiptum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.