Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2017, Blaðsíða 102

Ægir - 01.07.2017, Blaðsíða 102
102 Málning hefur um áratugaskeið boð-ið íslenskum útgerðum og sjó-mönnum upp á fyrsta flokks málningu frá norska framleiðandanum Jot- un. Þetta eru endirgargóð efni sem afar góð reynsla er af hér á landi. Breið lína af málningarkerfum „Hvað skipamálninguna varðar þá fáum við hana frá norska fyrirtækinu Jotun sem er eitt af þeim stóru í heiminum þegar kemur að framleiðslu málningar fyrir skip, hvort sem er grunn- eða yfirmálning fyrir mis- munandi hluta skipsins,“ segir Guðjón Finn- ur Drengsson, sölustjóri Jotun skipa- og iðnaðarmálningar hjá Málningu hf. „Við höfum selt þessa málningu um langt skeið og útgerðarfyrirtækin þekkja hana að góðu einu. Við bjóðum upp á breiða línu í málningarkerfum. Það sem einna helst má telja upp og flestir þekkja eru eft- irfarandi: Jotamastic 87 CC er tvíþátta, epox- ýbundin grunn- og yfirmálning með hátt hlutfall þurrefnis og gefur kost á mikilli filmuþykkt í umferð. Hentar þar sem há- marks undirbúningur næst ekki. Harðnar við hitastig allt að -5°C. Jotamastic hefur einnig þann frábæra eiginleika að hámarksyfir- málunartími er enginn. Sem gerir það að verkum að lakk sem kemur yfir er ekki í hættu með að ná ekki bindingu við grunn. Hardtop XP er tvíþátta pólýúretanlakk, með hátt þurrefni og sérlega góða gljáa og litheldni. Lokaumferð yfir epoxýmálningar- kerfi þar sem krafist er endingagóðrar, hágljáandi málningar í tærandi umhverfi. Harðnar við lágt hitastig. Hardtop Flexi er tvíþátta mjög sveigjan- leg pólýúretanmálning með hátt þurrefni og góða lit- og gljáheldni. Hardtop Flexi hentar vel sem yfirmálning á ýmsar gerðir af grunnmálningu þar sem tæringarálagið er viðlíka. Hardtop Flexi hefur mjög gott höggþol. Penguard Topcoat er tvíþátta epoxýlakk, með mikinn slitstyrk, vatns- og efnaþol. Einkum notuð sem lokaumferð í epox málningarkerfi,“ segir Guðjón. Gróðurhindrandi botnmálning Í botnmálningu bjóðum við upp á Seaforce 30 sem er sjálfslípandi, gróðurhindrandi botnmálning með hátt þurrefni og án allra tinsambanda. Seaforce 30 hentar vel á flestar gerðir stálskipa sem og plastbáta og gefur kost á málningarkerfi til varnar gróð- urmyndun sem endist í um 36 mánuði,“ segir Guðjón. Hann segir gott að hafa á bak við eyrað að þegar bátar eru teknir upp að hausti og látnir standa yfir vetur, þarf að endurmála botn að vori áður en þeir eru sjósettir. „Einnig bjóðum við upp á Seaquantum Ultra sem sjálfslípandi, afar árangursrík botnmálning án allra tinsambanda. Bindi- efnið er lífræn, silylfjölliða, sem leysist upp í sjónum með þeim hraða að yfirborð máln- ingarinnar endurnýjar sig stöðugt. Hentar vel á skip og ferjur með stuttar áætlunar- leiðir og tíða dvöl í höfnum og einnig stað- bundin mannvirki neðansjávar. Þá bjóðum við upp á lausnir fyrir bæði laxeldin og stál- virki hér á landi, hvort sem um ræðir steypt ker eða möstur. Olíutankar hafa einnig verið málaðir hér á landi með Jotun um árabil.“ malning.is Guðjón Finnur Drengsson, sölustjóri Jotun skipa- og iðnaðarmálningar hjá Málningu hf. sem býður valinkunna skipamálningu frá Jotun. Hörkugóð málning frá Jotun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.