Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2017, Blaðsíða 116

Ægir - 01.07.2017, Blaðsíða 116
116 Ég finn að áhugi fyrir rafmagnsvindum í skipum fer almennt vaxandi á öllum mörkuðum enda fylgja því margir kostir að velja rafmagnsvindur umfram vökvaknúnar vindur. Til að mynda eru allir 10 íslensku togararnir sem bætast í flotann á þessu ári búnir rafmagnsvindum og raunar má sjá í sögunni að íslenskar útgerðir hafa alla tíð verið mjög áhugasamar um að knýja vindubúnað fiskiskipa með rafmagni,“ segir Helgi Kristjánsson, sölustjóri Naust Marine ehf. í Hafnarfirði en fyrirtækið hefur um margra ára skeið sérhæft sig í framleiðslu stjórnbúnaðar fyrir rafmagnsvindur. Fyrir skömmu setti Naust Marine á fót dótturfyr- irtæki í Serbíu sem framleiðir vindurnar sjálfar og getur því boðið útgerðum heildar- lausn á þessu sviði. Naust Marine ehf. mun í sýningarbás sínum á Íslensku sjávarútegs- sýningunni í Kópavogi kynna gestum þær lausnir sem það hefur fram að færa í vind- ubúnaði. Heildarlausn í boði „Með því að hafa nú á eigin hendi fram- leiðslu á vindunum sjálfum er óhætt að segja að við getum fylgt viðskiptavinum eftir allan ferilinn í smíðum skipa eða breyt- ingum á búnaði. Við ráðleggjum um val á vindum, hönnum vindukerfin, smíðum vindurnar og stjórnbúnaðinn og störtum honum upp eftir að búið er að setja hann upp í skipunum. Síðasti hlutinn eru síðan stillingar og veiðarfæraprófanir. Því er óhætt að segja að við getum boðið við- skipavinum heildarlausn í þjónustu á þessu sviði,“ segir Helgi. Allir nýju ísfisktogararnir hjá HB Granda hf. eru búnir vindukerfum frá Naust Marine, sem og togararnir tveir sem senn koma frá Kína hingað til lands, þ.e. Páll Pálsson ÍS og Breki VE. Starfsmenn Naust Marine hafa að undanförnu verið í Kína og lokið frágangi og stillingu á vindukerfunum í skipunum. Sjálfvirkni í stjórnun á vindukerfinu Nýjasta kerfi Naust Marine í stjórnun á vindukerfum heitir ATW Smart Trawling en það nýtir merki frá hleranemum, höfuðlín- unema og hreyfinema til að halda veiðar- færinu sjálfvirkt í þeirri stöðu sem skip- stjórinn ákveður hverju sinni. ATW Smart Trawling safnar einnig ýmsum gagnlegum upplýsingum frá hverju togi, svo sem um staðsetningu, veður, sjólag, dýpi, víralengd- ir, sjávarhita og fleira sem hægt er að bera saman við sambærilegar aðstæður á öðrum tímum og veiðisvæðum. „Þetta er kerfi sem stýrir togvindunum Fyrsta kastið á veiðum á alaskaufsa á togaranum Northern Jæ- ger í eigum American Seafood eftir að nýtt vindukerfi Naust Marine ehf. var sett um borð. Aflinn var 190 tonn. Skipið er heldur engin smásmíði – yfir 100 metra langt. American Triumph er einn af togurum bandaríska útgerðarrisans American Seafood. Vindukerfi frá Naust Marine er komið í þrjú af skipum fyrirtækisins. Nýstofnað dótturfyrirtæki Naust Marine ehf. er í Serbíu og annast smíði á vindum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.