Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 11.11.2017, Blaðsíða 3

Barnablaðið - 11.11.2017, Blaðsíða 3
Til hamingju, krakkar! Þið fáið bókina senda heim á næstu dögum. BARNABLAÐIÐ 3 Verðlaunaleikurvikunnar Fyrir tveimur vikum áttuð þið að svara spurningum. Dregið var úr innsendum lausnum og fá hinir heppnu bók- in VAIANA – STÚLKAN SEM SJÓRINN VALDI. Vinningshafar Snædís Alda Sveinsdóttir 9 ára Hólatúni 1 600 Akureyri Kristinn og Ólafur Sævarssynir 9 ára Fálkahöfða 13 270 Mosfellsbær Arnar Bjarki Guðbjartsson 7 ára Stórhól 43 640 Húsavík Helena Dís Kjartansdóttir 5 ára Laufengi 136 112 Reykjavík Helgi Reynisson 9 ára Hurðarbaki 801 Selfoss BARNABLAÐIÐ verðlaunaleikur 12. nóvember 2017 Hádegismóum 2 110 Reykjavík Hvaða höfuðborg finnur þú EKKI? Í þessari viku eigið þið að leita að orðum í stafasúpu. Orðin geta ýmist verið skrifuð aftur á bak eða áfram, lárétt, lóðrétt. Orðin geta jafnframt farið fyrir horn eins og sjá má á dæminu hér að neðan. Aðeins er hægt að nota hvern staf einu sinni. Eitt orð er hins vegar ekki að finna í súpunni, hvert er það? Þeir sem senda inn rétta lausn fyrir 19. nóvember eiga möguleika á að vinna FROZENMATREIÐSLUBÓK. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, aldur og heimilisfang. Þið getið sent lausnina á netfangið barnabladid@mbl.is eða á heimilisfangið: ÞÓRSHÖFN REYKJAV ÍK C X S V Ó Ý K Ó T J K O Ð P O S Ð K Æ R E Y K J A P M P D N V R D V S Æ M H B O B D Í K N J E X N Q M K G R K L Q M F V D I B Ð S Z S B G I F Æ P I O R E S T I T M N X A J Ð D O I O K Æ K V M S I C P I N Ú W R Í J F Æ S F B B G R I K V K O X C Ð A D Ð N D P M O X P R Z F S A Þ E N A J I Ö K O B D P G D Z H Æ M P N X C R F S D F A V K S O M R B P Q W O R J Ð Ó S M S I N G A P Þ N X J K R M P Ú K O O Æ M W B P R V B A S S I L Æ S AÞENA LISSABON SINGAPÚR BÚKAREST MOSKVA TÓKÝÓ PARÍS ZAGREB HELSINKI BERLÍN

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.