Alþýðublaðið - 11.02.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.02.1925, Blaðsíða 1
i9*5 Miðvlkudagfian u. febrúar. 35 tolublað. Akoreyringar mótmæla ríkislðgregln. (Einkaskeyti til Alþýöublaösins.) H.t. Reykjavikurannáll. Haustrigningar. Leiklð í Iðnó fimtudaginn 12. þ. m. kl. 8. [Aðgongumið&r aeldlr í Iðnó í dag frá 1—7 og fimtudag frá 10—12 og 1—7. AV*, Lssgra verðið allan daginn á morgun! Barnasæti á kr. 1,20 án verðhækkunar báða dagana. Akureyri, 9. tebr. Afþýðofiokksfundur, haldlnn 1 gærkvetd), s mþykti mótmæla- tillogu f ríkialSgregiumálinu, þannig hi)óðandi: Fnndarlnn mótmællr karð lega, að sett sé á stofn ríkls- Iðgregla hér 6 landi eða kemfð á herskyldu, þar sem slíkt myndi leiða tll ærinna út- gjalda fyrir ríkissjóð, atvinnu- tjóns fyrlr landsmenn, óeirða í laudinn og ef til vill alvar- legra mannvíga. Soml frum varp þess efnis fram á þing- ino, skorar fundurinn á Al- þingi að fella það. Samþyktir tondarins í Krossa- nessmálinu, skattamálum og um kjórdag verða sendar sfðar. Þrátt tyrir stórhríðarveður sótti fundinn á fimta hundrað manns. Ejósendur voru um 400. Var alt samþykt með samhljóða atkvæðum. Báuarfregn. BjÓrg Jónsdóttir, ekkja Markúsar heitins Bjanrasonar Stýrimannaskólastjóra, lézt í nótt á heimili sonar síns, Sigurjóns Markússonar, fyrr sýslumanns, mjög aldurhnigin, mesta sæmdar- kona. Lilsta-Kabapettlnn. 22. kvðld. Rússneskt kvöld miðvikudag 11. febrúar kl. 8 í Iðnó: Rússnesk músík. Rússneskur songur. Rússneskur dans. — Sérkennilegt. — Faiiegt. — Skemtilegt. Sjá götuaaglýsingðr! Aðgongumiðar á kr. 2,00 f Hljóðfærahúslnu, ísafold og Iðnó. Terkamannatálagið „Dagsbrfin“ Fundur á morgun ki. 8 e. m. í G. T.-húsinu. Dagskrá: Ýmis félags- mái. 3. umræða um lagabreytingar. RtklslSgregian. Stjórnin. T. K. F. „Framsúkn" heldur framhalds-aðalfund fimtudaginn 12. þ. m. ki. 8% e. m. f Ungmennafélagshúainu vlð Laufásveg 13. Til umræðu verður árstillaglð og kaupgjaidsmálið, bréf frá Bandalagi kvenna og mörg fieiri mál á dagskrá.Jj— Konur, fjölmenniðl Stjórnin. Nokkrir vanir f i s k i m e n n Maður varð útl í sunnudags- óveðrinu á heimleið frá Blönduósi 1 Húnavatnssýslu. Hót hann Yer- mundur Guðmundsson fró Hnjúk- VUQi aidraður maðu'r, geta fnngið pláss á m.k. Keflavík. H. P. D u u s.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.