Alþýðublaðið - 11.02.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.02.1925, Blaðsíða 1
-------^i- ¦ --TffJ*Wíl_. ™tS5AP,WÍT "?'? 19*5 MlðvlkuáaariaB 11, febrúar. 35, tolubiað. Akureyringar mótniæla ríkislðgregla. (Einkaskeyti til Alþýöublaosins.) Akureyri, 9. tebr. Aíþýðnflokksfundur, haidinn i gærkvetdl, s mþyktl mótmæla- tillogu i rikislógreglumálinu, þannig hfjóðandi: Vandarinn luótmællr Jjard lega, að aett sé á stófn ríkis- Iðgregla hér & landi eða koinið á herskyldu, þar sem alíkt myndi leiða til ærinna tit- gjalda fyrir ríklssjóð, atvlnnn- tjóns fyrlr landsmenn, óelrða í landina 0% eftil tIU alvar- iegra mannvíga. Koml from varp hess efnis fram á þing- inn, skorar fundorinn á Al- þingi að fella það. Samþyktir tnndarins í Krossa- nessmálinu, skattamálum og um kjördag verða sendar sfðar. Þrátt iyrir stórhríðarveður aóttl fundinn á fimta hundrað manna. Kjósendur voru um 400. Var sit samþykt með samhljóða atkvæðum. Bánarfregn. BjÖrg Jónsdóttir, ekkja Markúsar heitins Bjanraacmar Stýrimannaskólastjóra, lézt í 'nótt á heimili Bonar sins, Sigurjóns Markússonar, fyrr sýslumanns, mjög aldurhnigin, meata særndar- kona. Maðar Varð útl 1 sunnudags- óveðrinu á heimleið írá Blönduósi ! Húnavatnssýslu. Hét hann Yer- mundur Guðmundsson frá Hnjúk- u«a, aldratSur maöur. H.t. Reykjavikurannáll. Haustrigningar. Leikið i Iðnó fimtudaginn 12. þ. m. kl. 8. [Aðgongumiðár seidir í Iðnó í dag frá 1—7 og fimtndag frá 10—12 og 1—7. AV., Lægra verðið allan daginn & morgun 1 Barnasæti á kr. 1,20 án verðhækkunar báða dagana. £ilsta-Kabap©ttinn. 22. kvðld. Rússneskt kvöld miðvikudag 11. fobrúar kl. 8 í Iðnó: Rússnesk músik. Rdssneskur söngur. Rússneskur dans. — Sérkennilegt. — Fallegt — Skemtilegt. Sjá gðtuanglýsingar! Aðgongumiðar á kr. 2,00 f Hljóðfærahúslnu, ísaf'oJd og Iðnó. VerkamannatðlagiB „Daösbrfin" Fundur a morgun kl. 8 e. m. í G.-T.-húsinu. Dagskrá: Ýmis félags- mál. 3. nmræða um lagabreytingar. RiklsiSgreglan. Stjórnln. V. K. F. „Framsökn" heldur framhalds-aðalfund fimtudaginn 12. þ. m. ki. 8*/2 e. m. i Ungmennafélagshúsinu við Laufásveg 13. Til umræðu verður ár&tlllagið og kaupgjaldsmálið, bréí frá Bandaiagi kvenna og mörg fleiri mál á dagskrá.Jj— Konur, fjölmennið! Stjðrnin. Nokkrir vanir f i s ki m.enn geta fengií pláss á m.k. Kenavík. H. P. Du u s.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.