Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 26.11.2017, Blaðsíða 4

Barnablaðið - 26.11.2017, Blaðsíða 4
BARNABLAÐIÐ4 Jólagleði Disney var haldin á fimmtudaginn. Þar var áskrifend- um og velunnurum Disney boðið í kakó og piparkökur, meðal annars til að fagna útkomu Jólasyrpunnar 2017. Jólasvein- ar kíktu í heimsókn og Björgvin Franz skemmti börnunum. Barnablaðið birtir hér jólamyndasyrpu í tilefni dagsins. SNEMMBÚNIR JÓLASVEINAR Á JÓLAGLEÐI DISNEY Fataval í stíl við tilefnið. Björgvin Franz hélt uppi stuðinu. Systur í öruggum höndum. Hlýjast í mömmufangi. Strákarnir glugga í þrautabækurnar. Sveinkarnir vöktu athygli gesta.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.