Barnablaðið

Main publication:

Barnablaðið - 26.11.2017, Síða 7

Barnablaðið - 26.11.2017, Síða 7
BARNABLAÐIÐ 7 Drátthagi blýanturinn Hvað er notalegra en að setjast niður með heitt kakó og hlusta á fallegar jólasögur í desember? Ekki er verra að geta leyst skemmtileg verkefni í leiðinni. Hér er jóladagatal frá Kennarinn.is og Hlusta.is, þar sem hægt er að hlusta á sögu á dag og krossa yfir. Kíktu á vefinnKennarinn.is/jolastund! JóladraumurBryddir skór Góður viljiBabúska Jólasaga Litla stúlkanmeð eldspýturnar Feginsdagur Jósef Beininga- drengurinn Jólagjafirnar Hljóðskraf yfir arninum Hrói kemur til bjargar Nóttin helga Tréklossar Úlfars litla Jólaklukkurnar Myndirnar Sönn jólagleði Sigur Jólakertin Englarnirhennar Dagnýjargömlu Jólahöllin Jóla- og nýárs- gleði álfa Panov gamli og jólin Hverniggreni- tréðvarð jólatré JÓLASÖGUDAGATAL VÍS INDAVEFURINN Hver fann upp golf? Margir halda að golf hafi v erið fundið upp í Skotlandi. Ás tæðu þess má rekja aftur til árs ins 1457, en þá sendi skoska þingið frá sér ályktun þess efnis að banna ætti bæði fótbolta og golf (futbawe and ye golf) söku m þess að slíkar íþróttir væru til einskis nýtar. Nú eru menn farnir að efa st um að ofangreind þingsályktu n færi sönnur á að golf sé raunve rulega skosk íþrótt. Fundist hafa eldri myndir og ristur frá megin landi Evrópu sem sýna fólk stun da íþrótt sem minnir um mar gt á golf. Auk þess er ekki san nað að orðið ‘golf’ í ályktuninni ví si til sömu íþróttar og það gerir nú á dögum. Allmargir eru því farnir að hallast að því að golf sé ekki skoskt held- ur ef til vill hollenskt að uppruna. Til er hollensk lýsing á golfleik frá 16. öld sem er um hundrað árum eldri en fyrsta lýsingin á sama leik á skosku. Margt bendir líka til að ‘golf’ sé komið af hollenska orðinu ‘kolven’, sem aftur er dregið af ‘kolve’ sem þýðir ‘kylfa’. Forverar golfs gætu svo verið enn eldri, og í því samhengi ha fa verið nefndar íþróttir eins og hin rómverska paganica, chui wan frá Kína, cambuca frá Englan di og chaugán frá Persíu. Þrátt fyrir þetta má segja að Skotar hafi þróað golfíþrót tina og gert hana að því sem h ún er á okkar dögum. Svarið er af Vísindavefnum og birt með góðfúslegu leyfi Vísind avefsins.

x

Barnablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.