Alþýðublaðið - 11.02.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.02.1925, Blaðsíða 2
2 Fjrirsláttur Tímans. í 3. töhiblaði Tímans þessa árs, 17. janúar sfðast liðlnn. minnlst ritstjórinn fremur iilhryssingslega á grein mina um sfrjátaíyndU Tfmans. Kveður hann það illa sltja á már að bregða öðrum um ó'rjálsJyndi í orðum og athöfnum, þar sem ég og mfnlr (skoðana- bræður sjálfsagt) hafi kosið Jón Auðun & þing.(l) Væri mér sæmra að hreinsa mig af því, áður en ég brygði öðrum um þröngsýni og ófrjálslyndi. Sfðan rýkur rit stjórinn f Nj4lu eftir tilvitnun, og er hún ekki vaiin af skárri end- anum. En eigi tllvitnunarvaiið að vera sýnishorn af smekkvfsi og prúðmensku ritstjórans, mun um hann mega segja það, er Gunn- ar mæltl torðum: >Hver hefir til sfns ágætis nokkuð.e Allir skynbærir menn hljóta að sjá, hve fávfslegt tiitæki það er hjá Timanum að ámæla Al- þýðuflokksmönnum f Norður-ísa- fjarðarsýslu íyrir kosningu Jóns Auðunar. Eða hverjar ltkurhefir Timinn fyrlr því, að nokkrir Al- þýðufiokksmenn hér f sýslu hafi kosið Jón Auðun á þing? Veit biaðið ekki, að Aiþýðuflokks- maðnr var f kjöri á móti honum og það maður, sem Jóni Auðuni stóð iangt um framar bæði að gáf- um, mælsku, rökfimi og heilbrigðrl skoðun á iandsmáium? — Nei, ritstjóri góður! Þér seilist hér um hurð tii lokunnar. Það eru ekkl Alþýðufiokksmenn f Norður-ísatjarðarsýsiu, sem hér eiga til aakar að svara, þvf að jafnvei þó Alþýðuflokkurlnn hetði •ngan mann haft hér í kjöri, má áreiðanlega fuilyrða, að fylgis menn hans hetðu aidrei hendur að þvf lagt að iyfta slfkum íhalds-jáiki sem Jóni Auðuni upp 1 þingsætlð. Alþýða hér um sióðir þekkir vel umhyggjuna, sem Jón Auðun ber fyrir hag hennar. Sú umhyggja kom mæta vel f ijós á þinglnu sfðasta, þegar hann ásamt fleirum var að leitast við að færa kjördaginn á þann tíma árs, aem almennbgur á annrfkast og óhægast með að neyta kosnirgarréttar sír>s Ojt aiþýða mauöa hér «r ekki svo þræiiunduð aé litiislgld, aó hún RLÞYÐUBLAÐIÐ . .......... ■ . ■ Biöjiö kaupmenn yðar nm íslenaka kaffibætlnn. Hann er sterkari og bragðbetri en annar kaffibætir. Pappír alis konar, Pappírspokar. Kaupið þar, sem ódýrast er! Herlui Clausen, Sími 89. J*egar skórnir yðar þartnast viðgerðar, þá komið til mfn, Finnur Jónsaon, Gúmmf- & skó- vinnustofan, Vesturgötu 18. SO auva smásögurnar fáat enn þá frá byrjun á Laufá*vegl 15 — Opið 4—7 siðdegis. álþýðublaðið kemur út á hverjran virkum degl. Áfgreiðsls við IngólfMtrmti — opin dag- lega frá kl. * árd. til kl. 8 síðd, Skrifatofa á Bjargaratíg 8 (niðri) ^pin kl. 8*/*—10*/i árd. og 8—8 *(ðd. 8 í m a r: 638: prenUmiðja. 988: afgreiðsia. 1294: ritatjórn. Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,UC á mánuði. Auglýsingaverð kr. O.lfi mrn.eind. IKKV skrfði í auðmýkt að fótskör þeirra manua, er þanaig hafa reynt að troða niður af henni skóinn í réttindalegu tHHti Súkn tiiræði við réttindi sfn mnn hún ekki gleyma, heldur gj&ida rétt um hiutaðelgendum á sfnum tfma þær þakkir, sem vera ber. En sé þvf þannig varið, að Ti'minn hafi einhverja sérstaka iöngun tii að reiða refslvönd sinn að fyigismönnum Jóns Auðunar, mun honnm ráðlegra að beina skeytum sfnum tii ann ara en jafnaðarmanna. Hygvi legast myndi honum þá að snúa sér að lnndjúpsmönnum og taka >bændamenningu« , þeirra tll rækilegrar thugunar. Þar bæri hann niðnr á réttum stað. — En að ámæla Alþýðufiokksroönnum hér f sýslu fyrir kosningu Jóns Auðnnar er ámóta hyggllegt og ef einhver færi t. d. að ámæia Timamönnum í Vestur-Skafta felissýsiu fyrir, að þeir h«fðu sent á þing >moðhausinn< svo nefndá (!) Þar væri engin munur á annar en sá, að vitanlaga standa jafn- aðarmenn langt um fjær íhald- inn en T'tnamenn. Ritstjórinn ye.tur þe*s tis að i þt»Ó/ 6Wm íyrir mér vakl með breytingu kjö< da-ma-k'punbrinn- ar, sé >að fjölga þinvmönnutn í sjávarplássunuax. S<<kt er mm- skilntngur. Réittatri kiörd*»m-.- saipun y ði aidrei á ko aið, >Ó þingmönnum væri <j >igað i eln stöku kjötdæmum. Og auk þess eru þinK mennirnir þegar of margir, og þyrfti því íremnr að gera ráðstafanir tli að fækks þeim en fjölga. Nei; ieiðin til réttlætis er sú að gera ait >andið að einu kjöi dæmi og kjósa h ut faliskosningum eða í öðm iai>i að akifta þvf í fá, siór kjördae <1, sem þó mnn tæpiega jafa-heppi- legt. Þetta var það, sem ég óskaói að Tímlnn iéti álit »iti í Ijó< um. £a með áv< 1«K u n lyrirslætti hefir hann rey ,t að skjot-* sér undan því að svara Eu nú lang- ar mig til *d bæta örlitlu vi : Finst Tímanum réttiatt, að stjórn- máiafiokkur, aem hefir að baki sér 6ooo kjósBndur, e'gi að elns einn tuiltrúa á þingi. þegar hms veg-.r annar flokkur, sem hefir að baki sór 8 — 9000 kjó-sendur, á þar »3 fuiitrúa? Svart bl»ðtð nú hreinskilnis «. Liti þ»ð á les»ndur sin siá -*id át -*rt u-u hyftt pJJ iwiuí ja.u.é.W

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.