Alþýðublaðið - 11.02.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.02.1925, Blaðsíða 3
XLÞYÐÐBLAÐIÐ o.r þiff < fandV þar Sf'm alHr eíga þó tóð oafnlnu tU að ujóta sama réttar. — Ea er það ann- ars vel særuandi, að þeir lclð- toarar þjóðarmnar, sem atöðugt hafa á vörunum orð eins og >f jái íyud < og >viðsýoU. ioki augu um y ir sl ku mlsrétti sem þvf, er nú feefir nefnt vertð? Eða vinna ekkl alltr raunveru- lega trjálslyodlr menn að þvf, að meðbræður þeirra fái notið aama réttar og sjálfir þeir? Vill rltstjóri Tímáns ekki sýna f verkinu, að hmn sé einn í tölu þeirra manna? VonaDdl svarar Tíminn því. Norður ltfirðingur. Astacdiö í Rússlandi I. >Mo’gunb:aðinu< er ætlað sams konar hlutverk og öðrum mál- gögnum -uðvaldsins, að halda hiifisKildi yflr núverandi þjóðskipu lagi með lygum og blekkingum. Ea ritstjórar >Morgunblaðsins< standa illa í stöðu sinni sem lyg- arar. þeir ljúga svo gióftogaula- lega, að ens:inn hfandi maður tfúir einu oiði. Ritsiniðdr »Mo'gUnblaðs in*< um Rússland eru svo ógeðs- legur róghurður, að hver maður, sem les þær, hlýtur að fyllast við- bjóði. hvernig sem hann annars litur á málin. Ákafi »Morgunbl»Bsirs< er b o * legur. Hvers regnaf Vegua þess, að hann er ákafi þess, sem stend ur höllum fæti og óttast sann- leikann, >Morgunblaðið< veit, að yrði mönnum skiljanlegir yflr- burðir skipulags jafnaðarstefnunn- ar yfir auðvaldsskipuligið myndi gengi íhaldsfiokksins lokiö. >Morgunblaðið< hefir náð í noiskan >skippara af fragtdalli<, sem komið heflr til rússneskra hafnarbæja við íthafið, og fengið upplýsingar hjá honum. Hugsið ykkur heimildirnar 1 Maðurinn hefir auðsjáanlega verið dauðadrukkinn, þegar viðtalið átti sór stað, og þótt ekki alilitil hefð að vera kvaddur til viðtals aí blaðamanni, Hvílíkur íengur! Maður, sem með eigin augum heflr eóð inn < hið dularfulla land >£olsanna<l Skyldi höfuðmálgagn auðvaldsins í hokkru landi vera jafnvaudað um heim- ildir? En sleppum >Morgunblað- inu<> Ég ætla í fáum orðum að gera nokkra grein fyrir ástandinu í Rússlandi eins og það er. (Frh.) X Fyrirlíta þingmenn og ráð- herrar þjóðræðishugsjónina? Ég tók svo eftir, að þingmönn- um og ráðherrum væri boðið á þingmálafundinn, sem Alþýðuflokk- urinn hélt í Bárubúð á föstudagino var Ég bjöst því eins og íleiri við því, að þeir myndu koma þangað, og ráðherrarnir myndu þar gera umbjóðendum þingsins, kjósendum borgarinnar, grein íyrir stjórnar- fyrirætlunum sínum og þingmenn eða að nainsta kosti formenn þing flokkanna lýsa afstöðu sinni við tillögum stjórnarinnar. Þess vegna fór ég á fundinn, þótt ég só ekki Alþýðuflokksmaður, því að með þessu áleit ég fundinn orðinn opin- beran þingmálafund, þar sem kjós- endur eiga samkvæmt lýðstjórnar- eða þjóðræðis* fyrirkomulaginu að- gang aö þeim, sem þeir hafa fengið umboð til að gegna löggjafar- og stjórnar-störfum með ábyrgð fyrir hinum eiginlegu stjórnendum landsins, kjósendunum, þjóðinni. Mér brá þvi ekki lítið, þegar ég varð ekki var við nema tvo þingmenn þar, þingmann AlþýðuflokksinB, Jón Baidvinsson, og einn >Framsóknar<- flokksþingmann, Ásg. Ásg., sem ekki lét þó til sin heyra og bár ekki einu sinni hönd íyrir höfuð flokks síns. Mór varð að spyrja sjálfan mig: Hafa þingmenn og ráðherrar meiri mök eða samband við einhverja aðra en kjósendur íandsins, er þeir koma hingað til undiibúnings undir þingstörf? Eba fynrlita þeir alþýðu, sem þeir eiga að vera fulltrúar fyrir, svo mjög, að þeir vilji ekki sækja þingmála fund, þegar hún boðar til hans, en ekki þeir? Eða enn: Fyrirlíta þingmenn og ráðherrar þjóðræðis- Edgar Rice Burroughs: Vilti Tarzam Tarzan horfði á hana og glotti. Hann mintist þess a& hafa einhverju sinni lent i stœlum við villidýraveiði- mann i Lundúnum, sem staðhœfði, að konungur dýr- anna legði sér aldrei annað til munns en það, sem hann dræpi sjálfur. Þegar Tarzan var mettur, tók hann að vinna við huðirnar. Hann skar af þeim mjóar lengjur eins og þvengi; þegar hann þóttist hafa nóg af lengjunum, reimaði hann saman tvær húðirnar, svo að úr varð belgur; með stuttu millibili kringum opið setti hann göt og dró i þveng eins og dregil; hafði hann þá belginn albúinn. Á sama hátt gerði hann fjóra minni belgi og átti þá eftir af húðunum nokkrar lengjur. Hann kastaði spreki i Sabor, kom leifunum af svin- skrokknum fyrir á grein uppi viö trjástofninn og sveiflaðj sér af stað eftir trjánum til suðvesturs. Hann hafði með sér alla belgina. Hann fór rakleiðis þangað, er hann hafði byrgt ljónið inni. Hann læddist fram á gjárbarminn og gægðist yflr hann. Ljónið sást ekki. Tarzan þefaði og hlustaði; hann heyrði ekkert; þó vissi hann, að Númi hlaut að vera i heilinum. Hann vonaði, að hann svæfl; — alt var komið undir þvl, að ijóuið yrði haus eigi vart. Hann rendi sór hljóðlega fram af brúninni og tók að klifra ofan hamarinn með stakri varkárni. Oft nam hann staðar og horföi til hellismunnans; þegar hann kom niöur undir jörð, jókst hættan. Kæmist hann hálfa leið til trésins áður en ljónið yrði hans vart, var hann hólpinn. Hann langaði sizt. til þess að lenda i sama öngþveitinu og siðast, er hann flúði Núma upp ham- arinn, og fór þvi afar-varlega. Loksins komst hann til jarðar; hann læddist til trés- ins; hann var kominn hálfa leið. Númi sást hvergi. Hann komst að trénu, sem ljónið hafði étið börkinn af eins langt upp og það náði. Númi bærði ekki á sór. Þegar Tarzan komst upp á lægstu greinamar, efaöist hann jafnvel um, að ljónið væri i hellínum. Gat það verið, aö það hefði rutt björgunum burtu, er Tarzan hlóð i munnann? Eða var Númi dauður? Apamaðurinn efaðist um siðari spurninguna, þvi að hann hafði gefið ljóninij. heilan hýenuskrokk fyrir fáum dögum, ■— og i svo skömmum tima gat það ekki hafa drepist úr hungri, þvi að lækjarsprænan, sem rann eftir gjánni, veitti þvi gnægð drykkjarvatns. Tarsan ætlaði að fara áleiðis til hellisins og rann- saka hann, en datt þá i hug, að öruggara væri að reyua aö iokka akolia út; hann rak upp lágt urr i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.