Barnablaðið

Main publication:

Barnablaðið - 24.12.2017, Page 7

Barnablaðið - 24.12.2017, Page 7
BARNABLAÐIÐ 7 Drátthagi blýanturinn Fjórða kerti aðventukransins kallast Englakerti til að minna á englana sem fluttu mönnum fréttirnar af fæðingu Jesú. Þetta er síðasta kertið og fjórði sunnudagur í aðventu getur jafnframt borið upp á sjálfan aðfangadag. K E N N A R IN N .I S Nú eru jólin alveg að bresta á! Hvað finnur þú mikið af þessum jólahlutum á þínu heimili? Hakaðu í litlu kassana og teiknaðu myndir af hlutunum í stóru reitina. jólatré jólakrans jólakúla jólasveinn merkimiði dagatal hangikjöt jólasería smákaka jólakerti laufabrauð jólaföt jólapakki jóladúkur jólastjarna jólapappír AÐFANGADAGUR Hvað merkja orðin „heims um ból“? Heims um ból, helg eru jól. Svona hefst hinn þe kkti jólasálm- ur Sveinbjarnar Egil ssonar (1791-1852) sem su nginn er við lag Franz Gruber (17 87-1863). Orðaröðin er ungum lesendum líklega framandi og jafnvel merk- ing einstakra orða. Hér merkir „ból“ byg gð eða ann- að aðsetur manna, samanber orðalagið „hvergi á byggðu bóli“. „Heims um ból“ mæ tti því út- leggja sem „í hverri byggð heims- ins“ eða „um allan h eim“. Merking línunnar í h eild sinni er því á þennan veg: H elg jól eru nú haldin um heim alla n. Svarið er af Vísindavefnum og birt með góðfúslegu leyfi Vísind avefsins. VÍS INDAVEFURINN

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.