Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 24.12.2017, Blaðsíða 7

Barnablaðið - 24.12.2017, Blaðsíða 7
BARNABLAÐIÐ 7 Drátthagi blýanturinn Fjórða kerti aðventukransins kallast Englakerti til að minna á englana sem fluttu mönnum fréttirnar af fæðingu Jesú. Þetta er síðasta kertið og fjórði sunnudagur í aðventu getur jafnframt borið upp á sjálfan aðfangadag. K E N N A R IN N .I S Nú eru jólin alveg að bresta á! Hvað finnur þú mikið af þessum jólahlutum á þínu heimili? Hakaðu í litlu kassana og teiknaðu myndir af hlutunum í stóru reitina. jólatré jólakrans jólakúla jólasveinn merkimiði dagatal hangikjöt jólasería smákaka jólakerti laufabrauð jólaföt jólapakki jóladúkur jólastjarna jólapappír AÐFANGADAGUR Hvað merkja orðin „heims um ból“? Heims um ból, helg eru jól. Svona hefst hinn þe kkti jólasálm- ur Sveinbjarnar Egil ssonar (1791-1852) sem su nginn er við lag Franz Gruber (17 87-1863). Orðaröðin er ungum lesendum líklega framandi og jafnvel merk- ing einstakra orða. Hér merkir „ból“ byg gð eða ann- að aðsetur manna, samanber orðalagið „hvergi á byggðu bóli“. „Heims um ból“ mæ tti því út- leggja sem „í hverri byggð heims- ins“ eða „um allan h eim“. Merking línunnar í h eild sinni er því á þennan veg: H elg jól eru nú haldin um heim alla n. Svarið er af Vísindavefnum og birt með góðfúslegu leyfi Vísind avefsins. VÍS INDAVEFURINN

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.