Feykir


Feykir - 08.03.2012, Blaðsíða 3

Feykir - 08.03.2012, Blaðsíða 3
10/2012 3 Skagafjörður Flass 104,5 í loftið Útvarpsstöðin Flass 104,5 hefur hafió útsendingar í Skagafirði á tíðninni FIVI 93.7. Útsendingarsvæði stöðvarinnar er þá höfuð- borgarsvæðið, Akureyri og nú Skagafjörður en ráðgert er að stækka útsendingar- svæðið enn frekar. „Starfsfólk Flass óskar Skagfirðingum nær og fjær til hamingju með nýja og ferska tóna!“ segir í fréttatilkynningu en þar kemur einnig fram að Flass hefur verið leiðandi í nýrri og ferskri tónlist fyrir ungt fólk á íslandi í rúm 6 ár. Á stöðinni starfa þekktir útvarpsmenn og má þar nefna Þröst 3000, Yngva Eysteins og Sigga Gunnars. /BÞ Bangsi með bikarinn. Hundarækt Bangsi íslandsmeistari Fyrir skömmu var haldin alþjóðleg hundasýning Hunda- ræktarfélags íslands í nýju húsnæði að Klettagörðum í Reykjavík. Að venju tóku skagfirskir hundaræktendur þátt og stóðu sig vel. Alls voru skráðir 697 hundar til þátttöku af 83 hundategundum. Meðal keppenda var Bangsi, hundur af briardkyni, í eigu Valdísar Rúnarsdóttur á Sauðárkróki og vann hann til heiðursverðlauna. Tók hann 3. stig til alþjóðlegs meistara og var valinn hundur sinnar tegundar. Þá komst hann á Rauða dregilinn þar sem 12 bestu hundar í hóp hjarðhunda kepptu í úrsláttakeppni, og náði hann 4. sæti. /PF Karlakórinn Heimir Syngur fyrir sunnan Karlakórinn Heimir ætlar að halda sínu striki með tónleika í Guðríðarkirkju í Reykjavík nk. laugardag kl. 17.30, þó að Karlakór Reykjavíkur hafi orðið að segja sig frá tónleikunum, Tveir góðir saman, vegna óviðráðanlegra orsaka. Fyrri tónleikarnir, sem vera áttu kl. 15, hafa verið felldir niður af þessum ástæðum. Miðasala heldur áfram á midi.is á tónleika Heimis kl. 17.30, og þeir sem höfðu keypt miða á tónleikana kl. 15 geta fengið þeim breytt á þá seinni, eða fengið endurgreitt. Miðar verða einnig seldir við inn- ganginn í kirkjunni á laugar- daginn. Heimismenn verða eftir sem áður með tónleika í Reykholti í Borgarfirði á föstudagskvöldið kl. 20.30. „Félagar í Karlakór Reykja- vikur hafa hvatt okkur til að halda okkar striki og hvetja fólk til að fjölmenna á tónleikana þó að þeir verði ekki með,“ segir Gísli Árnason, formaður KS-bókin er með 2,25% vexti,bundin í3 dr og verStryggð. Önnur KS-bók með innistæðuyfir 20 milljónir, 3,75%vextir, Samvinnubókin er með lausri bindingu, óverðtryggð ogóbundin 3,50%vextir. Hafið þið séð betri vexti? KSINNLANSDEILD Ártorgi 1 550 Sauðárkróki © 455 4515 Atvinnulífssýning framundan LÁTTU SIÁ ÞIG Atvinnulífssýning í endaðan apríl FERÐAÞJÓNUSTUAÐILAR - FYRIRTÆKI nú er tilboð á prentun TÚRISTINN 6 blaðsíður Síðustærð 9,9 x 21 sm. 1000 stk. litprentuð /Í7\ Fullt verð kr. 67.569 m.vsk 57■570 m.vsk * \ r~~ 7MI A5 BÓK 8 blaðsíður Síðustærð 14,8 x 21 sm. 500 stk. litprentuð Fullt verð kr. 97.639 m.vsk 73■230 m.vsk I i NAFNSPJOLD -©L Prentuð öðru megin 1 Stærð 5,5 x 8,5 sm. 300 stk. - í samprenti 14.100 m.vsk Ninniam á STÓRPRENTIÐf Veggspjöld - Borðar Strigaprent - Skilti Ö Leitið tilboda Að sjálfsögðu er hægt að fá prentað í öðrum stærðum og á alls kyns pappír- nafnspjöld, dreifimiða, bæklinga, blöð. Látið sjá ykkur! muKu HÖHMUN pRENTUN SXILTAqERÐ lli borgarflöt 1 550 sauðárkrókur sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Heimis. Söngstjóri Heimis er leikari. Á dagskrá tónleikanna í janúar sl. auk annarra laga, Helga Rós Indriðadóttir og suðurferðHeimisverðanokkur innlendra sem erlendra. Thomas H. Higgerson undir- lög af Vínartónleikum kórsins í /Fréttatilkynning

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.