Feykir


Feykir - 24.05.2012, Blaðsíða 1

Feykir - 24.05.2012, Blaðsíða 1
Hraun á Skaga Kollurnar kúra á hreiðrum sínum Ástin svífur yfir vötnin á Hrauni á Skaga þar sem æðarvarpið er hafið. Æðarkollurnar kúra nú á hreiðrum sínum sínu og blikarnir standa hjá, kollum sínum til halds og trausts. Á varpsvæðinu hafa verið útbúin skýli af ýmsu tagi fyrir fuglana og svæðið skreytt með litríkum fánum og má þar einnig heyra óm af klukknahljdm. „Pabbi hengdi bjöllu við varpið sem hann fann úr skipi sem strandaði hér á bilinu 1914 - 1920. Alla tíð síðan hafa kollurnar fremur kosið að verpa í grennd við bjölluna,“ útskýrir Rögnvaldur Steinsson æðarbóndi á Hrauni. Hvað varðar fánana þá er það gert til að laða kollurnar að, en samkvæmt Rögnvaldi eru þær afar glysgjarnar. Rögnvaldur segir að hretið sem skall á um daginn ekki hafa komið að sök, þar sem lítið settist af snjó. Verra var þó þegar tófur komust í varpið á dögunum en það getur fælt fuglinn alveg af varpsvæðinu. Að sögn Rögnvaldar hefur aldrei verið meira um tófú en um 60 tófur hafa veiðst á Skaganum undangenginn vetur og er það því þónokkuð áhyggjuefni fyrir æðar- bændur. /BÞ Norðurlandamót í körfubolta Helga valin í landsliðið í gærmorgun hélt A-landslið kvenna í körfuknattleik af stað á norðurlandamótið sem fram fer í Ostó að þessu sinni. Fyrsti leikur liðsins á mótinu er f dag, fimmtudag, gegn heimastúlkum í liði Noregs. Helga Einarsdóttir frá Sauðár- króki var valin í liðið en hún hefur verið leikmaður KR undanfarin misseri. Þetta er sérstaklega ánægju- legt fyrir Helgu sem hefur átt við meiðsl að stríða í vetur. Leikirnir verða í beinni tölfræði- lýsingu á heimasíðu KKÍ í gegnum BasketHotel. Mótinu lýkur á laugar- dag ,/PF Munda og Tóti eru matgæóingar vikunnar Pizzasnúðar og pasta úr því sem til er Inga Birna Friðjónsdóttir svarar Rabb-a-babbi Áfulluí fatahönnun og fótbolta Ljóóa-, smásögu- og Ijósmyndakeppni Húss frítímans Sigursæl Edda —CTcm^ÍII eh|3— GRÆJUBÚÐIN ÞÍN KJARNANUM HESTEYRI 2 SAUÐÁRKRÓKI © 455 9200 Við þjónustum bílinn þinn! Alhliða bílaviðgerðir fyrir fólksbíla, vörubíla og dráttarvélar. Réttingar og sprautun. jdíBÍLA VERKSTÆÐI Hesteyri 2 550 Sauðárkrókur Sími 455 4570 Glæsilegir FULL HD skjáir frá BenQ með 1920x1080 upplausn ásamt SensEye tækni sem tryggir ótrúlega skerpu og litadýpt. STEINSMIÐJA ÆT AKUREYRAR

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.