Feykir


Feykir - 24.05.2012, Blaðsíða 11

Feykir - 24.05.2012, Blaðsíða 11
20/2012 Ljóða-, smásögu- og Ijósmyndakeppni Húss frítímans Sigursæl Edda Samfó ■ Ólafur Rafn Ólafsson og Hafdís Halldóra Steinarsdóttir ásamt Sigríði Arndisi Jóhannsdóttur forstööukonu Húss fritímans Hús frítímans efndi til ljóða-, smásögu- og ljósmynda- keppni fyrir Sæluviku þar sem þema keppninnar var að leyfa sköpunargleði Skagfirðinga að njóta sín í máli og myndum. Dæmt var eftir því hvemig höfundar náðu að fanga skagfirska sælu í verkum sínum. Eddu Vilhelmsdóttir í fyrsta sæti og Skagfirsk sæla eftir Magnús H. Sigurjónsson í því öðru. I Ijóðakeppninni sigraði Edda Vilhelmsdóttir með ljóðið Kvöld í Fjörunni og Samfó hópurinn með Vertu Samfó. í ljósmyndakeppninni hreppti Sonja Mannhart fyrstu verðlaun fyrir sína nafnlausu mynd og Einar Gíslason annað sæti fyrir myndina Frœnkufjör á Höíðaströnd. Verk vinninghafa verða birt hér í Feyki og við byrjum á ljóðunum. /PF Fram kom við verðlauna- afhendingu að þátttakan hefi ekki verið eins góð og vænt- ingar stóðu til en keppnin mun væntanlega verða endur- tekin að ári. Úrslit urðu þau að fyrir smásögur lenti Sveitasæla EDDA VILHELMSDÓTTIR Kvöld í Fjörunni ífjörunni þegar voriðfer á stjá erfriður í sál ogsinni. Óræðudraumarnir dunda sér þá hjá Drottni í eilífðinni. Það er kvöld og éggeng niðrífjöru. Égsest á stein og verðfegin. Rauð sólin kyssir hajflötinn. Lítil bára vætir skótá mína með lágu hvissi, kyrrðin er ein. Á steini siturfugl, með höfuð undir væng og dregurýsur. Ég stend upp og verðfegin. Sveifla stakknum á öxlina, labba afstað. Stansa, lít til baka, horfist í augu við hafið. Held áfram heim- heim til að sofa. Hvernig skildi morgundagurinn verða? SAMFÓ HÓPURINN Vertu Samfó Samfó mœtir oft hér það er mikiðfugla ger. Og haninn mœtir líka þar þá er einsgott að haga sér ogþegja. o QJ 'E j2l o € O S > oT £--Q_ ro —> ro j? QJ 15 ’ oT ^ro Hinrik Márjónsson Örlaga örsögur Ótrúlegt (en kannski satt) Þórúlfur Bjór byrjar daginn á andhverfri íhugun. 7 Síóan fer hann í jakkafötin úthverf annars fengi hann ^ - • sjálfhverf fráhvörf. Picasso var meó dyslexíu og um tíma á eftir jafnöldrum sínum í skóla, hann hafði í raun aldrei gagn af skólagöngu eða námi. Sw' 1 dcb Oór. KF VOÓlKvÞ AFkM 'Ar T Ew' u VHflFb SnvtófS fá ) ' fR mBHjl \/ óVj, (iHtí) VA/v- ÞfUo > ÍDr E/rJ a/ v '&E/nS Dfy tÁ- P íph ÚAItSk'J ká > &Ftrk. TE ÉNd Spakmæli vikunnar Ekkert í veröldinni erjafn voldugt og tímabær hugsun. - Victor Hugo Sudoku í 2 00 9 7 3 5 1 2 7 4 5 oo 5 2 2 4 6 8 7 7 5 4 1 9 2 9 6 1 4 6 5 7 3 9 Verólaun Sá sem fyrstur leysir þrautina er snilli vikunnar! Feykir spyr... Hvaó ætlar þú aö gera í sumar? [ spurt Sólgarðaskóla í Fljótum ] ÓLAFUR ÍSAR JÓHANNESSON -Fara á Unglingalandsmótið. KRISTINN KNORR JÓHANNESSON -Fara á Unglingalandsmót og jafnvelfleirifrjálsíþróttamót. BJARNEY GUNNARSDÓTTIR -Fer í unglingavinnuna og œtla að safna peningfyrirferð til London á næsta ári. ARNÞRÚÐUR HEIMISDÓTTIR -Ætli ég verði ekki heilmikið á hestbaki ogfari íferðalög.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.