Feykir


Feykir - 31.05.2012, Blaðsíða 1

Feykir - 31.05.2012, Blaðsíða 1
Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra 31. maí 2012 32. árgangur: Stofnað 1981 ©455 2200 Forsetaframbjóðandi í garðvinnu á Króknum Klippt og skorið Hannes Bjarnason forsetaframbjóðandi þeysist nú landshorna á milli að sinna þeim ótal málum sem fylgja framboði sem þessum. Á þriðjudaginn notaði hann tækifærið í blíðunni og klippti og snurfusaði í garðinum hjá mömmu sinni, Salbjörgu Márusdóttur á Sauðárkróki. Seinni partinn var hann rokinn í höfuðborgina en hann var gestur í morgunútvarpi Rásar 2 í gærmorgun. Hannes segir að kosningabaráttan hafi gengið þokkalega en eins og hann vissi hefur verið á brattann að sækja. Hann segir að baráttan næstu vikurnar muni snúast um að koma sér í fjölmiðla og kynna sig en engu verði til kostað með auglýsingar. Vonast hann til að upp úr miðjum júní verði fýlgi komið í yfir 5% og þá væntanlega fengi hann meiri umfjöllun í fjölmiðlum og þá geti allt gerst. Hannes hefur fengist við ýmislegt í genum tíðina en aðspurður af tilefni komandi sjómannadags segist hann ekki hafa stundað sjómennsku á sínum ferli en beri mikla virðingu fyrir sjómönnum og óski þeim til hamingju með daginn. /PF Jón Páll steytti á Innstalandsskerinu Mikið tjón á bátnum Kraftmesti bátur landsins steytti á skerí i gærmorgun rétt norðan Sauðárkróks en hann var á leið tit Akureyrar ffá Reykjavik með viðkomu á Kréknum. Báturinn sem ber nafn hins kunna kraftakarls Jóns Páls Sigmarssonar á að sigla með ferðamenn í sumar frá Akureyri en gert var ráð fýrir að byrja um sjómannadagshelgina. -Við vorum að fara til Akureyrar í morgun og lendum á skeri hérna rétt fýrir utan og brjótum bæði hældrifin, sagði Hermann Ragnars- son skipstjóri er hann var inntur eftir því hvað hafði gerst. Bátar sem þessi njóta mikilla vinsælda meðal ferðamanna og eru þeir staðsettir víða um landið. Að sögn Hannesar er tjónið mikið og gæti viðgerð tekið 2-3 vikur. /PF Jón Páll hífður upp á bryggju o£ skemmdir kannaðar. Ómar V. Karlsson sjómaður og útgerðarmaóur á Hvammstanga í viótali Sleit bams- skónum á bryggjunni Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var slitið um helgina 65 nemendur brautskráðust Stína og Óli eru matgæðingar vikunnar Silungsmús og Indversk súpa Víð þjónustum bílinn þinn! Alhliða bílaviðgerðir fyrir fólksbíla, vörubíla og dráttarvélar. Réttingar og sprautun. Jæbíla verkstæði Hesteyri 2 550 Sauðárkrókur Sími 455 4570 rétti sk jflRinn fvrir þig Glæsilegir FULL HD skjáir frá BenQ með 1920x1080 upplausn ásamt SensEye tækni sem tryggir ótrúlega skerpu og litadýpt. —tCTenjill eh}3— GRÆJUBÚÐIN ÞiN KJARNANUM HESTEVRI 2 SAUÐÁRKRÓKI Ti 455 9200 + STEINSMIÐiA JT AKUREYRAR Steinsmiðja Akureyrar Glerárgötu 36 Akureyri Sími 466 2800 sala@minnismerki.is www.minnismerki.is

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.