Feykir


Feykir - 31.05.2012, Blaðsíða 11

Feykir - 31.05.2012, Blaðsíða 11
21/2012 ÁSKORENDAPENNINN) berglindth@feykir.is ódýrari og umhverfisvænni orkugjafa á bílaflotann og skipin, svo sem metangas, metanol, etanol og olíu framleidda úr repju eða öðrum efnum. Svo má ekki gleyma að rafbílar geta orðið stórhluti af einkabílum landsmanna. Nú eru stóru bílaframleiðendurnir, svo sem Nissan, Mitsubishi, Peugeot, Citroen og margir fleiri farnir að bjóða mjög góða rafbíla sem komast 120 til 240 kílómetra á hverri hleðslu. Þó rafbílar séu kannski dýrari frá framleiðanda eins og stendur, þá eru lægri aðflutningsgjöld af þeim en bensínbilum svo þeir eru líklega á svipuðu verði til eiganda. Nú eru um 8 ársíðan ég eignaðist fyrsta rafbílinn og hefur það komið vel út. Rafbíllinn sem ég á núna er Peugeot og hann eyðir 18 kílówattstundum á 100 km. og kilówatts. kostar um 14 krónur svo það er eins og hann eyði 1 lítra á hverja 100 kílómetra. Svo þarf að horfa til þess að orkunýtni í bensín og díselvélum er mjög lág, ekki nema 25 til 30%, hinn hluti orkunnar fer í hita, enda ef kælikerfi í bensín eða díselvél bilar þá ofhitnar vélin á örfáum mínútum. En orkunýtni í rafbíl er um 70 til 80% enda er það sáralítill hiti sem myndastviðakstur rafbíls. Ég hef sagtvið son minn, sem er 26 ára og á dóttur sem er að verða 6ára, að þegar hann ferað segja barnabörnunum hvernig lífið var í gamla daga. Þá voru flestir bflar keyrðir á bensíni, en þá segja þau: Nei afi minn, þú geturekki sagt okkur hvað sem er, það hefur nú enginn verið svo vitlaus að nota bensín á bíla. Tryggvi skorar á Rakel Runólfsdóttur að koma með næsta pistii. Tryggvi Ólafsson skrifar frá Hvammstanga Orkumá Mér hafa lengi verið orkumál hugleikin enda hef ég lengst af unnið við nýtingu á raforku, er rafvirki. Ég held að við þurfum að nýta orkuna betur sem við höfum og finna nýja orkugjafa sem eru víða i' kringum okkur. Það hefur sem betur fer verið unnið talsvert á undanförnum árum í að finna nýja orkugjafa, svo sem metangas, etanol og ýmislegt fleira. Ég hef tekið þátt í orkusparnaði, þará égvið uppsetningu á varmadælum á sveitaheimilum og sumarbústöðum þar sem ekki er völ á hitaveitu og það hefur komið víða mjög vel út, raforkusparnaður orðið um 40% af heildar notkun. Víða á sveitaheimilum er hitunarkostnaðurinn 85% en 15% til Ijósa, eldunar ogfleira. Varmadælan vinnur í grófum dráttum þannig að hún tekur varmann úti, því útihlutinn erfrystir, og varminn er leiddur inn. Þá er innihlutinn að blása 45°C-55°C heitu lofti inni. Ef varmadælan tekur 2000 Wött þá er hún að skila 7000 Wöttum í varma inni. Eins og ailir hafa orðið varir við hefur verð á bensíni og olíum stórhækkað á síðustu árum og kemur það ekki til með að lækka aftur þó að nokkuð sé eftiraf olíu í jörð. Það mun vera dýrara að ná henni til dæmis í norðuríshafinu djúpt niður á hafsbotni. Við höfum möguleika á að nota o cu E _0_ o -E O 2 > ÍT.OI £- ro —) & TD S c S pc?' cj CU 12 1 >< —O' 0) 'fO u. -—V Ótrúlegt (en kannski satt) Hinrik Márjónsson Örlaga örsögur Óvíst er hvenær smokkurinn var fyrst fundinn upp. Þó er víst að ýmsir hlutir hafa verið notaðir í aldanna rás til aó þekja getnaðarlimi í þeim tilgangi að vernda gegn þungun og sýkingum og til skrauts og örvunar. Nokkurs konar slíður til aó setja á getnaðarlim var notað af egypskum karlmönnum um 1350 fyrir Krist. Óvíst er um tilgang notkunarinnar en talið er að það hafi verið ætlað til skrauts. Sagt er að Marteinn Hildibrandur eigi konu í hverri höfn. Það er merkilegt í Ijósi þess að hann er flutningabílstjóri sem keyrir milli Akureyrar og Reykjavíkur og tekur sér aldrei frí. g>. w. úiE wm WTaíjM % £í ViKy> ? .tÁ' 7 SKÍ . —> íli j k /VAtVf CchlP) á/omi - YSlo (öfMlrl) 2 J Rfcr/* ÁTT fkuTÍ v*Þf "2. Umj K/4 E/usJ > 'TöbifJ 8 Sul ÁT T L 6y< - ktífi K— Spakmæli vikunnar Yfirleitt þarf ekki hugrekki til að deyja heldur til að lifa. - Vittorio Alfieri Sudoku 2 oo 7 7 1 4 9 4 9 2 5 4 9 3 1 2 7 6 9 3 8 1 6 2 00 1 5 3 6 3 7 4 Verðlaun Sá sem fyrstur leysir þrautina er snilli vikunnar! Feykir spyr... Langar þig aó veróa sjómaöur? [ krakkar í 5. bekk í Árskóla voru spuróir ] IVAR ELÍ GUÐMUNDSSON -Jd, út afþví flð afi minn varsjómaður. SAMÚEL ÞÓR SÖLVASON: -Já, út afþví aðfrændi minn ersjómaður. ELÍAS JÓN ÓMARSSON: -Já,pabbi minn varsjómaður og mérfinnst mjöggaman á sjónum. ÞORRIÞÓRARINSSON: -Já, mérfinnst ótrúlega gaman á sjó. ÓSKAR HALUR SVAVARSSON: -Já. Mérfinnst ótrúlega gaman á sjónum og mig langar til að feta ífótspor afa míns.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.