Morgunblaðið - 29.12.2017, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 29.12.2017, Qupperneq 17
Óskum landsmönnum öllum hagsældar á nýju ári, með þökkum fyrir samskiptin og viðskiptin í gengum árin. Stofnað 1901 Það er erfitt að ímynda sér foreldra sem ekki misstu vonina við það. Til að nýta meðbyrinn þurfa Kongóbúar á athygli okkar og stuðningi að halda. Í einka- geiranum þurfa kaffi- og kakóbændur í Kongó meiri aðgang að fjárhagslegum stuðningi og aðstoð við skipulag og upplýsingagjöf. Á pólitíska sviðinu blasir við kreppa. Kosn- ingum, sem halda átti 2016, hefur verið frestað til 2018 og kunnugir segja að sitjandi forseti, Joseph Kabila, virðist staðráðinn í að sitja áfram í embætti. Alþjóðlegar stofnanir þurfa að tryggja að kosningar verði haldnar eins fljótt og kostur er og að valdaskipti fari frið- samlega fram. Öryggi óbreyttra borgara, sér- staklega kvenna og barna, veltur á því. Eftir nýlega heimsókn Nikki Haley, sendi- herra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðun- um, á þessar slóðir eiga bandarísk stjórnvöld þess kost að hjálpa til við að beina hinu lýð- ræðislega ferli að betri og friðsamlegri út- komu. Þess vegna þökkum við öflugan stuðn- ing fjölda þingmanna úr röðum bæði repúblikana og demókrata. Sérstaklega má nefna Lindsey Graham, öldungadeildarþing- mann repúblikana frá Suður-Karolínu, og Adam Smith, demókrata frá Washington-ríki. Þeir hafa báðir ferðast með okkur til Kongó og hafa síðan haldið bæði vitnaleiðslur á þingi og lagt fram lagafrumvörp sem skipta Kongó máli. Óskipað er þó í lykilstöðu sendiherra Bandaríkjanna í Lýðveldinu Kongó. Með því að skipa sem fyrst í þá stöðu myndi nýverandi stjórn gefa til kynna að Bandaríkin væru hlynnt friðsamlegri lausn. Við Kongó blasa áfram gríðarlegar áskor- anir. En með því að leggja hart að sér leitast Kongóbúar við að brúa bilið á milli fátæktar og velmegunar, glundroða og stöðugleika. Þetta er ferðalag í átt til framfara og það er rétt að hefjast. © Ben Affleck. Á vegum The New York Times Syndicate. Clay Enos Gerry Kahashy Talið er að 3,5 milljónir eða 27% barna í Lýðveldinu Kongó fari ekki grunnskóla. Það er eitthvert hæsta hlutfall óskóla- genginna barna í heiminum. Eitt sinn blómstraði kaffiiðnaðurinn í Lýðveldinu Kongó. Með erlendri fjár- festingu gæti greinin náð sér á strik á ný.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.