Alþýðublaðið - 12.02.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.02.1925, Blaðsíða 1
r\ -~ ix.v-^ »9*5 Flmtuáaglna 12. febrúar. 36. tölublað. Erlend símskeytí. Khöfn, 8. febr. FB. Jyzkt auðvalds hneyksli. Frá Berlfn er sfmað, að iðja- höldarnir i Ruhr héruðunum hafi krafist þess i dszembermán- aði siðast llðnum, að ríklð endur- greiddi þeim 718 miíljónir gull- marka tli uppbótar á skaðá, er þeir hefðu beðið vegna þess, að Ruhr-héraðið var tekið her- skildl. Báru þeir tyrir slg loforð þáverandi ríkiskanzlara, Strese- manns. Nú er komið f Ijós, að i raun og veru hafa þeir grætt afarmikið á herrökunni. Rfkis- bankinn hjálpaði þeim, og sér- stakur hjáiparsjóður var stefn- aður tll stuðnings þeim, og var Iðjuhöldunum lánað yfir 2 mill- jarð* gullmarka, er þeir endur- greidda f verðlaasum pappirs- seðlum, og sluppu þeir elnnig hjá að grelða vissa skatta. Þá- verandi rfkiskanzlari Stresemann og Luther, sem þá var f jármála- ráðherra, eru nú ásakaðir um að hafa misbeltt embœttisvaldi sfhu f þessum máiam, enda hafa þeir íarið svo að ráði sfnu, sem nú er 1 Ijós komið, án vitundar og samþykkis Rfklsþingsins. (Hvað- anæfa er somu söguna að segja. Rfkisstjórnir auðvaldsins eru ekki annað en handhæg verk- færi til ógeðslegra 1 járglnfra. Væntaniega opnast augu manna tyrir haskanura þegar sama sagan betst ú Noregi og Þýzka- laodi Svo að segja undir elns. Hér á íslandi er lika auðvaids- stjórn.) / Síminn ðr enn slitinn vi8a, dg hamla óveður viögeröum. « Yerkakvennaféiagið »Fram- #&»< heldur íund í kvöld kU 8 %jt Aöalf un dur Fiskifélags islanfls verður haldinn i Kaupþingssalnum i Elmsklpatéiagshúsinu laugar- daglnn 14. febrúar og hefst kl. 1 eftlr hádegi. Dagikvi: 1. Forseti gerir grein iyrir starfi féiagsins á liðnu ári. 2. Kotning tjSgurra fulltrúa til næsta Fiskiþings. Kosning fjogurra fulltrúa til vara. 3. Kosning tveggja endurskoðunarmanna. Kosning tveggja endurskoðunarmanna til vara. 4. Bjorgunarmálið. 5. Simalfna að Reykjanesi. # 6. Fiskiveiðalöggjöfin frá 19. júnf 1922. •7. Landhelgisgazla. 8. Vltamál. > 9. Aflaskýrslar. 10. Slysatrygging sjómanna. 11. Önnur mál, sem fyrir kunna að koma. Skuldlausir félagsmenn geta vitjað aðgðngumiða á skrifstotu Fiskifélagslns. StjÓFDÍn. H.t. Reykta vikurannáll. Haustrigningar Leikið í Iðnó i kv0ld 12. þ. m. kl. 8: Aðg^ngumiðar seldlr í Iðnó í dag frá kl. 1—7. MF~ AV. Laegra rerð allan daginn f dagl ^( Baraaasetl á kr. 1,20 án verðhækkunar í dag. í húsi U. M. F. K. viS Laufásveg 13. Fjarmál fólags og fólaga eru til mcðíerbar m. a., svo aö miklu varSar, aö fundur só fjölsóttur. >Haustrigningar.< Greinina um þœr ritaði Hallgrimur Jónsson kennari til heimilis viö Grundar- stfg 17. Næturlækntr er í nótt M. Jul. MagOÚB, Hverfiegöru 30, Sími 410. Yerkamannafélagið >Dags- brún« heldur fund í kvöld kl. 8 á venjulegum starj. Fjölsækiö fund inn. því ao rikislögreglufrumvarpið veröur til umræöu auk annarsl Smástyttist til iaugardags, en þangaÖ til liggur kjörskráin til alþingia- og bæjarstiórnar-kosninga frammi á skríf •íofu bæjargjaldkera,, er opin er kl. 10 — 19 og 1 —6,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.