Alþýðublaðið - 12.02.1925, Page 1

Alþýðublaðið - 12.02.1925, Page 1
♦sfááf<&*•**'■* >9*5 Flmtudagflon 12. íabrúar. 36. tölublað. Aöalfundur Fiskifðlags islanás verður haldinn f Kaupþingaaalnum f Elmskipatélagshdsinu laugar- daginn 14. fcbrúar og hofst kl. 1 eftlr hádegi. Dagikvá: 1. Forseti gerir grein fyrir starfí féiagsins á liðnu ári. 2. Kosnlng tjögurra fnlltrúa til næata Fiskiþlngs. Kosning fjögnrra fulltrúa til vara. 3. Kosning tveggja endurakoðunarmanna. Kosning tveggja endurskoðunarmanna tii varð. 4. Björgunarmálið. 5. Sfmalfna að Reykjanesi. , 6. Fiskiveiðaiöggjöfín frá 19. júnf 1922. 7. Landhelgisgæzla. 8. Vitamái. , 9. Aflaskýrslnr. 10. Siysatrygglng sjómanna. 11. önnur mái, sem fyrir kunna að koma. Skuldlansir félagsmenn geta vitjað aðgöngumiða á skrifstotu Fiskltélagsins. 8t jérnin. H.t. ReyRjavíkurarmálI. Haustrigningar. Leikið í Iðuó í kv0ld 12. þ. m. kl. 8: Aðgengninlðar seldlr í Iðnó f dag frá kl. 1—7. AV. Lægra verð allan daginn í dag! Barnasœtl & kr. 1,20 án verðhækkunar í dag. Erleod sfinskejti. Khðfn, 8. febr. FB. Þýzbt auðvalds hneyksll. Frá Berlín er sfmað, að iðju- höldarnlr f Ruhrhéruðunum hafi krafist þess f dezembermán- uði sfðaðt ilðnum, að rfkið endur- greiddi þeim 718 milljónir gull- marka tli uppbótar á skaðá, er þeir hefðu beðið vegna þess, að Ruhr-héraðið var tekið her- skildi. Báru þeir tyrir sig loforð þáverandi rikiskanzlara, Strese- manns. Nú er komlð < ijós, að f raun og veru hafa þelr grætt afarmikið á hertökunni. Rfkis- bankinn hjálpaði þeim, og sér- stakur hjálparsjóðnr var stofn- aður til stuðnings þelm, og var iðjuhöldunum lánað yfir 2 mill- jarða guilmarka, er þeir endur- greidda < verðlausum pappfrs- seðlurn, og sluppu þeir einnig hjá að grelða vissa skatta. Þá- verandi rfkiskanztari Stresemann og Luther, sem þá var f jármáia- ráðherra, eru nú ásakaðlr um :.ð hafa misbeitt embættlsvaldi sfnu f þessum máium, enda hafa þeir farið svo að ráði sfnu, sem nú er f ijós komið, án vitundar og samþykkis Rfkisþingsins, (Hvað- anæfa er sömu söguna að segja. Ríkisstjórnir auðvaldsins ern ekki annað en handhæg verk faari til ógeðslegra fjárglæfra. Væntanlega opnast augu manna fyrir háskanuro, þegar sama sagan berst ú Noregi og Þýzka- iandi svo að segja undir eins. Hér á ísiandi er líka auðvaids- stjórn.) / Bíiuinn ðr enn alitinn víöa, og hamla óveður viögeröum. » Yerkakvennafélaglð >Fram- heldur funtl í kvöld kl. 8 >/» i húsi U. M. F. R. viö Laufásveg 13. Fjármál fólags og fólaga eru til meðferöar m. a., svo a8 miklu varðar, a8 fundur só íjölsóttur. >Hanstrignlngar.< Greinina um þær ritaði Hallgrímur Jónsson kennari til heimilis við Grundar- stíg 17. Næturlæknlr er í nótt M. Júl. MágttÚB, Hverfiegötu 30. Sími 410. Yerkamannafélagið >Dags- brún< heldur fund í kvöld kl. 8 á venjulegum stað. FjölsækiB fund- inn. því að ríkislögreglufrumvarpið verður til umræðu auk annarsl Bmástyttist til laugardags, en þangað til liggur kjörskráin til alþingis- og bæjarstjórnar-kosninga frammi á skrif-tofu bæjargjaldkera, er opin er kl. 10 — 18 og 1 —6,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.