Alþýðublaðið - 12.02.1925, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 12.02.1925, Qupperneq 2
$ ' KL&VSWMLA&IÍ) Herskjldan njja. Eins og kunnugt er orðið, leggur stjórnin nú fyrir Alþingi >frumvarp til laga um varalög- reglu«. Með þvi að hér er um að rœða einkennilegt nýtneali í íslenzkri löggjöf, þyklr eigi óvið- eigandl, að tildrög og efnl þessa frumvarps sé athugað örlitið. Frnmvarp þetta hefir áður birzt orðrétt hér i blaðinu og er les- endum þess þvi kunnugt. Þar sem hér er um að rœða allverulegt nýmæll, mætti búast við, að mál þetta hetðl fengið talsverðan undirbúning. Löggjöf vor hefir til þessa verið frekar ihaldssöm á fiestum svlðum og alls ekki gjörn tii nýbreytni á skipulagi þjóðfélagslns. Venju- lega eru og merk þjóðmál rædd á þingmálatundum um land alt og um þau ritað í btöð og tfma- rlt. En svo hefir ekki verið að ráði um þetta mál. Saga þess er stutt, en engu að siður merklleg. Á siðasta alþingi er frumvarp þetta — éða mjög Iikt frumvarp — lagt fyrir allsherjarnefnd neðri deildar. Melri hlutl nefndarinnar var frumvarpinu andvigur. Þing- lulltrúi Alþýðuflokkslns, sem sæti átti f þessari nefnd, lagðist sér- staklega eindreglð gegn því.g Framsóknarflokkurinn f heild: mun hafa tekið lika atatöðu.Í Ókunnugt er um Sjálfstæðls-i flokkinn, en þó vitanlegt, að ein-| staklr þingmenn hans voru hug- mynd þessari mótfalinir. Óvfst er, hvort fhaldifiokkurlnn hefír stað- ið óskiftur að frumvarpinu, þó hugmyndin . sé vitanlega þaðan runnin. En það eitt er vist, eð máli þessu var ekkl frekara hreytt á síðasta Alþingi og kom þvi aldrei til umræðu opinberlega. Það var strax aýnilegt, að Alþýðuflokkurinn myndi snúast' óakiltur gegn þessðri nýju hug- mynd. Sambandsþingið samþykti ikorinorða tillögu gegn málinu. Verkalýðstélög viða um land tóku 1 sama strenginn. Blöð AI- þýðuflokksins reifuðu skoðanir jatnaðarmanna á þesau máli. Framsóknarflokkurinn hafði sig að visu ekki í framml mllil þinga, •n vitanlegt var um skoðanir þaofi íhaidff. og stjórnar-blöðin Frá Alþýðubrauðgflrðianl. Búð Alþýðubranðgerðarinnar á Baldnrsgetn 14 heflr allar hinar sömu brauðvörur eins og aðalbúðin á Lauga- vegi 61: Rúgbrauð, seydd og óseydd, normalbrauð (úr amerísku rúgsigtimjöli), Grahamsbrauð, franskbrauð, súrbrauð, sigtibrauð. Sóda- og jóla-kökur, sandkökur, makrónukökur, tertur, rúllutertur. Rjómakökur og smákökur. — Algengt kafflbrauð: Vínarbrauð (2 teg.), bollur og snúða, 3 tegundir af tvíbökum. — Skonrob og kringlur. — Eftir sérstökum pöntunum stórar t ertur. ktinglur o. fl. — Brauð og JcöJcur ávált nýtt frá Irauðgerðarhúsinu. Hjálpsrstöð hjúkrunarfélags- lns »Líknar< er epin: Mánudaga . . . kl. n—iz L h Þriðjudagá ... — 5—6 e. - Miðvlkudaga . . — 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—6 e. Laugardaga . . — 3—4 e - „Skutnll" blað jafnaðarmanna’ á hafirði, «r {að flestra dómi besst ikrifaða blað landsini. Allir, aem fylgjaat vilja með atarfaemi jafnaðarmanna fjrir veatan, aettu að kaupa nSkutui“. Geriat kaupendur nú með þeaaum irgaagi. Eldri blöð fylgja i kaupbseti þeim, aem þen óaka. ÚtbraiBiB AlþfBublaBið hvur imh þlð vrufi og hvart sim þifi farifi! AlþýðuMaðlð kemur út & hverjum virkum degi Afgreiðala við Ingólfaatrœti — opin dag- lega frá kl. 8 »rd. til kl. 8 aíðd Skrifatofa á Bjargaratíg ð (niðri) ~>pin kl. 91/*—101/* árd. og 8—9 aíðd. Símar; 638: prentamiðja. \ 988: afgreiðaia. 1894i ritatjóm. Verðlag: Aakriftarverð kr. 1,0C & mánuði. Auglýaingaverð kr. 0,16 mm. eind. | Auglýaii 1 i 4 Q O «r Rimanúmerlð 1400 eeMálarlnn 1‘ Teggmyndir. fnllegar og ódýr- ar, Freyjuaötu n Innrömmun á ■ama stað. sögðu fátt um cnálið. Að eins eitt blað hér i bæ, aem telja verður í andstöðu vlð íhalds- stjórnlna og nánast telst svo- kölluðum sjálfstæðismönnum, blrti aðsendar greinar um málið og hélt því mjög fram. En þá er oplobert tylgl oæstum upptallð. Hvarvetna þar, sem máli þesBU var hreyft á þingmálafundum, kom í Ijós ákveðln andstaða gegn þvf, og það vlrtlst elga tormælendur fá. Ekki einn ein- asti þingmálafundur á landinu lagði hugmynd þetsari liðsyrði. Htð elna, sem verulega hefir komlð I ljós, er ákveðln and- ataða. Þegar sýnllegt er, áð frum- varp þetta er ekki til orðið fyrir áhuga alþjóðar, heldur þvert á móti f trássi við þjóðarviljann, vseri ásvaöða tll að halda/ a5 stjórnin hetðl séð einhverjar knýjandl ástæður til þess «ð lögfesta þetta ákveðna hernaðar- sklpulag. En tii þes» hefði þurit að bera m klð á ótdtðum o* upphlaupum í kaupiiöðúm iands ins, svo mlkið, að lögreglan hetði staðið þar ráðþrota. En sliku er alls ekki til að dr ifa. Götuuppþot og ^spektir eru hér fátið. Pá sjaldan, að slíkt ber við, getur lögreglan stilt til friðar, Verktöll tara hér óvenj i- friðsamlega tram. Að vísu hata verkamenn í slíkum tilreilum sýnt einbeittni og ákveðnl, @.> alt af stlit svo athöfnum sínum í hóf, að öllu hefír iokið með friðsemi. Það má þvf óhætt tullyrða, að engin þörf sé slikrar varatögreglu til öryggis f þjoð féiaginu. En þrátt lyrir það, þótt engl^

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.