Alþýðublaðið - 12.02.1925, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 12.02.1925, Qupperneq 4
PALÞlf&tiBtAStÍfe. f B. D. S. E.s. Mercur ter héðan i kyöld kl. 8 tll Bergen um Fœreyjar og Veatmannaeyfar. Flutnlagur athendiat fyrir kl. 2 í dag. ■ v . Faraeðlar aœklat aem iyrst. Nic. Bjarnason. B A Z A R. Eveníélag fríkirkjusafnaöarina hefir ákveöið að halda >Bazar< næstk. mánudsg 16: þ, m. kl. 2 e. m. á Laugav. 37. Væntum, að sem flestar konur gefi muni á Bazarinn og komi þeim ekkl siöar en á iauga d til frú Lilju Kristjánsd., Laugav. 37 eöa frú Ingibjargar Steingrímsd., Yesturg. 46 A. Keykjavík, 9 febrúar 1925. Bazarneindin. flálf lítil Mseign allan þann kostnað skal greiða úr ríkissjóði, sbr. 5. gr. Og neiti einhver að Iáta kveðja sig til þjónastu þessarar, fær hann sektir eða fangeisi, og refsingar þessar settar á bekk með rersi ákvæðam 13. kap. hegningar- laganna. Það liggur í augnm uppi, áð kostnaður hlýtur að verða all- mikili við þessar llðsveitir. For- stöðumaður, sem gegnir því veg- lega embætti að ráða yfir lífi og limum aamþegna slnna, hlýtur að verða h&launaður. Flokks- stjórar verða og vafalaust að fá góða þóknun tyrlr störf sín. Og aliir þesslr menn þurfa ein- kennisklæði, að vísu ekkl öll jafn-skrautleg, en slfkt fer vitan- lega eftir tlgn. Óbreyttir liðs- menn verða einnig að fá sín einkenni grcldd af aimannafé. Auk þess eru öll vopnln. Liðsvelt manna, er hér i bæ gæti sklft þdsundum, yrðl að fá sín vopn 1 hendur. Gera má ráð lyrlr, að eitthvað af þeim yrði skotvopn. Þá þarf einnig skotfærl, púður og biý á uppreisnarsegglná. Þar að aukl þarf að skrá alla herskylda menn og gæta þess, að þeir svfkist ekki undan skyldum sínum Til þess þarf skráningaskritstofu. Þeir, sem á þelrri skrifstofu verða, taka sin laun. Og svo þarf að æfa herlnn. Að visu eiga óbreyttlr liðsmenn ekkl að fá kaup fyrir þjónustuna. En mennirnir verða af vinnu. Við það verða þelr aiður aflögu- færir til almenningsþarfa. Ef sparnaðarb&ndalagið sáluga, sem ummyndaðist ( íhaldafiokk, athugaði þetta gaumgæfilega, myndi það eflaust komast að raun um, að frumvarp þetta hefir ekki nelnn sparnað i för með sér. hvorki á íé einstakiinga, alþjóðar né mannslif, £n manns- lifin hafa ekki alt af verið virt hátt hjá löggjöíunum. Verkatýður þessa lands hefir þegar tekið ákveðna atstöðu gegn herskyldunni nýju og dæmt hana óalandi. Hið háa AI- þingi á eitlr að kveða upp sinn dóm: Og vllji Alþingi vekja hatur, heiftarhug og hernaðar- anda og stofna til bróðurvfga hér á landl, — þá samþykkir það hsrskyidufrumvarp íhalds- stjóroarioqar. St. J. St. með tilheyrandi eignarlóð er til 8ÖIu nú þegar. Söluverð 4600 krónur. (Jtborgun við samnings- gerð 2000 krónur. Greiðsluskll- málar að öðru leyti með albrigð- um hagstæðir, ef samið «r strax. AUar trekari uppiýsingar gefur Gunnar E. Benediktsson málafiutningsroaður. Kaffið, sem ég sel, er ekki blandað neinum lélegum efnum; það er hrein, ómenguð úrvals- tegund af Rio-kaffi; verðið þó lágt. Hannes Jónsson, Laugav. 28. Togararnlr. >EarI Haig<. eigo Helyers, var dreginn til Patreks- fjaröar meÖ bilaö stýri 0. fi. og mun >Ceresio< draga hann hingað. Ófrétt er um Leif heppna og Robertson. Glaöur kom írá Englandl í gær. Mínerva, Fundur í kvöld kl. 81/*. Merkúr fer kl. 8 1 kvöld. Slysfarlr eru enn aö spyrjast frá óveörinu um helgiaa. Ung- liogur varö úti oáhogt Dalvlk i SKYR í er bezti rétturinn. Fæst alt at heimsent úr mjóikurbúðanum. Mjðlkurfélag Reykjavíkur. Til aölu þurkaður og vel verkaður upsl með góðu verði. Uppl. á Bergþó<ugötu ri. Saltfisk, saltkjöt og hangikjöt seiur Hannes Jóns«on. Langa- vegi 28. Stúlka óskast í vtst om þriggja mánaða tíma. Uppl. Njálsg. 22. Eyjaflröi. Tvö börn urðu úti í Kolbeinsstaöahi eppi á Snæfellsnesi; Pingvallapósturinn lá úti á mánu- dagsnótt og skaðkói. Veðrlð. Frost um alt land, en minkandi 3 í Rvík). Átt noröl., veöurbæð: snarpur vindur. Yeður- spá: Norðlæg átt; snjókoma & Norðurlandi. Ritstjóri og ábyrgöarmaöuri Hallbjðm Halldórason. Prentsm. Hallgrims Benediktssosar BergMaöastrati li, Símsr: 1033 og 853.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.