Alþýðublaðið - 13.02.1925, Blaðsíða 1
C^eeAðs
19*5
Fostuáagina 13, íebráar.
37. töiublað.
Verkamannafélagið
„Dagsbrfin"
mðtmælir
ríkislögregln
Á va]ög fjolsóttum fundl i
verkamannafélaginu >Dagsbrún<
í gærkveldí var avo hljóðandl
mótmæla-ályktun gegn ríkislög-
reglu-frumvarpi auðvaldaatjórn-
arinnar samþykt í einuhljóðl;
Yerkamannafélagið >Bags-
brúií< mótmælir frumvarpi því
nm varalðgreglullð, sem lands-
stjórnln leggur nú fyrir Al-
þingf, sto og herskyldu í
hvaða mynd sem er, sem stór-
hættulegri fyrir friðinn í land-
Íibsí, og skorar á Aiþlngi að
fella slíkt frumvarp pegar í
stað.
lúmi sfinskejr
Khöfn 9. febr. FB.
Anðvalds hneyksllð norska.
Afs0kun Berges.
Frá Os!ó er sfmað, að Berge
afaaki sig með því, aðhannhafi
ekkl þorað að láta Stórþingið
og þar með almenning tá vit-
neakju um 25 milljóna kr. fjár-
atuðnlnginn til Handelsbankans
vegna almenna vantrauats á
bönkunum og fjarhagslegra erfið-
leika yfirleitt. Andttæðingar Ber-
gm ávíta harðiega þessa fram-
komu og ekki sfzt það, að Berge
þagðl enn tremur 1924, þegar
þingið ákvað að hjálpa bankan-
nm á ný. Málið er talið ákaflega
flókið,(!) i
Það tiikynisiat héi* tneð winum oa vandamBnnum, að maður>
ínn mínn, Guámundur Guðmundsson, keyrslumaður tfið Pípugerð
Reykjavikur, andaðist i morgun að heimili sinu, Þórsgötu 16 A.
Guðný O. Jónsdóttir.
Lelktélag Reykjavikuip.
Veizlan á Sól-
haugum
\ leikin næst komandi aannudag kl.'8. Áðgðngumiðar seldir
í Iðnó á morgan kl. 1—7 og sunnudag kl. 10—12 og
eftir.kl. 2. - Síml 12.
i síðasta sinn.
Tilkynning.
Sunnndaginn 15. þ. m. kí. 2 e. h. verður aðalfundui*
haldlnn i VÖPUbílastöð ReykJaVÍkur. Aríðandi, áð allir
meðlimir atöðvárinnar mæti á þesaUrn tundi og sturidvísiega. Stjórnin.
Frá •jómönnunum.
(Erakalottskeytl til Alþblaðsins.)
'S.-t Ðane, 12. febr.
Góð iíðan. Kær kveðja frá
skipverjum
s.-t. Dane.
Quðspekifélagið. Reykjavíkur-
stukan. Pundur í kvöid kl. 8Va
stundvíslega. Efni: >Eenning Jesú
um manninn<. Frú Aðalbjörg Sig-
urðardóttir flytur erindi.
Breytingar á lögum verka-
mannafélagsina >Dagsbrúnar« liggjá
félagsmönnum til sýnis á afgreiðslu
AtttffabtaMnft
Yarðskipið >Fylla< fór í gær
um kl. 4 að svipast eftir togur-
unum Léifi heppna og Róbertson,
sem fregnir hafa ekki komið af.
Liklegt er talið. ao þeir liggi á
einhverjum flrði fyrir vestan, sem
símasamband næst ekki við. Búist
er við fregnum frá varðskipinu
um tvöleytið í dag.
Bazar heidur kvenfétag fri-
kirkjusafnaðarins á mánudaginn
kemur, svo sem auglýst var í
blaðinu í gær. Bazariun verðuír á
Laugavegi 37. Agóðinn af honum
fer til kaupa á altaristöflu í frí-
kirkjuna. Er þess vænst, að fé-
lagskonur styrki bazarinn með
gjöfum.