Alþýðublaðið - 13.02.1925, Síða 1

Alþýðublaðið - 13.02.1925, Síða 1
 19*5 Föstuáasflna 13, fcbrúar. 37. tölublað. Það tilkynniat hér með vinttm oa vandamSnnum, að maíur- ínn minn, Guðmundur Guðmundsson, Iteyrslumaður Við Pipuperð Reykjavikur, andaðist i morgun aö heimili sinu, Þórsgötu 16 A> Guðný 0. Jónsdóttir. ■■§■■■■■■■■■■■■ t ■■■■■■■■■■■■ i- V ’ - i . ' • Letkfélag Reykjavikuy. Veizlan á Sól- haugum • >■.'' Á /! « • - ‘ ’ S . leikln næst komandl sunnudag kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á tnorgan kl. 1—7 og snnnadag kl. 10—12 og eftlr kl. 2. — Siml 12. í síðasta sinn. Tilkynning. Sunnndaginn 13. þ. m. kl. 2 e. h. verður aðalfundur hatdinn i Vörubílaatöð Reykjavíkur. Áríðándi, að allir meðUmir stöðvarinnar mæti á þessum tundi og stundvíslega. 8tjórnln. Verkamannafélagið ,,Dagsbrfin“ mðtmælir rfkislögregln. Á mjög fjölsóttum fundl í verkamannafélaglnu >Dagsbrún< ( gærkveldi var svo hljóðandi mótmæla-ályktun gegn ríklslög- reglu-frumvarpi auðvaldsstjórn- arinnar samþykt i einu htjóðl; Yerkamannafélagið >Ðags- hrún< mótmælir frnmTarpi því nm TaralSgregialið, sem lands- stjórnin leggur nú fyrir Al- þlngl, sto og herskylda í hTaða mynd sem er, sem stór- hættalegri fyrir friðinn í land- inn, og skorar á Alþlnai að felia slíkt framrarp þegar í stað. Erleil símskeitL Khöfn 9. febr. FB. Aaðralds hneykslið norska. Afsdknn Berges. Frá Osló er símað, að Berge afsaki sig með þvf, að hann hafi ekki þorað að láta Stórþinglð og þar með almenning tá vit- neakju um 23 milljóna kr. íjár- stuðninginn tii Handelsbankans vegna almenna vantrausts á böokunum og fjárhagslegra erfið- leika yfirleitt. Aad .tæðingár Ber- ges ávita harðiega þessa fram- komu og ekkl sfzt það, að Berge þagðl enn tremur 1924, þegar þingið ákvað að hjálpa bankan- um & ný. Málið er talið ákaflega flókið.(t) Frá sjómönnunum. (Elnkaloitskeytl tll Alþblaðsins.) S-t. Dane, 12. febr. Góð líðan. Kær kveðja frá skipverjum s. t. Dane. Gnðspekifélagið. Reykjavíkur- stúkan. Puudur í kvöid kl. 81/* stundvíslega. Eíni: >Kenning Jesú úm manninn<. Frú Aðalbjörg Sig- urðardóttir flytúr erindi. Breytingar á lögum verka- mannafélagsins >Dagsbrúnar< liggja félagsmönnum til sýnis á afgreiðslu Afþ'ýðubÍaðamB, Yarðskipið >Fylla< fór í gær um kl. 4 að svipast eftir togur- unúm Leifi heppna og Róbertson, sem fregnir hafa ekki komið af. Liklegt er talið, að þeir liggi á einhverjum flrði fyrir vestan, sem símasamband næst ekki við. Búist er við fregnum frá varðskipinu um tvöleytið í dag. Bazar heldur kvenfólag frí- kirkjusafnaðarins á mánudaginn kemur, svo sem auglýst var i blaðinu í gær. Bazariun verður á Laugavegi 37, Agóðinn af honum fer til kaupa á altaristöflu í frí- kirkjuna. Er þess vænst, að fó- lagskonur atyrki bazarinn með gjöfum.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.