Alþýðublaðið - 13.02.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.02.1925, Blaðsíða 2
I ----- ... ■ .,»,,-..."fe,iiiii'i-.;,,rt ....... JaÚtÁÚVAtSR Gengisbr&skið. Það er á almanna-vltorði, að gengl islenzkrar krónu hefir undanfarandi ár siaeað fram og aftur elns og drnkkinn maður af vöidum fiskkaupmann«. banks og landsHtjórnar, sem hafa breytt þvi i hendi sér eltir vlid og ýmsum til ávinnlngs. Ihalds- flokkurinn hefir þó neitað þessu, >Kveldóifur« farið i mái við AI- þýðublaðið út af svipuðu umtali; genglð átti að stjórnast af engu öðru en >frjálsri samkeppni«. I fj&rmálarœðu slnni, sem birt er i >Morgunblaðlnu«, flettlr Jón Þor- iáksson nú óþyrmiiega — senni- lega óvart — oían aí ölium þessum >gengisráðstöfunum«, og er það næsta athugunarvert íyrlr þá, sem ekki hafa trúað því, að auðvaldlð geti stjórcað genglnu sér i hag. Fjárm&laráðherrann skýrir íyrst trá því, að stjórnin hafi siðast liðið sumar Ieyft Landsbankanum að auka seðlaútgáiuua að haust- inu um i Vs miiij. króna yegna hsekkandi verðt&gs o. fl. En siðast Íiðið haust þótti þetta ekki nægja, og var því seðlaútgáfa Lands- bankans enn aukin um a1/* miiljón króna, en seðlavelta bankanna samanlögð kemst upp i ioJ/4 millj. króna eða eins mlkið og hámarkið 19 iq og 1920. En ástæðan til seðlaaukningar- inn&r var ekki aukln útlán, heldur >yfirl«itt ávalt ein og hin sama, nefnilega Jcaup þeirra á erlendum gjaldeyrit. Þelr keyptu erlendan gjaideyri fyrir 17 millj. ltr. meira en þelr seldu á árinu og urðu að greiða þenna mismun með seðlum að mikiu leyti. Framboð erlends gjaldeyris var svo mikið hau«tmánuðlna, að bankarnir gátu ekkl keypt haun fyrir svo hátt verð, sem á honum var, nema með þvi að fá aukna seðlaútgáiu. Þá lýsir Jón Þorláksson þvi réttllega, hvernig farlð hefði, ef landsstjórnin hetði neltað bönk- unum um þessa auknu seðiaút- gáfu. Þá hefðu þelr orðið að hætta að kaupa þann erlenda gjaldeyri, sem bauðst, og verð hans hefði hriðfaliið, með öðrum orðum: íslenek krótia hefði hœkkað etórkostlega í veröi, og dýrtiöm hefði hraMwkkað 4 landmUi m Smásöluverö má ekkl vera hærra á eftirtöldnm tóbakstegundum en hér segir: Reyktöbak: Moss Rosa íra Br. Amorc.n Co. kr. 8 05 pr. Ocean M xt. — sama — 9 5° — Rlchmond »/4 — s&ma — 12.10 — Do. V, - sama •• ‘T’ 12 65 — Glasgow »/* — sama — »4 95 — Do. Vs ~ aama — »5-55 — Wáverley V* — aama — M95 — Garrlck »/* — sama — 22.45 — Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur fiatningikostnaði frá Reykjavik tii sölastiðar, en þó ekki yfir 2 °/o. Lan dsverzlun. -J-L. ........ .".I ni Hækka stígvélin ykkar meö bezta efni. Sanngjörn vinnulaun. Þær loana ekki undan, gúmmíviðgerö irnar hjá honum Hjörlelfl Kristmannsyni, Hverflsgötu 40. ■v. m .1 .................. Pappír aUs konar. 'Pappírspokar. Kaupið þar, sem ódýrast er Herlul CUttsen, Sfml 39.; gi mne i—■>IMI Alþýðubladia kemur nt á hv«rinm vírirnn< desri Afgreiðola við Ingólf*atr»ti — opin dag- lega frá kl. # árd. til kl, 8 *iðd, Skrifitofs & Bjargantíg 9 (niðri) jpin kl, »V|—10»/« árd. og 8—9 «íðd. Sim sr: 633: prentimiðja. 988: afgreiðila- 1294: rit*tjóm. Verðlag: jj Aikriftarverð kr. 1,0C á mánnði. X Auglýiingaverð kr. 0,16 mm.eind. aaananauaiaanaiiauaiKaiiaiso auðvitað hefÖu afurðasálarnir og þá aöallega fitkkaupmenmmir haft drjúgum minni gróða Hagnaður- inu af árgæzkunni hefði lent meira hjá aimenningnum, Til þess að forðs landinu frá þeasu ieylði laudsstjórnin — auð vitað að ráðl útgerð&rmanna — bönkunum að gefa út óþarfa seöla til þass að fella i»ie. zka krónu úr þvi verði, aem hún raunveruiega itti að standa í. Jtfnvel þann dag 1 dasr j&tar j& m&|araóh»iTöiM að s^ö««ut gúfas fiú þrlðýung4 hærri ea i fyrra á sam-* tima, svo að sömu stefnu er enn fylgt Þ ð «r ó>.«it anlega þaegiiegt tyrir oUðvaídið að ath^fna sig i þessu landi. Þegar á iiggUr, þart ekki annað en brwyta verði islenzkrar krónu tli þess að flytja miiljónirn&r úr vása almenniugs og til stór- gróðamannanna. Veyfarandi. Nætorlæbnir ®r f nótt Mago- ús Pétu'. ssoij G' unöwisti. 10 öiUii iiöj.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.