Alþýðublaðið - 13.02.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.02.1925, Blaðsíða 2
¦ ¦.....*m-t.ý*.**>l-u*-r::--'*.w------ Gengisbraskið. Það er á almanna-vltorði, að gengl fslenzkrar króna hefir undanfarandl ár slagað fram og aftur elns og drukkinn maður af völdum fiskk»wpmann«. banka og lands stjórnar, sem haía breytt því i hendi sér eftir vlld og ýmsum tii ávinninga. Ihalds- flokkurinn hefir þó neitað þessu, >Kvelduifur< íarlð i mál vlð Al þýðnblaðið út af svipuðu umtali; genglð átti að atjórnast af engu öðru en >frjálgrl samkeppnU. I fjármalaræðu sinni, sem blrt er f >Morgunb(aðlnu<, flettlr Jón Þor- láksson nú óþyrmilega — senni- lega óvart — ofan af öilum þessum >geaglsráðstöíunum<, og er það næsta athugunarvert íyrlr þá, sem ekki hafa trúað þvf, að auðvaldlð geti stjórnað genglnu sér 1 hatf. Fjármálaráðherrann skýrir ryrst írá því, að stjórnin hafi síðast liðlð sumar leyft Landsbankánum að auka seðlaútgáíuoa að haust- Inu um i1/), millj. króna vegna hsekkandi verðiags o. fl, En afðast liðið haust þóttl þetta ekkl nægja, og var því seðlaútgáfa Lands- bankans enn aukin um ð1/* mllljón króna, en seðlavelta bankanna samanlögð kemst upp f io1/* œillj. króna eða eins miklð og hámarkið iqiq og 1920. En astæðan til seðlaauknlngar- innar var ekki aukln útlán, heidur yyfirleitt ávalt eip, og hin sama, nefnilega Jcaup þeirra á erlendum gjaldeyri<. Þeir keyptu erlendan gjaldeyrl fyrir 17 mittj. kr. melra en þelr seidu á árinu og urðu að greiða þenna mismun með seðlutn að miklu leyti. Framboð •riends gjaldeyris var svo mlklð hau«tmánuðina, að bankarnir gátu ekkl keypt hann fyrir avo hátt verö, tem á honum var, nema með þvi að fá aukna seðiaátgáiu. Þá lýsir Jón Þorláksson þvf réttllega, hvernig farlð hefði, ef landsstjórnin hetði neitað bönk- nnum um þessa auknu seðlaút- gáfu. Þá hefðu þelr orðið að hætta að kaupa þann erlenða gjaldeyri, sem bauðst, og verð hans hefðl hríðfaliið, með öðrum erðum: íshnek kröna hefði hœkkað etórkostlega í verði, og dýrtíöm hefði hra&ngtöeað 4 texému, *w ö masoluverö má ekkl vera hærra á eftlrtöldum tóbakstegundum en hér segir: Beyktðbak: Moss Rose íra Br. Amertc«n Co. kr. 8 05 pr. 1 ibs. Ocean M xt. — sama Rlchmond V4 ^- «Mna Do. */s t~* 8ama Giasgow •/*' — sama Do. Vs — 8ama Wáverley V* — 8atna Garrlck V* — 8a0Ja — 9 50 — 1 — —— I2.IO — I — — 12 65 — I — — I495 — I — — *5'55 — » — — 14.95 — 1 — — 22.45 — 1 — lítan Reykjavfkur m4 verðlð vera því hærra, sem nemur flatningikostnaði frá Reykjavík til sölustiðar, ea þó ekki yfir 2 % Landsverzlun. Sjúmenn! Hækka stfgvélin ykkar með bezta efni. Sanngjörn vinnulaun. Þær losna ekki undan, gúmmíviögerð irnar hjá honum Hverflsgötu 40. I W '-II'J" W H ' » ' Pappír alls konar. jPappírspokar. Kaupið þar, sem ódýrast er Herlui Cbiu0en9 Sínil 39.; auðvitað hefðu afurðasalarnir og þá aðállega fitkkaupmemitmir haft drjúgum minni gróöa Hagnaður- inn af árgæ^knnjii hefði lent meira hjá almenningnum. Til þeaa að forða landlnn írá þessu leyiði landsstjórnln — auð vitað að ráðl útgerðarmanna —- böokunum að gefa út éiþarfa seóla til þesa að félla í«le<2ka krónu úr þvi verði, sem htin raunverulega átti að standa í. J«fnvel þann dag 1 dasr játar já! máittra<th<BrrHin að s*-öi|«»ui géíaÐ s& þriðjfacgi hmtxl m í j kemur út k hv«rinns vírlmn' dep A.f g r ei ð »la við Ingólfittr»tí — opin dag- legs frá kl. ft ird. til kl. 8 níðd, Skrifitofa á Bjargarttíg 2 (niðri) jpin kl. »V|—10«/» árd. og 8-9 dðd. 81 m a r: 633: prenttmiðjs. 988: afgreiðtls. 1294: ritttiórn. L Verðlag: A.«kriftarverð kr. 1,0C & minuði. Augiýtingaverð kr. 0,16 mm.oind. fyrra á sam-> tima, svo afl sömu stefnu er enn fylgt Þ>ð er ó»i«it anlega þœ^itwgt fyrir oUðvaidið að ath»fna si^ i þetsu iandi. Þegar á UggUr, þart ektei annað en breyta verði isleczkrar krónu tll þess að fiytja milljónirnar úr vasa almennings og tll stór- gróðamannanna. Tegfarandi. N»torIsB>knlr er * n6tt Maeo- US PélUtSSOD G' ulltíhrsti,, Jy) SíUii Itö^,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.