Alþýðublaðið - 13.02.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.02.1925, Blaðsíða 3
KLft¥&&8£Aðí& Ég geri ráö fyrir, að ég sé talsvert kimnugri í Rússlandi en heimild- ai menn >Mo gunblaÖsins<. Ég hefl komið til hafnarbæja í Norður- Rússlandi skömmu eltir, að verka- lýðurinn hafði rekið ensku auð- valdsspellvirkjana af höndum sér. £á var alt í kaldakoii oe niður- mtt eítir útlenda óaldariýðmn. En þrátt fyrir alt hlaut maður að dást að stjórnseminni og skipu- lagsfestunni og siðferðishreki verka- lýðsfuiltrúanna í raununum. Ég hefl einnig dvalið um lengri tíma í Leningrad og Moskva, eftir að Rússland var farið að rétta við og nýja fjárhagspólitíkin hafði sett einkenni sín á atvinnulíflð. Borgarlífið er töluveit ólikt og í Vestur Evrópu. t»að er greiniiegt, að þjóðskipulagið er annað. Aug- lýsingamoidviðrið og ^agentw- straumurinn er horflnn. Á götun- um úir og grúir af lifsglöðu fólki, þokkalega og smekklega en íbuið arlaust búnu. Á einu stóru torgi í Moskva eru sýndar kvikmyndir fyrir fóikið. Iðjuleysingjarnir, okr- aramir og braskaraiýðurinn eru hóifnir úr leikhúsunum, kvik myndahúsunum og öðrum skemti- stöðum og verkalýðurinn kominn i staðinn Vei kalýðuTinn kemur á þessa staði til að njóta andlegrar ánægju, en ekki til aö eyða tím- Biöjiö kaupmenn yðar nm íalenzka kafflbætinn. Hann er sterkarl og bragðbetri en annar kaffibætir. Frá Alþýðubrauðgerðinnl. —....... ' ' 1 1 ■ ■ ■ L™'.1.1 'U_WBIBUHI'J.ML GrahamBbranð fást í Alþýðubrauðgerðinni á Laugavegi 61 og í búðinni á Baldursgötu'H. anum: Andlegt ópíum gengur ekki lengur kaupum og sölum. Retta hefir haft þau áhrif, að alt skemti- líf heflr tekið gagngerðum breyt ingum í mennirg iráttina. Opinbera kvennasalan, sem einkennir stór borgalífið í auðvaldslöndunum, var alveg horfin, en þegar verzlunin var gefln frjals, fór að brydda á henni aftur, en hún fer nú óðum þverrandi eftir því, sem verzlunin kemst í hendur hins opinbera. Sölubúðir og vöruhús samvinnu- félaganna standa í engu að baki stóru vöruhúsunum í stóiborgum VestU'-Evröpu, fagrir sýnifgluggar og vel niðurskipaður margbreyttur varningur. Allir hlutir eru til, En viðskiftavinirnir eru aðrlr. í Rúss- landi er það verkalýðurinn, sem kaupir nauðsynjar sínar. Í Vestur- Evrópu er það burgeisalýðurinn, sem heflr mest yndi af að eyða fé sinu fyrir glysvarning til þess að stinga sem mest í stúf við tötralega klædda alþýðu. Sbr., að 30 aura smásðgurnar fást enn þá frá byrjun á Laufásvegi 15 — Opið 4—7 afðdegis. tegar skórnir yðar þarfnast viðgerðar, þá komið til mín, Finnur Jónsson, Gúmmí- & skó- vinnustotan, Vesturgðtu 18. æðsta sæla hinna útvöldu í himn- inum er að fá að sjá kvalir hinna útskúfuðu í Helvíti. Viðskiftalífið er komið í sæmi- legt horf. Járnbrautirnar ganga reglulega. Á járnbrautastöðvunum er alt í röð og reglu og þokkaleg umgengni. Ég ætla nú að nefna nokkrar tölur. 96 % af allri iðnaðarfram leiðalu Rússlands er nú í höndum ríkisins, en að eins 4 °/o f höndum einstakra manna. Síðan 1920 heflr framleiðslan aukist um 200 %. Á siðasta ári hafa 200 000 nýir verkamenn bæzt við í verksmiðj- Edgar Rice Burroughs: Vllti Tarzan. þess, en i þetta sinn var það eigi snara, er hert gæti að hálsinum. Tarzan batt hinn enda bandsins um trjástofninn og skar að þvi búnu á böndin unl fætur ljónsins, en stökk svo burtu i hendingskasti, er ljónið spratt á fætur; það stóð um stund með útglenta fætur, en brátt tók það að reyna að losna við sokkana, sem Tarzan hafði fært það i. Loks fór það að rifa 1 belginn á hausi sér. Apamað- urinn stóð með brugðnu spjóti og horfði á aðfarirnar. Skyldu belgirnir duga? Það vonaði hann. Eða Bkyldi fyrirhöfn hans verða til einskis? Þegar allar tilraunir ljónsins til þess að losna við belgina reyndust árangurslausar, varð þaö trylt. Það' veltist um, beit, reif og öskraði; það þaut á fætur og stökk upp i loftið; það stökk á Tarzan, en reipið hélt i það. Tarzan gekk að þvi og barði það i hausinn með spjótskaftinu. Númi reis upp á afturfæturna og sló til Tarzans með framlöppunum, en fékk þá svo vel úti látið bögg utan undir, að hann rauk um koll; þegar hann réðst fram aftur, för á sömu leið. Eftir fjórðu atrennuna virtist konungur dýranna vera farinn að skilja, að hann hefði loksins mætt ofjarli sinum; hann laut höfði 0g lagöi niður skottið, og þegar Tarzan pálgaðist, hörfaði hann urraudi unúan. ( Tarzan fór nú inn i hellinn og ruddi grjótinu frá munnanum; þvi næst gekk hann aftur rakleitt að trénu. Númi 14 í vegi hans og urraði illilega. Apamaðurinn rak hann til hliðar og leysti reipið frá trénu. Nú hófst hálftima-þóf. Tarzan reyndi að reka ljónið á undan sér inn í hellinn, en Númi var óþægur. Loksins lét ljónið þó undan spjótsoddinum og fór inn i göngin. Tarzan fór fast á eftir. Þegar inn i göngin var komið, gekk ferðin betur, þvi að spjótið rak á eftir ljóninu. Ef Númi hikaði, var hann stunginn. Ef hann fór aftur á bak, var stungan sár, en þetta var gáfað ljón 0g hætti þvi brátt öllum slikum tilraunum; það hélt hiklaust áfram, og er það kom út úr heliinum, sperti það hausinn og skottið og bjóst við frelsi sinu og tók 4 rás. Tarzan var á f jórum fótum i göngunum. Hann var þvi öviðbúinn, 0g ljónið dró hann spölkorn, áður en hann gat stöðvað það. Tarzan var allur fiumbraður af grjótinu og i illu skapi, er hann komst á fætur. Hann langaði til þess að skeyta skapi sinu á Núma, en það var eigi vani hans að láta reiði stjórna sér, svo að hann stilti sig brátt. Hann var búinn að kenna Núma undirstöðuatriðin i þvi að hlýða rekstri; hann notaði sér það þvi óspart og rak þaö áfram. Nú hófst furðulegra ferðalag en þukst hafði údifkuru tima ábur i skóginum; það, s’em Cftir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.