Alþýðublaðið - 13.02.1925, Page 4

Alþýðublaðið - 13.02.1925, Page 4
I urnar. Laun verkamanna hœkka í beinu hlutfalli viö iramleiðsluna; síðan 1921 hafa þau hækkab um 250 °/o Aukning framleiöslunnar heflr einnig haft í för með sér bætt kjör bændanna. Verð á land- búnaðarafurðum heflr hækkað, en lækkað á iðnaðarafurðum. Verkamenn vinna nú alment 8 stundir á dag, en sums staðar að eins 6 stundir. Par sem unnið er 8 stundir, hætta verkamenn vinnunni kl. 3 og hafa þá næst- um daglega með sér pólitiska fundi eða skemtisamkomur. Verka- lýðurinn rússneski hefir nægan tíma og tækifæri til að afla sér þékkingar, hugsa og iðka andleg störf og þarf því ekki að óttast að verða framar auðvaldinu að bráð sökum þekkingarskorts og fávizku. öll utanríkisverzlun í Rússlandi er í höndum rikisins. Innanlands verzlunin er frjáls, en samvinnu- félögin hafa næstum náð henni allri í sínar heudur. Einstakir menn standast ekki samkeppnina. Samvinnufélögin rússnesku eru ekki annað en sá hluti rikisins, sem hefir á hendi viðskiftamálin. Rússnesku peningarnir eru nú næstum allir gulltryggðir og rúblan í gullverði (ca. 3 Vs kr.) (Frh.) z Alpingi. Þaðan ér heldur tfðindalitið. Málunum er vísað tll 2. umr. og neínda umræðulftið eða umræðn- laust. Svo var og í fyrra dag, nema hvað lítils háttar athuga- semdir voru gerðar f etri deild við frv. um brt. á I. um skemt- anaskatt og þjóðleikhús. í þelrri deiid voru að eins tvð mál á dagskrá f gær, frv. um tjolda kenslustunda fastra kennara við rfkUskólana og frv. um, að rfkið tæki að sér kvennaskóiann, og var þeitn báðum vfsað til menta- máianefndar. í neðri delld urðu talsvert harðar umræður um írv. atjórnarinnar um brt. á akatta- lögunum f þá átt að firra gróða- menulna skatti, og veittust Jón Baldv., Jakob og Trysgvi elnk Uia sð fjármáiaráðherra, aem ’ZLÞVStJBCÁÐÍS' KOL bezta tegund, 80 krónui* tonnlð, iO krónur sklppundlð, helnaflutt. H f* D'«ns. NjkomiB: Mikið úrval ai alls konar leir- og gler-vöru. Mest drval í bœnum. H. P. Doos. GlervOrodeild. varð óhægt um varnir. t>ó var frv. hleypt til tjárhagsn. og 2. umr., þótt réttara hefði verið að drepa það þegar, Jón Baldv. andæfði og framiengingu frum- varpanna um bráðabirgðaverðtoli og gengisviðauka á tollum, en ekki treystu aðrir þingmenn sér að fella þSu. Ákveðin var ein umr. um heimt forngripa. Bjarnl frá Vogl hefir borið ftam þrjú frv., er hann hefir flutt áður án þess, að fram gengi, um mannanðfn, loggilta endur- skoðendur og >lærða skólanne f' Reykjavik. Hann og Jakob, Tryggvi, Hákon og Magnús dós. flytja þsál.till. um að krefja Dani um forngripi, fslenzka muni, úr dönskum sötnum, og Ag. FI. frv. um brt. á 1. um bæjarstjórn f Hafnarfirði um út- svarsskyldu (reykvlskra) sjó- manna á hafafirzkum skipum. í dag er englnnjfundur f Ed.. þvf að öll málin þar eru komln til nefnda. í neðri deiid eru á dag- skrá: i. frv. um styrkveltlng handa fslenzkum stúdentum við erl. háskóla, 2. frv. um brt. á I. uin skipun barnakennara og Iaun þeirra og þrjú frumvörpin hans Bjarna. Togararnir. Ari kom frá Ehg- lasitíi í mbrgm Ég skammast mín ekki fyrir að bjóða góða vöru, þó hún sé islenzk. Kaffibætirinn >Sóley< þekkist ekki frá þ-;im bezta er- lenda á öðru en umbúðunum. Kostar 55 aura stykkið. Kaffið frá mér er ósvikið. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Hatib þið séð góðu vetrarfrakkaefnin og bláu cheviotin hjá mér? (xuðin. B. Yikar, klæðskeri. Laugavegi 5. I. O. G. T. Skjaldbreiðarfundor í kvöld; Innsetning, mælt með umboðs- manni o. fl. >Einingin< heim- sækir. Gfetið sð, hvort þið eruð á kjörskrá. Hún liggur frammi þang- að til á morgun. Ritstjóri og ábyrgðarmaðuri Hallbjöm Halldórsson. Prentsm. Hallgrims BauediktaBODSf BergstaftMtræ*) 19. '•

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.