Alþýðublaðið - 14.02.1925, Blaðsíða 1
*925
Laugardagksn 14. febrúar.
38. töiublað.
Mílíl flHfiríl kfllTllllílIíÍ^fíí*4 neldur íund sunnudaginn 15. februar kl. B1^. Ungir verka-
»ii miU*tl nUIUIIIUtlldUl m6nn og sjómenn velkomnir. Dagskrá: Kíkislögreglan.
S t j ÓPDÍn.
Erlend slmskeiíí.
Khöfn, 11. íebr. FB.
Flettners-sklpið reynt.
Vindvalasklp FlettnerB hefir
farið roynsluferð í Eystrasalti.
Þrátt fyrir ákaflega vont veður
og óhagstæðan vind reyndiat
það vonum betur. Yfirverkfræð-
ingur Germania-skipasmíðastöðv-
arinnar í Kiel hefir lýst yfir þvi,
að frá rerkfræðllegu sjónarmiði
té þessl nýja fsiglingar-aðferð
íyililaga sönnuð staðreynd. Næsta
reynsiuterð verður farln í Eng-
landshafi.
Jíy" stjérn f Prússlandi.
Frá Berlín er sfmað, að prúss*
neska landsþingið háfi gert Marx,
fyrrvsrandi ríkiskaczlara, að for-
sætisráðherra. ,
Khotn, 12. febr. FB.
Ðeila Grikkja og Tyrkja.
Frá Gént er símað, að Grikkir
h'.fi skotið d .-iiumáii sínu og
Tyrkja til Atþjóðabandahgslns.
Nytt fjárglæframál pýzkt.
Frá Bariln er «ímað, að dóm-
stókrnir þar fálst nú við víðtæk
fjársvikamái. Maður að naíni
Barmat sto naði á styrjaldartfm-
anum matvæiaverzlanir í Hollandi
og Þýzkatandi, og fékk hann
þýzk inn- og út flutningsieyfi og
lánsfé í bönkum, og var hann
hinn fyrsti, sem þannig kom ár
sioni fyrlr borð, sérstaklega vegna
meðmæla þáverandi rfkiskanzlara.
Xil dæmis iánaði póstmálaráð-
herrann, Hoefler, Barmat 15
mlHjónir guitmark'a af póstté
g«gn ófullnægjrtndi tryggingu.
Atiir atuðoingamenn Barmats
Lelkiélag Reykjavíkup.
Veizlan á.Sól-
. haugum
leikin á morgua kl. 8. Aðgongumiðar seldir í Iðnó
í dag ki. 1—7 og á morgan kl. 10—12 og eftir kl. 2.
Siml 12.
i síðasta sinn.
Söngfélaglð
99
Þ restir
tvá Haínarfirdi
úi
endurtékuv samsöng sinn í Nýja Bíó á mopgun kl. 3.
Aogöngumiöar seldir: í dag í bókaverzlunum Sigfúsar Eymundssonar
og ísafoldar og á morgun í Nýja Bíó eftir kl. 1.
Síðasta slnn.
Almennur
kjósendafundur
ui áfengislðggjöflna
veröur haldinn í G.-T.húsinu
sunnudaginn 15. febrúar kl. 8 síod;
Umdæmisstúkan nr. 1.
voru úr flokki iýðvalds-jafnaðar-
manna, og eru stuðningsmenn
hans ásakaðir um að hafa þegið
mútur af honum. Bauer hefir sagt
af sér þingmensku. Hoefler hefir
verið handtekinn.
Utflutningar íslenzkra afurða
heflr samkvæmt skýrslu frá geng*
isnefndinni numið í janúar sam-
tals 6 262 800 kr.
Happdrsottf smiðar Alþýðu-
prentsmiðjunnar fást á afgreiðsiu
AlþýÖublaðsjns.