Alþýðublaðið - 14.02.1925, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 14.02.1925, Qupperneq 1
»925 Laugfardaglnn 14, febrúar. 38. tölublað. „Félag nngra kommfinista íí heldur fund sunnudaginn 15. febrúar kl. Ungir verka- menn og sjómenn velkomnir. Dagskrá: Kíkislðgreglan. Stjórnln. Erlend sfmskevtí. Khöfn, 11. febr. FB. Flettners-skipið reynt. Vindvalaskip Fiettners hefir iarið rpynsluferð í Fystrasalti. Þrátt fyrir ákaflega vont veður og óhagstæðan vind reyndiat það vonum betur. Yfirverkfræð- ingur Germania-skipasmíðastöðv- arlnnar í Kiel hefir lýst yfir því, að frá verkfræðliegu sjónarmiði fé besai nýja siglingar-aðferð yililaga sönnuð staðreynd. Næsta reynsiuferð verður farin í Eng- landshafi. Lelkíélag Reykjavikup. Veizlan á Sól- haugum leikin á mOFQUn kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 1—7 og á morgan kl. 10—12 og eftir kl. 2. Síml 12. í sífiasta sinn. Söngfélaglð Ný stjórn í Prússlandi. Frá Berltn er símað, að prúss- □eska landsþingið hafi gert Marx, fyrrverandi ríkiskanzlara, að for- sætisráðherra. Khötn, 12. febr. FB. Deila Grlkkja og Tyrkja. Frá Gént er símað, að Grikkir ht>fi skotið ddiumáll sínu og Tyrkja tii Alþjóðabaudahgsins. Nýtt fjárglæframál þýzkt. Frá Beriín er stímað, að dóm- atólarnir þar fáist nú við víðtæk fjársvikamái. Maður að naíni Barmat sto naði á sty> jaldartím- anurn matvælaverzlanir í Holiandi og Þýzkalandi, og fékk hann þýzk inn- og út flutnlngtsieyfi og lánsfé í bönkum, og var hann hinn fyrsti, sem þannig kom ár sinni fyrlr borð, sérstaklega vegna meðmæia þáverandl rfkiskanzhra. Til dæmis lánaði póstmálaráð- herrann, Hoefler, Barmat 15 mllijónir guiimark?i af póstté gegn óíullnægj mdi tryggingu, Ahlr stuðningsmenn Barmats „Þres t i r “ Irá Hafnarfirðl endurtekur samsöng slnn í Nýja bíó á mopgun ki. 3. Aðgöngumiðar seldir f dag í bókaverzlunum Sigfusar Eymuudssonar og ísafoldar og á mopgun í Nýja Bíó eftir kl. 1, mr Síðasta sinn. Almennur kjósendafundur im áfengislöggjöflna sunnudaginn 15. febrúar kl. 8 síöd. Umdaemisstúkau nr. 1. UtflGtningar íslenzkra afurða hefir samkvæmt skýrslu frá geng- isnefndinni numið í janúar sam- tals 6 262 800 kr. Happdrættismiðar Alþýðu- prentsmiðjunnar fást á afgreiðslu Alþýðubiaðsms. voru úr flokki lýðvalds-jafnaðar- manna, og eru stoðningsmenn hans ásakaðir nm að hafa þegið mútur al honum. Bauer hefir sagt af sér þingmensku. Hceflor hefir verið handtekinn. WSilMMW—fWllU lll’J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.