Alþýðublaðið - 16.02.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.02.1925, Blaðsíða 1
*9*5 MánuáaglBB 16 febróar. 39. töiubíað, Mðtmæli alþýðu gegn ríkislfigregln. Sjfikrasamlag Reykjayfkur. Aöalfundur Á fjölsóttum fundi í Terha- breimafélagtnu ,Frams6kn‘ síð- ast tlðlnn fimtndag var einróma sambykt svo hijóðandi mótmæla- ályktun »egn ríkislögreglu: Fandnrtnn mótmæltr harð- lega. að sett sé á stofn ríkts- logregla eða nokkurs konar herskylda, og skorar fastlega á Álþlngi að felta hrert J>að í'rumrarp, er fram kann að koma um þau efni. Á fundi ungra i lþýðumanna, er F. U. K. boðaði til og haldinn var í gær, var í elnu hljóði sam- þykt eitirfarandl áskorun tll al- þýðu: Fundur ungra alþýðumanna, haldtnn 15 fehr. 1925 að tll- hlutun F. U. K. Reybjavíb, sfeorar eindregið á alta alþýðu að neyta allra krafts, er hún hefir á að sbipa, tll þess að hindra framgang frumrarps þess nm svo kallað raralog- reglullð, er framkvæmdastjórn auðvaldsins, landsstjórnin, hef- Ir verið látin lcggja fyrlr 11- þingi það, er nú situr. Fund- urlnn er þess fullviss, að hér er verið að stofna herlið, er nota á eingongu tll ofbeldis verba og ofsófena gegn al þýðu af hendi anðvaldsins, og þrðngva henni til að beygja sig undir 011 þau 6kj0r, er því kann að hngkvæmast að bjöða henni upp á í framtíðlnnl. Álmennan borgarafund um áfengislöggjöfina hólt umdæmis- Btúkan í gærkveldi í öóðtemplara- húsinu. Fundurinn var fjölsóttur og margar ályktanir geiöar. Yerða einhverjar þeirra birtar hór í verður haldinn sunnud. 22. febr. kl. 8 sfðd. í Goodtemplara- húsinu. Fundarefnl samkv. Samlagslögunum. Relknlngar llggja framml hjá gjaldkera. — Samlasrsmenn 1 Kynnlst hag samlagsinsl Sækið tundinn! — Stj ó C D 1 U> Til húseigenda. Þaim hús®ig«ndum, sem ekki hafa goldlð fasteignagjald yfir árið 1925, er hér með bent á, að gjalddagi var 2. janúar þ. á. Sé gjaidið elgl greltt innan loka þesaa mánaðar, ska! húseigandi greiða dráttarvexti, 1% iyrlr hvern mánuð eða hluta úr mánuðl frá gjald- daga, unz gjaldið er greitt. Gjaldlð skal greiða á skrlfstofu bæjar- gjaldkera. Skrlfstofan er opln virka daga kl. 10 —12 og 1—5, nema á iaugardögum að eins kl. 10—12. Bæjargjaldkerinn. Spaökjöt, prjðnles, sijðr og tðlg fæet hjá Sambandi íslenzkra samvinnsíéiaga. Siml 406. ---- ---"l.Lm l l . 1! !—L ' ' 'I ' — blaðinu eftir því, sem rúm leyflr. Eáðgert var að balda annan fund í stærra húsi bráðlega og bjóða þangað einhverjum höfuðforkóifli andbanninga til áð halda uppi svörum fyrir þá. Stakk fundar- maður upp á, að Jón Þodáksson yrði fyrir valinu, og fólst fundur- inn á það. Leitin að togarunam, Leifl og Bobertsou. Yarðskipið >Fylla< varð ekki vör þeirra á sinni leið. TJm 20 togarar voru gerðir út um helgina til leitarinnar. Skifta þeir haflnu suðvestur undan landinu í reiti milli sín. Er talið, að tog- ararnir geti verið reknir langt suður á haf. ef þeir eru ofansjávar — sem vonandi er —, en ósjálfbjarga. Eru engar fregnir komnar af leit- artogurunum, er þetta er skrifað. Áflahr0gð. Fiskiskip á Selvogs- banka hafa fengið allgóðan afla undaufarið af ufsa. I Sandgerði fengu bitar, er leituöu flskjar fyrir helgina, góðan afia.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.