Kiwanisfréttir - 01.04.2003, Blaðsíða 3

Kiwanisfréttir - 01.04.2003, Blaðsíða 3
3 STYRKTARSJÓÐUR Kiwanishreyfingarinnar Ísland - Færeyjar Ávallt úrval af Kiwanisvörum til á lagernum Hafið samband! Munið gull og silfur stjörnurnar og styrktarsjóðsmerkin Sigurður / SveinnSími 5883244 • Fax 5883246 isspor@mi.is Handboltamót Kiwanis í Eldborg í Hafnarfirði og Hauka var haldið með pompi og prakt að Ásvöllum í Hafnafirði sunnudaginn 5. janúar 2003. Eldborgarfélagar héldu þetta í sextánda skipti og buðu og sáu um veitingar, samlokur og djús og gáfu öll- um boli. Handknattleiksdeild Hauka sáu um mótið. Á mótinu tóku krakkar í 7 flokk frá FH, Gróttu, Haukum og Stjörnunni, sem eru krakkar 9 ára og yngri. Þarna er ekki keppt um verð- laun, en markmiðið er að vera með. Mótið tókst mjög vel og fóru keppendur og foreldrar ánægðir heim. Styrkur Eldborgarfélaga í þessu móti er hátt á annað hundrað þúsund. Formaður unglinganefndar er Marteinn Kristjánsson. Handboltamót Kiwanis í Eldborg

x

Kiwanisfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.